Tíminn - 13.12.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.12.1980, Blaðsíða 4
Laugardagur 13. desember 1980. 4 ••í spegli timans" Lois Areno heitir hún Hver er Lois Areno? Oumdeilanlega sú leik- kona, sem hvað bjartast horfir fyrir i kvikmynda- heiminum, segja ekki ómerkari heimildir en Burt ReynoldS/ Roger Moore og Robert Redford, sem allir hafa leikið á móti henni. Nú þegar leikur hún stór hlut- verk i ekki færri en 10 fram- haldsþáttum i bandarisku sjónvarpi. En Lois er margt vel gefið. Hún er sálfræð- ingur að mennt, rennir sér á skíðum eins og heimsmeist- ari, hefur f lugmannsrétt- indi, málar og mótar i leir, er manna flinkust á hjóla- skautum, leikur sigild tón- verk á pianó og er ókrýnd drottning Hollywood í leir- dúfuskyttirii! Og sem sjá má á myndinni, spillir útlit- ið ekki fyrir henni. En það eru ekki ailir þessir góðu hæfileikar Lois, sem heilla Roger Moore mest. — Lois er hreinn snillingur i italskri matargerð, segir hann. — Matarboð heima hjá Lois gleymist ekki fyrst um sinn. > krossgáta œt ■ ? 2 \i o ■ // \k 17 3469. Krossgáta Lárétt 1) Fugl. 6) Móðurföður. 7) Hal. 9) Æð. 11) öfug röð. 12) Tveir eins. 13) Svei. 15) Ól. 16) Klampi. 18) Máninn. Lóðrétt 1) Rýrnuðu. 2) Bit. 3) öfug röð. 4) Skjól. 5) Áttin. 8) Fornafn 1. per. þolf. fleirtölu i þéringakerfinu. 10) Sjávaríæöa. 14) Af- komanda. 15) Hlé. 17) Kflógramm. Ráðning á gátu no. 3468. Lárétt 1) Klungur. 6) Sýl. 7) Les. 9) Æli. 11) DI. 12) Ók. 13) Inn. 15) LMN. 16) Ala. 18) Magasár. Lóðrétt 1) Koldimm. 2) Uss. 3) Ný. 4) Glæ, 5) Reiknar. 8) Ein. 10) Lóm. 14) Nag. 15) Las. 17) La. bridge t stórum tvimenning kemur oft fram ótriilegur munur á slagaíjölda milli borða i sama samning. Eftirfarandi spil er frá Reykjavikurmóti i tvimenning 1980. Noröur. S. K10963 H. G642 T. 1084 . L. 10 A/NS Vestur S. AD H. AKD85 T. AKG3 L. K9 Suöur. S. 754 H. 97 T. D96 L. AG753 Austur. S. G82 H. 103 T. 752 L. D8642 Við flest borð var spilaöur grandsamn- ingur i vestur og noröur spilaöi Ut litlum spaða. Við tvö borö fékk sagnhafi aðeins 8 slagi, spilaði fjórum sinnum hjarta, norð- ur var inná gosa og hreinsaöi spaða og suður átti enn laufásinn. Viö flest borð spilaði vestur laufkóng eftir að hafa tekið þrisvar hjarta. Ef suöur gaf slaginn gat vestur nú friað hjartaö en ef suður tók slaginn átti veslur nU innkomu i borðið til að svina tiglinum og fékk 10 slagi. Einn spilari spilaði 3 grönd i austur og fékk 11 slagi eftir að suður spilaöi Ut laufi. En Jón Baldursson fékk flesta slagina i AV. Hann sat i vestur og fékk Ut litinn spaða. Hann drap á drottningu og spilaði litlu hjarta. Norður trUði ekki aö Jón heföi spriað und- an öllum háspilunum. Hann lét þvi litið og tian átti slaginn. Eftir þaö var einfalt að svina tiglinum og brjóta Ut laufslaginn. 12 slagir, en Jón uppskar ekki eins vel og hann sáði. Hann var nefnilega aðeins að spila 2 grönd. — tg get ekki gengiö! Ég stlg alltaf of- an á hendurnar á mér!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.