Tíminn - 13.12.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.12.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 13. desember 1980. 13 A bokarkápu eru myndir af við- mælendum Jóns R. Hjálmars- sonar. í sjón- máli fyrir sunnan — Tuttugu frásagnir úr ýmsum áttum BSt — Suðurlandsútgáfan að Selfossi hefur gefið út nýja bok eftir Jdn R. Hjálmarsson, — I sjónmáli fyrir sunnan. — Þessi bók er mjöghliðstæð tveim fyrri bókum höfundar, Svipast um á Suðurlandi (1978) og Séð og heyrt á Suðurlandi (1979). t bókinni t sjónmáli fyrir sunnaneru tuttugu frásagnir úr ýmsum áttum. Formáli er eftir höfundinn og siðan kemur sögu- mannatal og myndir af sögu- mönnum. Nitján þættir eru unnir upp úr útvarpsviðtölum frá árunum 1970-1977, en sá tutt- ugasti er skráður eftir frásögn Jórunnar Magnúsdóttur á Hellu snemma á þessu ári. Hún er eina konan i hópi sögumanna. SVRNOCmOS. HELGIFER GÖNGUR (ifj Al.MKNNA IX')KAFIli.AC;it) Helgi fer i göngur eftir Svend Otto S. Ný barnabók frá AB Almenna bókafélagið hefur sent frá sér nýja barnabók eftir danska teiknarann og barna- bókahöfundinn viðkunna Svend Otto S. Þessi gerist á tslandi og heitir Helgi fer i göngur. Bökin er kynnt þannig á kápu: „....Arið'1979 gaf AB út eftir hann (Svend Otto S.) barnabók- ina Mads og Milalik, sögu frá Grænlandi, og hlaut hún miklar vinsældir hinna ungu lesenda hér sem annars staðar. Siðast- liðið sumar dvaldist Svend Otto S. um tima á tslandi (á Silfra- stöðum i Skagafirði), og birtist nú sú bamabók sem til varð i þeirri ferð. Svend Otto S. er mikill nátt- úru- og dýraunnandi eins og vel kemur fram i bokinni um Helga, skagfirska strákinn, sem lendir i ævintýrum i göngunum....” Þvi má bæta við að þessi bamabók um tsland hefur á þessu ári verið gefin út á mörg- um tungum Evrópu og verður hún góð tslandskynning meðal ungra lesenda viðs vegar. Bókin er i'slenskuð af SigrUnu ÁstriðiEiriksdóttur. Hún er sett i Prentsmiðjunni Odda og prentuð i' Danmörku. KULDAFATNAÐUR FYRIR BÖRN Hlýjar vattúlpur Litir: Blátt, rautt, dökkblátt, ljósblátt. Verð: kr. 33.200.---- 37.600.- Nýkr. 332.---- 376.- Stakar skiðabuxur, bláar/vinrauðar Stærðir: 131—155. Verð: 29.900.- Nýkr. 299.- Póstsendum Sími: 12024 BPORTVÖRUVCRSLUNIN Auglýsing um undanþágu frá ákvæðum 5. gr. laga nr. 85/1968 um eiturefni og hættuleg efni varðandi innflutning og sölu á metanóli. Með stoð i 21. gr. laga nr. 85/1968 um eitur- efni og hættuleg efni er oliuinnflytjendum veitt heimild til þess að flytja inn metanól i heilum tunnum til endursölu þeim aðil- um sem rétt eiga til slikra kaupa sbr. 5. gr.l.mg. 1 og 2. tl. áðurnefndra laga. Með reglugerð útgefinni i dag hefur ráðu- neytið heimilað oliuinnflytjendum að rjiifa tunnur, sem i er metanól, og búa til vatnsblöndur metanóls, sem ætlaðar eru til eldsneytis i flugförum. Heimildin er bundin þvi skilyrði að vatnsblöndur metanóls séu tryggilega geymdar og af- greiddar beint i sérstaka geyma i flugför- um og jafnframt að seljandi færi inn i sér- stakar sölubækur upplýsingar um selt magn metanóls. Framangreint auglýsis hér með skv. 21. gr. laga nr. 85/1968. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 11. desember 1980. Til sölu 3ja-4ra herbergja ibúð i smiðum i þribýlis- húsi i Kópavogi. Allt sér — Bilskúrar. Upplýsingar i sima 43054. Eftir innrás Þjóðverja í Noreg og þegar norski herinn hafði gefist upp fyrir ofureflinu, sameinuðust Norðmenn um að gera óvin- inum hersetuna sem erfiðasta. Einn þessara hraustu föðurlands- vina var Leif Larsen. Hann-yfirgaf Noreg og fór til Bretlands. Þar komst hann í hina frægu Shetlandseyja-herdeild, sem hafði aðsetur á Shetlandseyjum, og var að mestu skipuð landflótta Norðmönnum, en undir stjóm Breta. Verkefni herdeildarinnar var að aðstoða neðanjarðarhreyfinguna í Noregi. Þeir fluttu vopn og njósnara til Noregs og landflótta Norðmenn frá Noregi. Þeir höfðu aðeins til afnota litla fiskibáta, sem þeir urðu að sigla á yfir Norðursjó í gegnum víglínu óvinanna að ströndum Noregs. Þeir urðu fyrir árásum flugvéla og varðbáta og margir týndu lífinu. Þessi bók segir frá Norðmanni, sem varð ein mesta striðs- hetja síns föðurlands, ofurhuganum Leif Larsen, sem hlaut fleiri bresk heiðursmerki en nokkur annar erlendur hermaður í síðari heimsstyrjöldinni. Bók þessi hefur náð metsölu hvarvetna sem hún hefur verið gefin út, enda sönn og ógnþrungin lýsing á þrekraunum Norð- manna í heimsstyrjöldinni síðari. SUOURL OSBRaut IJOLAMARKAÐURI Leikföng f þúsundatali á jólamarkaðsverði Einnig: Hjólaskautar — Snjóþotur — Barnaskiðasett — Magasleðar o.m.fl. Opið frá kl. 13-18 Laugardaga eins og leyfilegt er. Jólamarkaðurinn Gnoðarvogi 44 — Glæsibær Vogaveri s. 38860 Gerið góð kaup Jölamarkaðurinn 'V ' 9 ^ a => 4 u -» c. 0£: L CvfU b - UJ C' “:.. u,W* V Bændur — kaupmenn Frystiskápur til sölu. Tilvalin sem kjötgeymsla. Hæð 2 m Lengd 2.5 m Einnig rafmótor lOha Dæla 2.5 tomma og pottofnar Allt selt á góðu verði. Upplýsingar i sima 92-6519.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.