Tíminn - 13.12.1980, Side 14
Laugardagur 13. desember 1980.
14
Unnur S. Ágústsdóttir:
uiiiiui o. nguot^uuiiii.
AR FATLAÐRA 1981
Sameinaðir stöndum vér — sundraðir föllum vér.
Þessi orð hafa ætið verið í huga mínum sem sam-
einingartákn. Senn líður að hið alþjóðlega ár fatlaðra
renni upp. Undanfarið hálft ár hefur Bandalag
kvenna i Reykjavík sameinast um að gera sitt til þess/
að létta byrðir þeirra er nafn þessa árs höfðar til.
í bandalaginu eru 31 félag með um 14 þúsund með-
limum/ kvenfélög, kirkjukvenfélög, liknarfélög/
stéttarfélög og pólitísku félögin fjögur. Sameinuð
standa þau öll að þessu mikilsverða átaki. Að vet at-
huguðu máli var ákveðið að gefa til endurhæfingar-
deildar Borgarspítalans ,,taugagreini“ sem hjálpar
til að meta möguleika til endurhæfingar þeirra sjúk-
linga er hlotið hafa örkuml t.d. vegna slysa og mun
stór hluti sjúklinga vera ungt fólk.
í siöustu viku komu allir for-
menn félaganna með hvert sinn
fulltrúa á fund með yfirlækni
endurhæfingardeildarinnar As-
geiri B. Ellertssyni og Erni
Snorrasyni taugasálfræðingi.
Yfirlæknirinn lýsti þessu tæki
og sagði einnig frá þeim sjúk-
lingum, sem munu geta notið
þess hjálpartækis.
Var mikill samhugur á fund-
inum að reyna að finna leiðir til
þessað afla fjár til kaupanna en
tækið mun kosta 30-40 milljónir
auk tolla og aðflutningsgjalda.
Nýlega var skipuð fram-
kvæmdanefnd vegna
fjáröflunarinnar og hefur hún
skipt með sér verkum þannig:
Björg Einarsdóttir formaður
simi 14156, Sólveig Alda Péturs-
dóttir ritari simi 35846, Ingi-
björg Magnúsdóttir féhirðir
simi 66212, Guölaug Wium með-
stjórnandi simi 71727, Þórunn
Valdimarsdóttir meðstjórnandi
simi 26930, Ragna Bergmann
varamaður hennar simi 26930.
Allar þessar konur munu fús-
lega veita þær upplýsingar er
fyrir liggja og einnig stjórn
Bandalagsins.
Nefndin hefur opnað giro-
reikning númer 50600-1
Nú þegar hafa borist gjafir i
söfnunina. Kvenfélagið Fjall-
Unnur S. Agústsdóttir
konurnar i Breiðholti opnaði
hana með 100 þúsund króna
framlagi og dag einn hringdi
kona i formann Bandalagsins og
spurði um þetta mál. Hún hafði
verið boðin á skemmtifund hjá
Kvennfélagi Laugarnessóknar
og heyrt talað um þessa fyrir-
huguðu söfnun. Hún heitir
Sigurlaug Stefania Kristjáns-
dóttir til heimilis að Hátúni 8.
Sagðist hún hafa undir höndum
„nokkrar krónur”, er látinn
bróðir sinn hefði átt, en hann
hafði látist af afleiðingum slyss
og hafði haft orð á þvi að sér
látnum vildi hann að þessar
kr- rynnu i slikan sjóð. Bróðir
hennar hét Vigfús Kristjánsson
húsasmiðameistari og hafði
einnig verið til heimilis að Há-
túni 8. Árið 1973 hafði Vigfús
gefið út bók til minningar um
foreldra þeirra og bróður er
hafði látist ungur. Bók heitir „1
ólgusjó lifsins” og eru það
skráðar minningar móður
þeirra og frásagnir af lifi fjöl-
skyldu þeirra. Var þetta af-
rakstur bókarinnar og eitthvað
mun Sigurlaug hafa bætt við
„krónurnar”. Svo kom þessi
sögukona til min og taldi fram á
borðiö hjá mér 800 þúsund krón-
ur.
Þvilika höfðingsgjöf og hug
þann er að baki liggur þakka
Bandalagskonur af alhug.
Vilja nú Bandalagskonur
heita á borgarbúa, að bregðast
vel við er framkvæmdanefndin
leitar til þeirra. Hvaða
fjáröflunarleiðir þær velja
munu nefndarkonur skýra frá á
næstunni.
Að endinum sendum við
borgarbúum bestu jóla og
nýjársóskir og vonum að næsta
verði okkur öllum heillarikt.
UnnurS. Agústsdóttir
formaður Bandalags kvenna i
Reykjavik
I
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
• Sófasett
iSófaborð
iVeggskápar
I Borðstofuhúsgögn
iHvildarstólar, 5
gerðir
ISkrifborð, margar
gerðir
IBókahillur
þForstofusett, speglar
og kommóður
|Svefnbekkir
Eldhúsborð og stólar
iHillur og skápar i
unglingaherbergi
I Borð og stólar fyrir
smá börn
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18 Sfmi 86-900
Spennum beltin
ALLTAF
- ekki stundum
V _
ilar™"
( Verzlun & Pjónusta ^
Flotá þorskanet, grásleppunet
og síldarnet.
Trollkúlur. Belgir. Bauju-
belgir. Fenders.
Veiðarfæri til línu og neta-
veiða.
Sjáva rafurðadeild
Sambandsins Simi 28200.
Færibandareimar, plastbakkar, flök-
unarhnifar, kúluhnifar, aögerðahnif-
ar, snyrtihnifar, flökunarhnifar,
hausunarhnifar, kolaflökunarhnifar,
skelfiskhnifar, stálbrýni.
Sjávarafurðadeild
Sambandsins Sími 28200
Hjallaefni.
Saltfisk o g
skreiðarstrigi.
Bindigarn og
saumgarn.
Sjávarafurðadeild
Sambandsins sími 28200.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+
▲ t 4.7/ i 111/'.'’MK ii jl.
Skeide
Fiskþvotta-
vélar
Sjávarafurðadeild
Sambandsins Sími 28200
Togvirar 1 l/4"-3 1/2'
**'■——-----------* ’ %.
Vinnsluvírar í
l/2"-3 1/4"
Sambandsins
1V
Sjávarafurðad.
sími 28200.
Eikarparkett
Modul-panell
Greni-panell
Veggkrossviður
„Klúbbstólar”
1
Armúla 38 — Reykjavik
81818
Bifreiðaeígendur
'■j x. Ath. aö viö bofum varahluti i hemla/ i allar
geröir ameriskra bifreiöa á mjög hagstæöu
veröi, vegna sérsamninga viö ameriskar
verksmiðjur, sem framleiöa aöeins hemla-
hluti. Vinsamlega geriö verösamanburö.
STILLING HF.S""
Sendum gegn póitkrífu ;ii:uo-«274d.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABRAUT 14
S. 21715 23515
Reykjavik
SKEIFAN 9
S.31615 86915
Mesta úrvaliö, besta þjónustan.
Vió útvegum yöur afslátt
á bilaleigubilum erlendls.
NYTT
Brautir fyrir viðarloft
Original Z-gardinubraut-
irnar
Ctskornir trékappar
Kappar fyrir óbeina lýsingu :
Crval ömmustanga
Q Gardínubmutir hf
Skemmuvegi 10 Kóp.
Simi 77900
Viljugurþræll
sem hentar þínum bíl!
í í% Verksmiðjusala a
W yflfafoSS »|
Á bifreiðum nútfmans eru
þurrkuarmarnir af mörgum
mismunandi stæröum og gerðum.
Samt sem.áður henlar TRIPON beim
óllum. Vegna frábærrar hönnunar eru
þær einfaldar I ásetningu og vlðhaldi.
Með aðeins einu handtaki
öðlast þú TRIDON öryggi.
THIDON ►► þurrkur-
tímabær tækninýjung
Fæst á öllumftssolbensínstóðvum
Svona einfalt er það.
OlíufélagiÖhf
Opið þriöjudaga kl. 14-18
Fimmtudaga kl. 14-18
Eftirfarandi jafnan fyrirliggj-
andi:
Flækjulopi Væröarvoöir
Flækjuband Treflar
Aklæöi Faldaðar mottur
Fataefni Sokkar
Fatnaöur o.m.fl.
I
A
/^tafoss aj
MOSFELLSSVEIT 0 i
'Æ/Æ/+/Æ/Æ/Æ/Æ/já
V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^/JJ/Æ/jt