Tíminn - 13.12.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.12.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. desember 1980. GETRAUN BSt — Sl. sunnudag héldu konur i Framsóknarkvennafélaginu Freyju i Kópavogi kökubasar. Agóða basarsins var varið til styrktar byggingu Hjúkrunarheimilis aldraðra I Kópavogi. Katrin Oddsdóttir, formaður Freyju og Guðrún Arnadóttir ritari félagsins sjást hér á myndinni af- henda Soffiu Eygló Jónsdóttur peningagjöf félagsins. (Tlmamynd Róbert) Síðastliðinn laugardag var opnuð afar óvenjuleg myndlistarsýning á Kjarvalsstóöum. Hér er um að ræða sýningu á kinverskri hefðbundinni myndlist. Sýndar eru 45 myndir sem hafa allar verið málaðar einhvern tima á siðustu 30 árum. Listamennirnir kinversku eru allir mjög vel þekktir i heimalandi sinu og eru flestir þeirra á Iifi f dag. Myndir þessar eruum margtólfkar vestrænni list. Þær eru annaðhvort málaðar meðbleki eða vatns- litum. ólfkt vestrænum málverkum eru myndir þessar ekki innrammaðar, heldur hvíla þær á silkifleti. Sýning þessi hefur verið sett uþp f fjölda landa og héðan fer hún til Finnlands, en siðan aftur til Kina. Sýningin stendurtii mánudagsins, 15.desembér oger húnopin daglega frá kl. 14.00 tilkl.22.00. Timamynd Kóbert Hvað eru skrúfurnar margir tkntféfcunm? Sá erkemt nœstþví verður iooþúsund krónum rikari. Á Þorláksmessufiest svarið. Ertu með? Geífaunaseðlarli^jajrammi í versUmirmi. Byggingavörur Sambandsins Suðurlandsbraut 32 Simar 82033 82180 HERERBOKIN! ¦ ATJAN KONUR, ferill þeirra og framtak í nútímahlutverkum Hin síðari ár hefur ört stækkandi hópur kvenna gengiö lítt troðnar leiðir menntunar og sérhæfðra starfa, andlegra sem verklegra. Hér segja 18 konur sögu sína og sanna góðan árangur athafna, sem án efa hefur á stundum reynt á þolið og kostað erfiði. Afrek þeirra mun verða öðrum fyrirmynd og hvati á braut mennta og starfsvals. — Þetta er tímabær bók í þjóðfélagi, sem ört breytist, verður æ sérhæfðara og flóknara. Gísli Kristjánsson ritstýrði og bjó til prentunar. Fríða Á. Sigurðardóttir: ÞETTA ER EKKERT ALVARLEGT Hér er bók, sem enginn unnandi fagurs skáldskapar má láta framhjá sér fara ólesna. Hér fer saman skilríkt og fagurt mál, ótvíræð frásagnarlist, lífsskilningur og samúð með því fólki, sem frá er sagt. Hér tekst galdur góðrar sagnalistar. — Ahugaverðari höfundur en Fríða A. Sigurðardórtir hefur ekki sent frá sér frumverk um langt árabil. SKUGGSJA BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SFI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.