Fréttablaðið - 18.06.2007, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 18.06.2007, Blaðsíða 35
Landsbankinn býður 16 ára og yngri á völlinn. Sækja þarf boðsmiðann í næsta útibú Landsbankans. LANDSBANKADEILD KARLA 7. UMFERÐ mán. 18. jún. kl. 19:15 Fram - Fylkir þri. 19. jún. kl. 20:00 ÍA - Valur mið. 20. jún. kl. 19:15 Víkingur - Keflavík mið. 20. jún. kl. 19:15 HK - KR mið. 20. jún. kl. 20:00 FH - Breiðablik Birgir Leifur Hafþórsson fær um 450 þúsund krónur í verð- launafé á Saint-Omer mótinu í Frakklandi sem lauk í gær. Birgir lék hringina fjóra á fjórum högg- um yfir pari, þann síðasta í gær einn yfir pari vallarsins. Birg- ir lauk keppni í 26. sæti á mót- inu og vann sig upp um tvö sæti á peningalista mótaraðarinnar. Endaði á fjórum yfir pari Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann sína aðra Formúlu-1 keppni í röð í gær þegar hann bar sigur úr býtum í Indianapolis-kappakstrinum. Hamilton kom í mark á undan samherja sínum hjá McLaren, Fernando Alonso. Í næstu sætum þar á eftir komu Felipe Massa og Kimi Raikkonen á Ferrari. Hamilton jók þar með á forskot sitt á Alonso í heimsmeistara- keppninni um tvö stig auk þess sem McLaren leiðir keppni bíla- smiða. Hamilton vann á Indianapolis

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.