Fréttablaðið - 05.07.2007, Qupperneq 36
5. júlí 2007 FIMMTUDAGUR10
SmáauglÝSingaR
HEIMILIÐ
Dýrahald
5 Labrador strákar til sölu. Ættbók frá
HRFÍ. Tilbúnir til afh. um miðjan júlí.
Uppl. í s. 895 1038 & 471 3838 á
kvöldin.
Hanasetrið auglýsir
Landnámshænan í öllum regnbog-
ans litum til sölu. Verphænur, ungar,
kynbótahanar og uppstoppaðir hanar.
Áhugasamir hafi samband í s. 899 4600
eða á torfastadir2@emax.is
Gordon Setter hvolpar úr þekktustu
veiðilínum Noregs og Danmerkur með
ættbók frá HRFÍ, góðir heimilishundar.
Tilbúnir til afhendingar. Áhugasamir hafi
samband í síma 895 7263.
2 læður og 1 högni fást gefins vegna
fluttninga. Gullfallegir fjörkálfar. S. 857
2406.
Mjög fallegir 7 vikna kettlingar fást gef-
ins á gott heimili. Uppl. í s. 864 0972.
Til sölu 800 lítra sjávarbúr, sérsmíðað
og ryðfrítt stál, með öllu, selst ódýrt 100
þús. S. 863 2515
Ýmislegt
Allt að 50% útsala, persnesk teppi,
húsgögn, gjafavörur. www.zedrus.is,
Hlíðasmára 11, Kópavogi. S. 534 2288.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
Hefur þú áhuga á siglingum? Frá 20. júlí
og fram eftir hausti er laust gestapláss á
26 feta skútu í Danmörku. 200DKR/dag
eftir verðskrá FTLF. - bax1968@visir.is
Ferðaþjónusta
Sjóstangveiði - andrea
Hvalaskoðun, Skemmtisiglingar. Tilvalið
fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa.
Símar 562 2300, 898 3300. Nánari
upplýsingar.www.sjostong.is, hvalalif@
hvalalif.is
gisting
Orlofshús á akureyri
Til leigu orlofshús, 4 km frá Akureyri.
Sólarhringurinn 17.500kr. & vikan á
90.000kr. leo79@internet.is - S. 897
5300, Leó. www.vadlaborgir.is
Orlofsíbúð á akureyri
13.500,- kr. nóttin. Uppl. í s. 897 5300,
netfang leo79@internet.is Leó.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigusali
auglýstu frítt
Leigjandi
leitaðu frítt
Leiga.is býður
Leiguráðgjöf
Mat á leigjendum
Gerð leigusamninga
og trygginga
Leiga.is
Löggild leigumiðlun
Leiga.is
Löggild leigumiðlun
Skarphéðinsgata
105 Rvk
Stúdíóíbúð.
Laus, langtímaleiga.
Nánar á Leiga.is
Berjarimi 112 Rvk
3 herb.
Laus, skammtímaleiga.
Nánar á Leiga.is
Stekkjarkinn 220 Hfj
Stúdíóíbúð.
Laus 15.sept í þrjá mánuði.
Nánar á Leiga.is
Fýlshólar 111 Rvk
Einbýli.
Laust 1. júlí, langtímaleiga.
Nánar á Leiga.is
Kríuás 221 Hfj
3 herb.
Laus 1. júlí. í tvo mánuði.
Nánar á Leiga.is
Mávahlíð 105 Rvk
3 herb.
Laus 15. júlí til áramóta.
Nánar á Leiga.is
upplögð íbúð fyrir par
eða einstakling
Björt og mjög vel skipulögð
57 fm íbúð á svæði 105 (við
Kringluna) leigist frá og með
1.ágúst. langtímaleiga. Einungis
reglusamir og skilvísir ein-
staklingar koma til greina. góð
umgengni er skilyrði. meðmæli
og trygging. Verð 100 þ./mán.
allt innifalið.
Uppl. sendist á soley@fretta-
bladid.is
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í
s. 511 1600.
Til leigu / laus strax 2 herb. íbúð í
Hafnarf. til leigu. Upplýsingar í síma
868 8186.
Kaupmannahöfn
Herbergi til leigu á Amager strax, með
húsgögnum og interneti. 1 mán í senn,
700 metrar frá Amagerstrandpark. S.
0045 2820 2880.
Til leigu
Verktakar og fyrirtæki eiga til leigu 4
herb. íb. í rvk. Íb. leigist með öllum
húsbúnaði og aðgang að þvottahúsi,
svefnaðstaða er fyrir 6. Eingöngu leigt til
fyrirtækja. Uppl. í s. 860 8410.
Húsnæði óskast
Stór fjölskylad óskar eftir 7 + íbúð í
langtímaleigu. Uppl. gefur Guðbjörg í
síma 820 8408 & 517 8401 eða senda
á gb@fjolskyldan.org.
Námsmenn með eitt barn óska eftir
3-4 herb. íb. á svæði 170 eða 107 (þá
nálægt Seltjarnarnesi) frá og með sept,
jafnvel fyrr. Skilvísar greiðslur. Reyklaus
og reglusöm. S. 860 0262 & 847 4557.
Fyrirtæki óskar eftir 4-5 herbergja
íbúð/húsnæði á hofuðborgarsvæðinu
til leigu fyrir starfsmenn. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur
Skúlí í s. 578 3030
Sumarbústaðir
Til leigu
vel búnir 2-4 manna bústaðir, 55 km
frá Rvk. Fjölbreytt afþreying.m. Uppl. í
síma 663 2712
Til sölu 46 fm sumarbústaður í
Hraunborgum Grímsnesi ásamt 6 fm
aukahúsi, kalt vatn og rafmagn, heitt-
vatn við lóðarmörk 5000 fm leigulóð
með miklum gróðri golfvöllur og sund-
laug á svæðinu. Uppl. hjá fasteignasöl-
unni Kjöreign og í s. 899 5294.
atvinnuhúsnæði
Til leigu 45 fm verslunarhúsnæði, hent-
ar vel sem gallerý með stórum gluggum
út á Vesturgötu. Verð 70 þús. Með hita
og rafmagni. Uppl. í s. 617 8700.
Get haft til leigu 30-60 fm iðnaðarpláss.
20 mín. sunnan Hafnafjarðar. Uppl. í s.
894 0431.
geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
ATVINNA
atvinna í boði
Verktakafyrirtæki í bygg-
ingariðnaði
Óskar eftir að ráða góðan smið
eða húsasmíðameistara sem
verkstjór. Verður að hafa góða
stjórnunarhæfileika
Uppl. í s. 820 7060 & 820 7062.
Kaffi Sólon
óskar eftir að ráða uppvaskara,
aðstoðarfólk í sal og eldhús
Fastar vaktir eða aukavinna í
boði
Frekari upplýsingar á staðnum
alla daga frá kl 14 - 17 eða í
síma 562 3232 á þeim tíma.
nonnabiti
Starfskraft vantar í hlutastarf,
reyklaus.
Uppl. í s. 899 1670 eða á
staðnum.
Kaffi Sólon
óskar eftir að ráða: uppvaskara,
aðstoðarfólk í sal og eldhús
Fastar vaktir eða aukavinna í
boði
Frekari upplýsingar á staðnum
alla daga frá kl 14 - 17 eða í
síma 562 3232 á þeim tíma
Kaffibrennslan
Starfsfólk óskast í allar stöður.
Vinsamlegast sendið umsóknir
á 3000@safari.is
Regnboginn leikskóli
laus er staða leikskólakennara
næsta skólaár og væri gott ef
viðkomandi gæt hafið störf um
miðjan ágúst. áherslur skólans
eru í anda Reggió-stefnunnar
með áherslur á frjótt uppgötv-
unarnám barnanna og gæði í
samskiptum. Regnboginn er
staðsettur á ártúnsholti.
Uppl. veitir undirrituð í s. 557
7071 & 899 2056. Einnig má
óska e. viðtali á regnbogi@
regnbogi.is Leikskólastjóri
Hlutastörf / helgar
Óskum eftir að ráða starfsfólk
í hlutastörf, m.a. um helgar, á
Shell stöðina við Hraunbæ og
Select við Suðurfell.
Nánari upplýsingar veitir
Pálína í síma 444 3000. Hægt
er að fylla út umsóknareyðu-
blað á www.skeljungur.is
eða senda ferilskrá á starf@
skeljungur.is.
Vaktstjóri
Óskum eftir að ráða vaktstjóra
á Shell stöðina við laugaveg.
um er að ræða almenna
afgreiðslu ásamt umsjón með
vaktinni.
Nánari upplýsingar veitir
Pálína í síma 444 3000. Hægt
er að fylla út umsóknareyðu-
blað á www.skeljungur.is
eða senda ferilskrá á starf@
skeljungur.is.
Borgargrill
Óskar eftir fólki í vinnu. mikil
vinna fyrir duglega einstaklinga.
Kvöld og helgarvinna. íslensku-
kunnátta og 18 ára aldurstak-
mark.
Upplýsingar í síma 695
6869, Víðir, Borgargrill við
Miklubraut.
Hlöllabátar ingólfstorgi
Óska eftir starfsfólki á kvöldin
og um helgar (næturnar). Ekki
yngri en 18 ára.
Uppl. í s. 511 3500 & 861 0500,
einnig á staðnum.
Vegna stækkunar vantar helgarstarfsfólk
í eftirfarandi störf: barþjóna, þjóna í
sal, og dyraverði. Umsóknir sendist á
anna@b5.is
Ert þú sjálfstæður og öfl-
ugur sölumaður?
Tímaritaútgáfan Birtíngur auglýsir eftir
duglegu og kraftmiklu fólki í sölustarf
á kvöldin. Frábærir tekjumöguleikar,
vinnutími frá kl 18-22, 2-4 kvöld í viku.
Nánari upplýsingar fást hjá Ingu Huld,
starfsmannastjóra í síma 515 5500 eða
í tölvupósti ingahuld@birtingur.is
Framtíðarstarf. Starfskraftur óskast í
matvöruverslun í Austurbænum, bíl-
próf æskileg þó ekki skilyrði, hluta-
starf kemur til greina. Uppl. Kjöthöllin
Háaleitisbraut 58-60 S. 553 8844.
Vélamaður óskast á beltagröfu.
Jarðmótun ehf óskar eftir að ráða véla-
mann á beltagröfu. Framtíðarstarf, góð
kjör og vinnuaðstæður. Uppl. í s. 892
0989 og netf. elias@jardmotun.is
Bílstjóri óskast á 4 öxla vörubíl.
Jarðmótun ehf óskar eftir að ráða bíl-
stjóra á vörubíl. Framtíðarstarf, góð kjör
og vinnuaðstæður. Uppl. í s. 892 0989
og netf. elias@jardmotun.is
Vélarmenn
Vantar vanan mann á 16“ hjólagröfu. Frá
9 júlí - 10 ágúst. Góð laun í boði fyrir
réttan mann. Uppl. í s. 693 2609.
Byggingafyrirtæki óskar eftir smiðum
eða vönum mönnum, einnig mönnum
með vinnuvélaréttindi. Mikil vinna og
góð laun í boði fyrir rétta aðila. Uppl.
í s. 893 0174.
Duglegan starfskraft vantar í garðvinnu.
Þarf helst að hafa bíl til umráða. Reynsla
æskileg. Uppl. í s. 824 1238
Óska eftir manni til að keyra leigubíl í
ca. 3 mánuði. S. 664 8891, Gylfi.
málarar!
Vantar málara eða mann vanan máln-
ingavinnu sem fyrst. Upplýsingar í s.
898 6796 & 554 2619.
Veitingahúsið Kína Húsið Lækjargötu 8
óskar eftir starfsfóllki í sal. Hlutastörf.
Upplýsingar á staðnum eða í s. 551
1014.
Philipseyjar. Okkur vantar fólk með
tengsl til eyjanna. Opnum stórt fyrirtæki
þar í ágúst. mikið í boði. lr-einar@inter-
net.is s. 662 5599.
góður teiknari óskast
Þjóðsagnabók vantar góða teiknara til
að teikna við þjóðsögur. Áhugsamir
listhafendur sendi nafn og síma ásamt
uppl. um sig á salo@salo.is eða í pósti til
Fréttablaðsins merkt „Þjóðsöguteiknari“
Breiðagerði 14, Vogum
Heilsárshús á eignarlóð - Opið hús í dag frá kl. 17-18
Fr
u
m
182 fm tvílyft heilsárshús í Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi, aðeins í 15 mín.
akstursfjarlægð frá Hafnarfirði. Húsið er timburhús á steinsteyptri plötu og selst
fullfrágengið að utan og fokhelt að innan. Gert er ráð fyrir heitum potti í öðrum
turninum og arni í stofu á neðri hæð. Lóðin er eignarlóð 1.500 fm að stærð með
fallegu sjávarútsýni. Einstakt hús sem er engu öðru líkt. Sjón er sögu ríkari.
Verðtilboð.
Eignin verður til sýnis í dag,
fimmtudag, frá kl. 17-18.
Sölumaður verður á staðnum
sími 821 0626
Verið velkomin!
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 570 4500 - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
FaSTEigniR