Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.07.2007, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 05.07.2007, Qupperneq 42
30 5. júlí 2007 FIMMTUDAGUR n Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman n Handan við hornið Eftir Tony Lopes n Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell n Barnalán Eftir Kirkman/Scott n Pondus Eftir Frode Øverli Mér leiðist ennþá! Ertu bara í LP-plöt- unum? Nei, ég er líka með stafla af geisladiskum! Það er ótrú- legt að til sé fólk sem á ekki plötuspilara! Ég státa líka af kassa af kasettum! Hér er stappfullt af gullmolum! Því trúi ég! „Sweet home Seyðis- fjörður“, „Dansæði 91“, „Best of Bingó-Bjössi“. Þú ert svo ósvífinn að rukka fyrir þetta? Einn fyrir 400, tíu fyrir 495! Þarna færðu frábæra dans- tónlist fyrir smotterí. Missa allt sjálfsálit fyrir fimm hundr- uð kall? Ooo. Freistandi! Hún heitir „Stóratá Phil Bronsteins“ Flott lag. Hver er hljómsveitin? Hér stendur að þegar þeir tóku plötuna upp hafi þeir eyðilagt hljóðverið og hljóðfærin vegna list- ræns ágreinings. Trommarinn varð prestur hjá Hvíta- sunnusöfnuðinum og restin er í afvötnun á óþekktum stað. Ohh, stund- um virð- ist draum- urinn svo fjarlægur. Þess vegna æfum við. Ó nei! Hver tók býfluguna með í kvöldmatinn? Það gerði ég. Halló Daginn! Mætti ég tala við mömmu þína? Ókei Talaðu hærra. Ég held hún heyri ekki í þér. Útlit spilar oftar en ekki stórt hlutverk í aðdrátt- arafli fólks og í sumum tilvikum getur það ráðið úrslitum í maka- vali. Vísindamenn benda á að tilteknir andlitsdrættir séu meira að segja líklegri en aðrir til að vekja hrifningu og telja að djúpstæðar sálfræðilegar skýring- ar liggi að baki, sem hafi jafnvel gengið í erfðir frá frummönnum. Kenningin er notuð til að sýna fram á að stóreygðar konur með ávöl andlit þyki fagrar, af því að þær kalli fram verndunartilfinn- ingu hjá karlkyninu. Axlabreiðir karlar séu hins vegar eftirsóttir af konum þar sem þeir veki með þeim öryggiskennd. Þetta og fleira eigi síðan sinn þátt í því að pör draga sig saman og eignast afkvæmi. Samkvæmt þessu er fallegt fólk því bæði líklegra til að eignast maka og fjölga mannkyninu held- ur en aðrir, sérstaklega þeir ljótu. Ef út í það er farið er þó voða- lega skrýtið að ljótleiki skuli vera jafn útbreiddur og raun ber vitni, hafi þetta ferli viðgengist öldum saman. Mér varð hugsað til þessarar kenningar þar sem ég horfði á lýta- lækni skýra frá því í sjónvarpinu, að sífellt fleiri létu klippa sig, hefta og flysja til að uppfylla fegurðar- staðla og þannig auka möguleikana á að krækja sér í maka og börn. Eins og lýtalæknirinn benti hins vegar á, hafa allar þessar aðgerðir þó ekki minnstu áhrif á gen, þannig að þótt fólk sé búið að láta sjúga burt fituna eða snyrta á sér gogg- inn eru líkur á að lýtin láti aftur á sér kræla þegar börnin koma í heiminn. Og þá er eins gott að hafa viðurkennt fyrir makanum að hafa lagst undir hnífinn, í stað þess að kannast ekki við neitt þegar kart- öflunefið, skúffan og þriðja geir- vartan skjóta óvænt upp kollinum. Í ljósi þess er áhugavert að hugsa til þess að allt þetta ný-fallega fólk komi til með að fjölga ljótum hlut- fallslega mikið á næstu árum, á meðan fegurðargenið deyr smám saman út eins og hver önnur risa- eðla. Og ekki munu lýtalæknarnir hafa yfir neinu að kvarta. stuð milli stríða Fallegir fjölga ljótum RoAlD vIðAR eyvInDsson HvETur aLLa TiL að SKOða FErMiNgarMyNDir TiLvONaNDi rEKKJuNauTa SMÁRALIND AFSLÆTTI ALLAR VÖRUR MEÐ ENN MEIRI LÆKKUN 50-70% FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.