Fréttablaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 60
 5. júlí 2007 FIMMTUDAGUR48 ekki missa af SjónvarpiÐ 14.00 Les triplettes de Belleville StöÐ 2 bíó 19.10 entertainment Tonight SirkuS 20.10 afríka heillar SjónvarpiÐ 20.40 so You Think You Can Dance StöÐ 2 20.30 malcolm in the middle - Lokaþáttur Skjáreinn Skjáreinn ▼ ▼ ▼ ▼ StöÐ 2 bíó sjónvarp norðurlands 18:15 N4 fréttir og að þeim loknum veðurfréttir og magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til kl. 10:15 næsta dag. 16:45 og 17:45 Átak með Guðrúnu Gísla. Endursýning á klukkutíma fresti frá 05:45 til 09:45 næsta dag. OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 06:00 Chain Reaction (e) 08:00 Les triplettes de Belleville 10:00 Trail of the Pink Panther 12:00 Duplex 14:00 Les triplettes de Belleville 16:00 Trail of the Pink Panther 18:00 Duplex 20:00 Chain Reaction (e) Hörkuspenn- andi vísindatryllir með stórleikurunum Keanu Reeves, Morgan Freeman og Rachel Weisz. bönnuð börnum. 22:00 assault On Precinct 13 00:00 extreme Ops 02:00 Cause of Death 04:00 assault On Precinct 13 16.40 formúlukvöld e. 16.50 Leikir kvöldsins e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 stundin okkar (9:32) 18.25 Börnin í mandarínuskólanum (1:3) 19.00 fréttir 19.30 Veður 19.35 kastljós 20.10 afríka heillar (2:6) bresk- ur myndaflokkur um hjón sem hefja nýtt líf ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Step- hen tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson og Nomsa Xaba. 21.15 aðþrengdar eiginkonur 22.00 Tíufréttir 22.25 14-2 22.55 Dagrenning (7:13) bandarísk þátta- röð um lögreglumann sem er sakaður um að hafa skotið saksóknara. Hann leggur á flótta og reynir að hreinsa mannorð sitt en þegar hann vaknar á morgnana er allt- af sami dagurinn. Meðal leikenda eru taye Diggs, Meta Golding, Moon bloodgood, Victoria Pratt, Ramon Rodriguez og Adam baldwin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Landsmót UmfÍ (1:4) Samantekt frá keppni dagsins á Landsmóti ungmenna- félaganna sem fram fer í Kópavogi. 23.55 Lífsháski e. 00.40 kastljós 01.10 Dagskrárlok 07:35 everybody Loves Raymond (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 14:55 Vörutorg 15:55 Tabloid wars (e) 16:45 One Tree Hill (e) 17:45 all of Us (e) 18:15 Rachael Ray 19:00 everybody Loves Raymond (e) 19:30 Yes, Dear (5:11) 20:00 everybody Hates Chris (17:22) bandarísk gamanþáttaröð þar sem háðfugl- inn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarár- um sínum. 20:30 malcolm in the middle - Lokaþáttur bandarísk gamanþáttaröð um gáfnaljósið Malcolm og stórfurðulega fjöl- skyldu hans. Það er komið að lokaþættin- um og Malcolm er að fara í Harvard-háskóla en þarf fyrst að halda ræðu við útskriftina. Lois er með miklar væntingar en Hal hefur áhyggjur af skólagjöldunum. 21:00 Will & Grace (19:23) 21:30 Law & Order: sVU (2:22) Þátta- röð sem segir frá lífi og glæpum í sérdeild í New York-lögreglunni. í hverjum þætti er fylgt eftir uppákomum hjá Elliott Stab- ler, Olivia benson, John Munch og Odafin tutuola sem reyna að leysa flóknustu glæpi borgarinnar. Þau fylgja hverri vísbendingunni af annarri, friðlaus í leit sinni að réttlæti og og sannleika. 22:20 The L Word (9:12) Þriðja þáttaröð- in um lesbíurnar í Los Angeles. Sjóðheitir þættir sem vakið hafa mikið umtal og hlot- ið einróma lof fyrir frábæra frásögn og raun- sæja mynd af samfélagi samkynkneigðra kvenna. 23:10 everybody Loves Raymond 23:35 Tabloid wars (4:6) Áhugaverð heimildaþáttaröð þar sem áhorfendur fá að kynnast lífi starfsmanna á slúðurblaðinu New York Daily News. Þar gengur á ýmsu og það er mikil pressa á blaðamönnum og ljósmyndurum að ná í heitustu fréttirnar. í hverjum þætti er fylgst með 4 til 5 starfs- mönnum blaðsins í kapphlaupi við tím- ann og í bullandi samkeppni við önnur blöð um bitastæðustu fréttirnar. Þetta er fólk- ið sem er í eldlínunni alla daga að fjalla um glæpi, spillingu og líf fína og fræga fólksins í New York. 00:25 Law & Order (e) 01:15 stargate sG-1 (e) 02:05 Vörutorg 03:05 Óstöðvandi tónlist 18:00 insider 18:30 fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 entertainment Tonight 20:10 Hidden Palms (4:8) Eftir að Johnny Miller missir föður sinn snögglega flytur hann til Palm Springs ásamt móður sinni og stjúpföður. En þrátt fyrir að stað- urinn virðist vera sólskinsparadís uppgötv- ar Johnny fljótlega að ekki er allt sem sýnist. Dularfull morð og slúður um íbúana setja skuggalegan svip á bæinn sem á yfirborð- inu virtist vera fullkominn. 21:00 my Name is earl (20:23) (Ég heiti Earl) Earl snýr aftur. önnur serían af einum vinælustu gamanþáttum heims og er enn fyndnari en sú fyrri! 21:30 Bestu strákarnir (10:50) Á meðan á leitinni að arftökum Strákanna stendur yfir á Stöð 2 mun Sirkus endursýna allt það besta með Sveppa, Audda, Pétri Jó- hanni og hinum sprenghlægilegu strákun- um. 22:00 The Riches (6:13) (Rich-fjölskyld- an) Glæný bandarísk þáttaröð með Minnie Driver í aðalhlutverki. Wayne og Dahlia Mall- oy hafa eytt ævinni í ferðalög og svika- starfsemi með sígaunum en telja að það sé kominn tími til að breyta til. Þau setj- ast því að í venjulegu úthverfi og gera sitt besta til þess að falla í hópinn. (6:13) Gest- ur að heiman veldur Malloy-fjölskyldunni miklum vandræðum en hann er kominn til að giftast Di Di. Malloy-fjölskyldan stakk fé- laga sína upphaflega af til að dóttir þeirra yrði ekki þvinguð í hjónaband en hvað gerir fjölskyldan nú? Aðalhlutverk: Minnie Driver, Eddie Izzard. Leikstjóri: Carl Franklin. 2007. 22:45 Young Blades (9:13) (e) 23:30 supernatural (21:22) (e) 00:15 entertainment Tonight (e) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07:00 Barnatími stöðvar 2 Magic Schoolbus, Litlu tommi og Jenni, Scoo- by Doo 08:10 Beauty and the Geek (3:7) 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 forboðin fegurð (84:114) 10:15 Grey´s anatomy (7:25) 11:00 fresh Prince of Bel air (5:24) 11:25 sjálfstætt fólk 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 forboðin fegurð (27:114) 13:55 forboðin fegurð (28:114) 14:45 Two and a Half men (12:24) 15:25 Barnatími stöðvar 2 (8:21) 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð 19:40 The simpsons (12:22) (e) 20:05 matur og lífsstíll (6:10) Að þessu sinni heimsækir Vala eðalkokkinn Jón Arnar og Ingibjörgu eiginkonu hans. Þau grilla dýrindis kjúkling og kenna Völu að útbúa bragðgóða kryddolíu á skömmum tíma. 20:40 so You Think You Can Dance (6:23) Stórskemmtilegir raunveruleikaþætt- ir þar sem leitað er að næstu dansstjörnu bandaríkjanna. Prufunum er lokið og nú er komið að því að keppa á stóra sviðinu. 20 dansarar keppa í þættinum en í lokin kjósa áhorfendur í fyrsta sinn. 2007. 22:05 supernova Seinni hluti framhalds- myndar með Luke Perry og Peter Fonda í aðalhlutverkum. Á meðan á risastórri vís- indaráðstefnu stendur í Ástralíu kemst hópur vísindamanna að því að sólin gæti sprungið á hverri stundu. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Luke Perry, tia Carrere, Clemency burton- Hill. 2005. bönnuð börnum. 23:30 Pirate master (5:14) 00:15 The shield (4:10) 01:00 The Riches (6:13) 01:50 Win a Date with Tad Hamilton! 03:25 so You Think You Can Dance (6:23) 04:50 The simpsons (12:22) (e) 05:10 fréttir og Ísland í dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > maRCia CROss Marcia lauk leiklistarnámi frá juilliard-skólanum í new York en fór síðar í meistaranám í sálfræði. á átt- unda og níunda áratugnum lék hún í fjölda sápuópera. vinsælust þeirra var sápan Melrose place og á þeim fimm árum sem Marcia lék í þáttun- um eignaðist hún fjölmarga aðdá- endur. árið 2002 fékk Marcia hlut- verk í everwood en tveimur árum síðar byrjaði hún í hinum vinsælu þáttum aðþrengdar eiginkonur sem sýndir eru í Sjónvarpinu kl. 21.15. ▼ Hver man ekki eftir Lovejoy? eða varstu meira fyrir kládíus? á mínu heimili horfð- um við á bergerac, sem mér fannst aldrei skemmtilegur, ekki frekar en barnaby í dag. Morse lögreglufulltrúi en nokkrum fetum framar en kavanagh lögmaður en komst þó aldrei í hálfkvisti við Frost. taggart er ekki svipur hjá sjón eftir að jardine féll frá. Þá vel ég frekar rebus. nema bróðir Cadfael sé sama kvöld. poirot tek ég ávallt fram yfir fröken Marple og Holmes fram yfir þau bæði. Ævintýri Sharpe eru af öðrum meiði en misjafnlega skemmtileg. Mér er sagt að Derrick hafi upphaflega átt að heita klein en aðalpersónum verið víxlað á síðustu stundu. af sænskum spennuþátt- um fannst mér roland Hassel bera af. Ham- ilton var líka ágætur og mér er sagt að það sé vel þess virði að horfa á önnu phil. Gaman- þættirnir um Segemyhr voru hins vegar þunn- ur þrettándi. Þegar Stöð þrjú var og hét sá ég Letter- man í fyrsta sinn og þykir hann ólíkt skemmti- legri en Leno. Opruh horfi ég aldrei á, stund- um á House en þeir eru hættir að endursýna Seinfeld. Mig minnir að Matlock hafi verið fyrsti þátt- urinn sem var sýndur eftir fréttir á fimmtu- dagskvöldum. Stöð tvö náðum við ekki á þeim tíma þannig ég missti alltaf af Hunt- er. Og eiríki, sem mér er sagt að hafi verið skemmtilegri en Gísli Marteinn og jón ólafs. af hverju heita veðurfréttirnar á Stöð tvö ekki bara Siggi? Við Tækið BeRGsTeiNN siGURðssON miNNisT NafNGifTa Nafntogaðir sjónvarpsþættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.