Fréttablaðið - 06.07.2007, Side 57

Fréttablaðið - 06.07.2007, Side 57
bmvalla.is BM Vallá – stærri og sterkari BM Vallá og Límtré Vírnet hafa um langt árabil verið í fararbroddi íslenskra iðnfyrirtækja og gegnt forystuhlutverki í framleiðslu fyrir íslenskan byggingavörumarkað, hvort á sínu sviði. Sameining þessara fyrirtækja er nú orðin að veruleika undir merkjum BM Vallá. Þar er saman komin áratuga þekking og reynsla í framleiðslu og lausnum fyrir íslenska byggingaraðila. Af nógu er að taka þegar litið er á úrvalið. Nýtt símanúmer 412 5000 Ný heimasíða bmvalla.is Kynntu þér málið á nýrri og glæsilegri heimasíðu okkar bmvalla.is ar gu s 07 -0 45 6 Myndlistarkonan Margrét Blöndal sýnir teikningar sína í Gallerí Box í Kaupvangsstræti 10 á Akureyri og verður sýningaropnun á laug- ardag - 07.07.07 - kl. 14:00. Sýning- in stendur til 22.júlí og er opið á laugardögum og sunnudögum frá 14-17 en einnig eftir samkomu- lagi. Margrét hefur löngum þótt einn efnilegasti myndlistarmaður sinn- ar kynslóðar og hefur mikið unnið með fundið efni. Blöndal í Boxi Á morgun verður opnuð myndlist- arsýning í Edinborgarhúsinu á Ísa- firði. Þar sýnir Dagný Guðmunds- dóttir ljósmyndaverk. Dagný býr og starfar í Reykjavík. Hún er félagi í MHR, Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík og SÍM, Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Á undanförnum sýningum hefur hún unnið með karlmannslíkamann á kvenlegum forsendum. Sýningu sína kallar hún Maður með mönn- um. Hún stendur yfir frá 7. júlí til 12. ágúst í Edinborgarhúsinu og sýnir stórar ljósmyndir af stælt- um karlmönnum takast á. Hægt er að forvitnast meira um Dagnýju á umm.is. Karl- mennska

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.