Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.07.2007, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 21.07.2007, Qupperneq 56
Aðdáendur Harry Potter settu svip sinn á miðbæ Reykjavíkur í gær, þar sem þeir biðu þolinmóðir eftir því að koma höndum yfir eintak af síðustu bókinni í bókaflokknum um Harry Potter. Fyrir utan verslunina Nexus við Hverfisgötu hafði starfsfólk slegið upp tjöldum til að skýla hópnum fyrir rigningarúða. Um eiginlega röð var því ekki að ræða, en aðdá- endur voru í staðinn númeraðir. Dagmar Ríkharðsdóttir var þar fremst í flokki, en hún kom sér fyrir klukkan 18 á fimmtudags- kvöldi, vopnuð svefnpoka. Hópurinn var sammála um að stemningin í röðinni væri aðalað- dráttaraflið. „Þetta er líka síðasta tækifærið til að gera eitthvað svona, það er mjög ólíklegt að það gerist aftur að það byggist upp svona tíu ára stemning,“ sagði Ingi- björg Kristjánsdóttir. Eftir stutta könnun kom í ljós að Halla Halldórsdóttir átti væntan- lega metið í lestri á Harry Potter. „Ég held ég hafi lesið fyrstu bókina svona tuttugu sinnum. En svo fækkar skiptunum eftir því sem bækurnar verða lengri,“ sagði Halla. Guðni Teitur Björgvinsson, fremsti maður í röðinni við verslun Máls og menningar á Laugavegi, tók sér stöðu um sexleytið í gær- morgun ásamt Tómasi Valgeirssyni. Guðni gerðist svo frægur að bera sigur úr býtum í keppni sem haldin var fyrir nokkrum árum, þar sem leitað var að tvífara Harry Potter. „Það var þegar ég hafði hár,“ sagði hann sposkur. Þeir Guðni og Tómas voru á sama máli um það að stemn- ingin skipti öllu máli. „Þetta er svo mikið „the end of an era“ að maður verður einhvern veginn að tilheyra þessu á einn eða annan hátt,“ sagði Tómas. Leó Bremond Óliverson hafði setið í röð í um klukkutíma, í fylgd stóru systur sinnar, Ölmu, þegar blaðamann bar að garði. Hann var sigurstranglegur í búningakeppn- inni sem Mál og menning stóð fyrir í gær, enda klæddur sem galdra- strákurinn sjálfur. Leó, sem er átta ára, var ekki búinn að lesa allar bækurnar. „En ég er búinn að sjá allar myndirnar, nema þessa síð- ustu,“ sagði Leó, sem kvaðst þó ætla að lesa síðustu bókina upp á eigin spýtur. Leó fékk dálitla aðstoð við gerð búningsins. „Mamma mín er að vinna í búð sem heitir Kisan, og það er ein sem er að vinna með henni sem gerði þetta,“ útskýrði hann. Leó virtist ákveðinn í því að bíða fram á kvöld, þó að stóra systir hans tæki í aðeins annan streng. „Við erum ekki alveg viss,“ sagði Alma. ÞESSAR 8 KONUR ERU UM ÞAÐ BIL AÐ HITTA 1 DJÖFULLEGAN MANN! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 HARRY POTTER kl. 12 - 1- 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 HARRY POTTER LÚXUS kl. 12 - 3 - 6 - 9 EVAN ALMIGHTY kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 2 - 5 - 8 - 10.45 FANTASTIC FOUR 2 kl. 12 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á DEATH PROOF kl. 2.45 - 5.20 - 8 - 10.40 TAXI 4 kl. 3 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.40 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3 - 5.45 - 8 - 10.15 10 14 16 14 14 16 16 12 DEATH PROOF kl. 8 - 10.20 1408 kl. 8 - 10 EVAN ALMIGHTY kl. 6 DIE HARD 4.0 kl. 5.40 16 16 14 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 1408 kl. 5.50 - 8 - 10.10 DIE HARD 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTN NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTN BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING "GEGGJAÐUR STÍLL... STERK OG BRÁÐSKEMMTILEG ...BARA STUÐ!" - ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON, MANNLÍF - S.V - MBL. “HELVÍTI FLOTTUR HOLLUSTUEIÐUR” - T.S.K - BLAÐIÐ NÝJASTA MEISTARAVERK DEATH PROOF kl. 4.50, 7.30 og 10-POWER 16 1408 kl. 8 og 10 16 EVAN ALMIGHTY kl. 2, 4 og 6 L DIE HARD 4.0 kl. 7.30 og 10 14 SHREK 3 íslenskt tal kl. 2, 4 og 5.45 L ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 2 - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma www.SAMbio.is 575 8900 DIGITAL ÁLFABAKKA VIP ER HAFIN UPPREISNIN MORGUNBLAÐIÐ RUV DV SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 - 10:10 L OCEAN´S 13 kl. 10:10 7 PIRATES 3 kl. 4 10 KRINGLUNNI HARRY POTTER 5 kl. 1 - 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 L PIRATES 3 kl .8 10 HARRY POTTER 5 kl. 1 - 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 EVAN ALMIGHTY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L BLIND DATING kl. 8 10 DIGITAL AKUREYRI HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 - 8 L KEFLAVÍK HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 6 L EVAN ALMIGHTY kl. 4 L BLIND DATING kl. 8 L DIE HARD 4 kl. 10 14 SPARBÍÓ 450kr Á SÝNINGAR merktar með appelsínugulu Tökur eru hafnar í Þýskalandi á nýjustu kvikmynd Tom Cruise, Valkyrie, þrátt fyrir að framleið- endunum hafi verið meinaður aðgangur að fyrirhuguðum töku- stað í Berlín. Í myndinni fer Cruise með hlut- verk Claus von Stauffenberg sem var tekinn af lífi fyrir tilraun sína til að myrða Adolf Hitler. Orðrómur hefur verið uppi um að Cruise og félögum hafi verið meinaður aðgangur að tökustaðn- um vegna aðildar leikarans að Vísindakirkjunni, sem þykir ekki vinsæl á meðal Þjóðverja. Hafa framleiðendur myndarinnar vísað þeim orðrómi til föðurhús- anna og segja ekkert hæft í honum. Nafn myndarinnar, Valkyrie, er vísun í dulnefni áætlunarinnar sem gerð var um að ráða Hitler af dögum. Leikstjóri myndarinn- ar er Bryan Singer og auk Crusie fer Kenneth Branagh með stórt hlutverk í henni. „Það hefði aldrei gengið að taka myndina upp ann- ars staðar en í Þýskalandi,“ sagði Singer. „Ég er mjög ánægður með að við fengum Tom Cruise til að leika Stauffenberg.“ Cruise tekur upp í Þýskalandi Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudagSparBíó 450kr SHREK 3 MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 2 Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG Á AKUREYRI www.SAMbio.is EVAN ALMIGHTY KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KL. 4 Í KEFLAVÍK HARRY POTTER 5 KL. 1 Í ÁLFABAKKA, KL. 2 Á AKUREYRI OG Í KEFLAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.