Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.07.2007, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 28.07.2007, Qupperneq 10
 Skoðanakannanir sýna að æ fleiri Japanar vilja að stjórn- arandstaðan vinni sigur í þing- kosningunum, sem haldnar verða á morgun. Shinzo Abe forsætis- ráðherra og félagar hans í stjórn- arliðinu róa nú öllum árum að því að tryggja sér sigur, þótt sú bar- átta líti ekki út fyrir að ætla að bera mikinn árangur. Kosið er um helming þingsæta í efri deild þingsins, sem reyndar er valdalítil. Stjórnarflokkarnir hafa það sterkan meirihluta í neðri deild þingsins, þar sem hin raun- verulegu völd liggja, að kosning- arnar á morgun breyta varla neinu um stöðu stjórnarinnar. Hins vegar gæti Abe þurft að segja af sér ef tapið verður stórt. Abe hefur lagt mesta áherslu á tvö málefni í þessari kosningabar- áttu; annars vegar lífeyrismál og hins vegar umbætur í menntamál- um. Nokkur alvarleg hneykslismál hafa dregið mjög úr trausti almennings til stjórnarinnar. Ich- iro Ozawa, leiðtogi stærsta stjórn- arandstöðuflokksins, Demókrata- flokks Japans, hefur heldur betur grætt á þeim hneykslismálum og gerir sér vonir um stóran kosn- ingasigur. Stjórnarflokkurinn hefur aðeins verið að sækja í sig veðrið síðustu daga, en það ætlar þó varla að duga því samkvæmt skoðanakönn- unum hefur fylgi Demókrata- flokksins vaxið enn meir. Abe berst fyrir lífi sínu Unnt verður að lækka félagsgjöld um 0,8 prósent án þess að skerða þjónustu við félagsmenn sagði Örn Friðriksson við Vísi í gær en hann tók nýlega við formannssæti Félags vél- stjóra og málmtæknimanna (VM). Vélstjórafélagið og Félag járniðnaðarmanna sameinuðust í október á síðasta ári og sagði Örn að mikil hagræðing hefði skapast við það. Við sameininguna var samið um að félögin skiptu með sér formanns- og varaformannssæt- unum fyrsta kjörtímabilið eða í átján mánuði. Mikið hagræði í sameiningu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.