Fréttablaðið - 28.07.2007, Side 40

Fréttablaðið - 28.07.2007, Side 40
hús&heimili 1. Fiskarnir í Dýragarðinum eru skrautlegir og hið sama gildir um lífríkið í kringum þá. 2. Marglitur kaðall er leikfang fyrir seppa sem hann getur tætt og bitið eins og hann listir. 250 krónur. 3. Hárauð hundaól með litlu loppumynstri. 710 krónur. 4. Myndskreyttur hundadallur sem gerir mál- tíðina svo miklu skemmtilegri. 540 krónur. 5. Skel í fiskabúrið sem opnast og lokast þegar lofti er dælt í gegnum hana. Þá koma perlur í ljós. 1.140 krónur. 6. Kettir þurfa dönnuð leikföng. Þessi fjaðrandi sproti og hringla er dæmi um slíkt leikfang. 490 krónur. 7. Bolti í teygjubyssu sem hvutta finnst gaman að elta. 610 krónur. 8. Ólympíuhringir fyrir fuglinn í búrinu sem getur skemmt sér vel við að láta bjölluna hringla. 390 krónur. 7Dót sem gleður dýrin Þeim fjölgar stöðugt sem fá sér einhvers konar dýr á heimilin, sér til ánægju. Dýragarðurinn er nýleg verslun í Síðumúlanum. Þar er mikið úrval fiska, fugla og smádýra og svo fæst þar allt sem viðkemur gæludýrahaldi. 4 3 6 5 8 1 2 Hvellur | G. Tómasson ehf. | Súðarvogi 6 | 104 Reykjavík | www.hvellur.is | 577 6400 Reiðhjólaverslun | Varahlutir | Verkstæði | Allt árið Baby Born Bubbi byggir kr. 3.785 Þ ýs ki r h á g æ ð a r e ið h jó la h já lm a r fr á K E D kr. 3.785 kr. 3.785 Sponge Bob KILDEMOES Classic Retro 7 gíra Fótbremsa Bretti Lokuð keðjuhlíf Bögglaberi Ljós með rafal Lás Standari Karfa BABY born Stillanlegt stýri 8.944 kr. Jafnvægishjól - best í byrjun Stillanlegt sæti og stýri Standari 13.905 kr.10.815 kr. Þríhjól með stöng Stillanlegt sæti Handbremsa Stýristöng 9.933 kr. 28. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR10

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.