Fréttablaðið - 28.07.2007, Side 61

Fréttablaðið - 28.07.2007, Side 61
Ítalinn Consuelo Castiglione not- aði húmorinn óspart við hönnun á sumarlínu Marni fyrir árið 2008. Eins og hann sagði sjálfur eru fötin eins og „eitthvað sem enskur peyi myndi ganga í á ströndinni þegar það er skýjað“. Hönnuður- inn notaðist aðallega við daufa liti eins og dökkgrátt, dökkblátt og svart í bland við hvítt, ljósgrátt og bleikt. Stundum minntu dressin á skólabúninga – jakkar og skyrtur við hnébuxur og háa sokka. Skyrt- ur voru með krögum í anda Péturs Pan sem ýtti undir skólastráka- lúkkið. Marni er þekkt fyrir að notast við ný og skemmtileg efni og í þetta sinn voru sumar skyrtur úr pappír og jakkar voru úr næl- oni. Og síðast en ekki síst voru Marni-sólgleraugun í ár einstak- lega framúrstefnuleg. Enskir peyjar á ströndinni Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun LOKAÐ g Garðhúsgögn - Gegnheilt tekk -15% Ibiza legubekkur Verð: 27.000,- Dorset stóll m/stillanlegu baki Verð áður: 11.500,- Verð nú: 9.775,- Marlboro bekkur Verð: 43.000,- Stækkanlegt borð, 4 klappstólar m/arm og 2 stólar m/stillanlegu baki Stærð: 120cm(60cm)x120cm Verð: 77.310,- Falleg gjafavara

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.