Fréttablaðið - 20.09.2007, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 20.09.2007, Blaðsíða 20
hagur heimilanna Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðing- ur sparar blöð og lithylki þegar hann prentar. Flestir kannast líklega við erfið samskipti í viðskipt- um með gallaða vöru eða lélega þjónustu, sem ef til vill er ekki efni í dómsmál. Neytendum gefst þó færi á að leita réttar síns, jafnvel þegar um lágar upphæðir er að ræða. „Kærunefnd lausafjár og þjón- ustukaupa er leið fyrir þá sem lenda í brotum á neytendakaup- um, til dæmis þegar keypt er í búð, lausafjárkaupum þegar fólk verslar sín á milli á jafnréttis- grundvelli og þjónustukaupum,“ segir Hildigunnur Hafsteinsdótt- ir, stjórnandi leiðbeininga- og kvörtunarþjónustu Neytendasam- takanna. Nefndin virkar ekki sem dóm- stóll en gefur þess í stað álit sitt á málum. „Það sem skilur nefndina frá dómstól er að engin viðurlög eru við því að brjóta gegn áliti hennar. Nefndarmenn eru aftur á móti lög- fræðingar og formaðurinn er fyrr- verandi dómari, og því getur talist líklegt að dómstóll kæmist að sömu niðurstöðu og nefndin.“ Nefndarmenn eru fulltrúar Neytendasamtakanna, Samtaka atvinnulífsins og viðskiptaráðu- neytisins. „Það er frekar einfalt að leggja mál fyrir nefndina. Á heimasíðu Neytendastofu er að finna eyðu- blað sem hægt er að prenta út og senda í pósti ásamt gögnum. Þá er málsmeðferðin ókeypis og er hugsuð sem úrlausnarleið ef neyt- andi sem lendir í þrætum hefur ekki fjárráð til þess að hefja mál, eða málið er ekki af þeirri stærð- argráðu.“ Þegar nefndin hefur ákvarðað hvort málið heyrir undir hana fær hinn aðilinn tækifæri til að svara fyrir sig. Að lokum eru úrslit máls- ins tilkynnt báðum aðilum og útdráttur úr álitinu birtur á heima- síðu Neytendastofu. „Komið hefur til tals að nafn- greina aðila málsins líkt og gert er í dómsmálum en sú ákvörðun hefur ekki verið tekin. Forsvars- menn fyrirtækja eru yfirleitt vilj- ugir til þess að bæta sig. Stundum kemur það líka í ljós að neytand- inn hafði ekki alveg rétt fyrir sér í öllu.“ Kæruleið litla neytandans Keypti húsið á réttum tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.