Fréttablaðið - 23.09.2007, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 23.09.2007, Blaðsíða 62
Mjósund 16 Hafnarfjörður FALLEG SÉRHÆÐ Stærð: 116,4 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1952 Brunabótamat: 16.150.000 Bílskúr: Nei Verð: 28.900.000 Gengið er inn í forstofu. Gangur með fatahengi. Eldhús með viðarinnréttingu, nýir efri skápar, háfur, góður borðkrókur. Björt stofa með hornglugga með útsýni út í garð. Rúmgott hjónaherbergi með fataskáp á heilum vegg. Tvö góð barnaherbergi. Baðherbergi með nettri innréttingu, baðkar með sturtuaðstöðu. Gengið niður parketlagðan stiga niður í sjónvarpshol á jarðhæð. Stór og fallegur garður. Gólfefni: parket, dúkur og flísar. Góð geymsla. Stutt í alla þjónustu. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Bjarni Blöndal Sölufulltrúi blondal@remax.is Opið Hús Í dag sunnudag frá 14:00 - 14:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 861 0444 Vallargerði 34 Kópavogur Íbúð með góðum bílskúr Stærð: 105,5 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1963 Brunabótamat: 17.240.000 Bílskúr: Já Verð: 25.300.000 Vel staðsett 80,8fm nýlega uppgerð 3. herb. íbúð á 2. hæð auk 24,7fm bílskúr í þríbýli. Forstofa með fataskáp. Eldhús með viðarinnréttingu og góðum borðkrók. Björt og rúmgóð stofa með frábæru útsýni, útgengt út á v-svalir. Rúmgott hjónaherbergi með stórum fataskáp. Annað herbergi með innbyggðum fataskáp. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, innrétting, upphengt wc, baðkar. Flísar á flestum rýmum. Gróinn garður. Rúmgóður bílskúr með heitu og köldu vatni. LAUS FLJÓTLEGA!!! Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Bjarni Blöndal Sölufulltrúi blondal@remax.is Hringið í 861-0444 til að bóka skoðun RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 861 0444 Kvistavellir 55 221 Hafnarfjörður Einungis eitt hús eftir !! Stærð: 185,7 fm Fjöldi herbergja: 0 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: 28.900.000 Re/Max Lind kynnir; Kvistavelli 55, endaraðhús. Einungis eitt hús eftir. Einstaklega fallegt og vel skipulagt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið verður afhent fullbúið að utan, steinað og filtað í ljósum lit og rúmlega fokhelt að innan og er þá verðið 28,9. Lóð verður tyrfð og innkeyrsla hellulögð og með snjóbræðslu. (+600 þúsund) Einnig er möguleiki að fá húsið tilbúið til innréttinga að innan með hlöðnum milliveggjum. Verð þannig 34,5 milljónir. Gott skipulag er á húsinu og eru teikningar og allar nánari upplýsingar hjá Páli s. 8619300 og Gylfa s. 6934085, Re/Max Lind . Að utan verður húsið steinað og filtað í ljósum lit. Vandaðir gluggar og hurðir. Mikil lofthæð er í húsinu. Gert er ráð fyrir gólfhita. Eignin er til afhendingar strax fokheld, en kaupendur geta enn haft áhrif á innra skipulag húsanna þar sem ekki er búið að hlaða milliveggi. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Gylfi Gylfason Sölufulltrúi thorarinn@remax.is gylfi@remax.is Páll Guðmundsson Sölufulltrúi pallb@remax.is Opið Hús Opið hús 23/9. milli kl. 17 og 17:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 693 4085 861 9300 Ölduslóð 41 220 Hafnarfjörður Möguleikar á leigutekjum ! Stærð: 274,3 fm Fjöldi herbergja: 9 Byggingarár: 1982 Brunabótamat: 35.750.000 Bílskúr: Já Verð: 53.500.000 Glæsilegt 242 fm raðhús á þremur hæðum ásamt 32,3 fm bílskúr og 2ja herbergja íbúð á jarðhæð samtals 274,3 fm á frábærum útsýnisstað í suðurbæ Hafnafjarðar. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol, stofu, arinnstofu, eldhús, þvottarhús og svefniherbergi. Á efri hæð eru þrjú barnaherbergi,hjónaherbergi og baðherbergi Á jarðhæð er 2ja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, eldhús sem opnast inní stofu, herbergi, geymslu og þvottahús. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Gylfi Gylfason Sölufulltrúi thorarinn@remax.is gylfi@remax.is Páll Guðmundsson Sölufulltrúi pallb@remax.is Opið Hús Opið hús sunnudaginn 23/9 kl 16-16:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 693 4085 861 9300 Goðheimar 11,104 RVK. v/Laugardalinn Sannkölluð fjölskylduíbúð Stærð: 141,7 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1959 Brunabótamat: 20.650.000 Bílskúr: Nei Verð: 36.800.000 5 herbergja íbúð, m/mikla möguleika á 2 hæð í góðu húsi. Opið hol, björt rúmgóð stofa-borðstofa, útgengi á svalir. Ágætt eldhús með borðkrók, eikarinnrétting. 4 herbergi á svefnherbergisgangi, góður skápaveggur og útgengi á svalir úr hjónaherbergi. Baðherbergi uppgert, með baðkari, flísalagt í hólf og gólf. Snyrting og rúmgott forstofuherbergi sem nota má á ýmsan máta. þvottah. í sameign. Vel umhugsuð upprunaleg íbúð í vinsælu grónu hverfi, mikil veðursæld,öll þjónusta í göngufæri, stutt í skóla Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús sunnudag 23/9, kl:15:00-15:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 894 5401 Hrísmóar 3, 210 Garðabæ Miðbær Góð 4 herb.2 svalir, bílskúr Stærð: 137,1 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1985 Brunabótamat: 19.000.000 Bílskúr: Já Verð: 33.900.000 Í göngufæri við Garðatorg, alla skóla, íþr.hús, sundlaug,heilsugæslu, o.fl. Falleg björt 4 herb. íbúð á 1 hæð,2 svalir, 2 bílastæði og bílskúr. Mjög gott 6 íbúða hús. Aðkoma til fyrirmyndar. Fallegt flísalagt eldhús með nýjum AEG eldunargræjum,borðkrókur. Stór útbyggður gluggi. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Rúmgóð stofa-borðstofa með útgengi á stórar bogasvalir. Gott sjónvarpshol. Svefnherbergin eru 3 öll með skápum. Algjör gullmoli. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið Hús Sunnudag 23/9 kl: 14:00-14:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 894 5401 Naustabryggja 38,110 RVK. Bryggjuhverfið v/Grafarvog Viltu búa við sjóinn! Stærð: 93,4 fm Fjöldi herbergja: 3-4 Byggingarár: 2005 Brunabótamat: 19.095.000 Bílskúr: Já Verð: 35.900.000 Spennandi og öðruvísi 3-5 herb. penthouse-íbúð, VINNUSTOFA á 2 hæðum með glæsilegu útsýni. Gott hol,stórt herbergi(voru 2)m/ fataskáp,útgengi á mjög stórar suðursvalir. Glæsilegt flísalagt baðherbergi, flott sturturými,upphengt w.c. innrétting o.fl. Opið stofurými með síðum gluggum og svalabrú út að sjó og smábátahöfn. Fallegt eldhús með þvottah. innaf. Allar innréttingar og hurðir úr hvíttaðri eik. Gólfin flotuð. 30 fm. loft yfir íbúð með eikarparketi og loftglugga. Bílastæðahús á jarðhæð. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Opið hús 23/9 kl: 16:00-16:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 894 5401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.