Fréttablaðið - 26.09.2007, Blaðsíða 13
sagði í gær að hegðun háskóla-
rektorsins hafi verið undrunar-
verð. „Áður en Ahmadinejad for-
seti tók til máls gagnrýndi
rektorinn forsetann með því að
grípa til yfirlýsinga uppfullum
af móðgunum, sem voru að
mestu leyti síonistaáróður gegn
Íran.“
Rektorar sjö íranskra háskóla
birtu í gær bréf til Bollingers
þar sem yfirlýsingar hans eru
sagðar „ákaflega skammarleg-
ar.“ Bréfinu fylgdu tíu spurning-
ar þar sem meðal annars var
spurt af hverju Bandaríkin hafi
stutt hinn blóðþyrsta einræðis-
herra Saddam Hussein meðan á
stríði Íraks og Írans stóð á árun-
um 1980 til 1988.
Hugo Chavez, forseti Venesú-
ela og bandamaður Ahmadin-
ejads, sagðist í gær telja að
Ahmadinejad hafi lent í „fyrir-
sát“. „Ég óska honum til ham-
ingju, í nafni venesúelsku þjóð-
arinnar, frammi fyrir nýjum
yfirgangi bandaríska heimsveld-
isins.“
Ahmadinejad óskaði eftir því að
fá að heimsækja svæðið í New
York þar sem hryðjuverkaárás-
irnar á tvíburaturnana áttu sér
stað árið 2001 en var synjað af
borgaryfirvöldum. Utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, Cond-
olezza Rice, sagði í samtali við
CBS sjónvarpstöðina að heim-
sókn Íransforseta á svæðið hefði
orðið „skrípaleikur“. „Við erum
að tala um mann sem er forseti
lands sem er líklega stærsti
styrktaraðili – ríkisstyrktaraðili
– við hryðjuverk,“ sagði Rice.
Í tilefni af 75 ára afmæli SPRON er efnt til samkeppni um bestu myndina af Esjunni.
Keppt er í fjórum aldurshópum: 0-5 ára, 6-11 ára,12-15 ára,16 ára og eldri.
Dómnefnd er skipuð listamönnunum Daða Guðbjörnssyni og Maríu Sif Daníelsdóttur
ásamt fulltrúa frá SPRON. Þau munu velja 3 bestu verkin í hverjum flokki.
Verk vinningshafa ásamt völdum innsendum verkum verða til sýnis í útibúum SPRON.
Teikni- og myndlistarsamkeppni fyrir fólk á öllum aldri
„Esjan mín“
Gefðu sköpunargáfunni lausan tauminn og málaðu
eða teiknaðu mynd af Esjunni út frá eigin brjósti.
Skilafrestur er til 10. október.
Skila skal verkunum í SPRON Ámúla 13a, 108 Reykjavík.
ar
gu
s
0
7
-0
6
0
5
Veglegir vinningar eru í boði í öllum flokkum.
1. verðlaun: Gjafabréf frá Litum og föndri og gjafakarfa frá Eymundsson.
2.-3. verðlaun: Gjafakarfa frá Eymundsson.
Nánari upplýsingar í þjónustuveri SPRON í síma 550 1400 eða á spron.is
Kaffistjóri er Davíð Þór Jónsson, þýðandi Allir velk
omnir!
Skiptir stærðin máli?
Hvers mikilvæg er örtækni fyrir framþróun á sviði tækni, heilsu og gervimeðvitundar?
Dr. Sveinn Ólafsson og dr. Már Másson frá Háskóla Íslands
ætla að ræða málið.
Þriðja Vísindakaffið í KVÖLD 26.sept.
- vísindamenn segja frá rannsóknum sem koma öllum við – á mannamáli
Kaffistofa Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi frá kl. 20.00 – 21.30