Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.09.2007, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 28.09.2007, Qupperneq 27
Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir leikkona segir verstu kaupin sín hafa átt sér stað í London en hún áttaði sig ekki á því hversu slæm kaupin voru fyrr en hún kom aftur heim til Íslands. „Ég er alveg með það á hreinu hvað eru verstu kaup sem ég hef gert,“ segir Ísgerður Elfa og hlær að minningunni. „Ég keypti mér stígvél í London og mátaði bara annað þeirra. Þau voru föst saman með klemmu og þegar ég kom heim til Íslands með nýju stígvél- in tók ég eftir því að þetta voru tvö vinstri-stígvél,“ bætir hún við hlæjandi. „Ég er búin að henda þeim núna enda voru þetta alveg pottþétt verstu kaupin mín. Sem betur fór voru þau ekkert sérstak- lega dýr þannig að ég þurfti ekk- ert að gráta það.“ Bestu kaupin segir Ísgerður vera spil sem heita Skilaboð frá hulduheimum. „Þetta eru heil- ræðaspil og ef manni líður eitt- hvað illa er rosalega gott að draga spil og fá upplífgandi skilaboð,“ segir Ísgerður og bætir því við að hún dragi oft spil og hafi mjög gaman af að fá skilaboð úr huldu- heimum. „Svo er það ketillinn minn sem er eiginlega bæði bestu og verstu kaupin. Ég nota hann svo mikið að ég hef þurft að kaupa tvo eða þrjá því þeir eyðileggjast alltaf svo þetta er svona sambland af góðum og slæmum kaupum,“ segir leik- konan. Tvö vinstri stígvél Umfelgun er á 10% afslætti hjá Sólningu á Smiðjuvegi 68-70 í Kópavogi. Þar er líka hægt að fá fría geymslu á sumardekkjum. Tími vetrardekkjanna er að renna upp, enda haustið skollið á og frostnætur fram undan. Ef komið er í dekkjaskipti fyrir 20. október gefur Sólning í Kópa- vogi 10% afslátt af umfelgun. Enn betra er þó að fyrirtækið býður upp á geymslu fyrir sum- ardekkin í allan vetur endur- gjaldslaust og getur það komið sér vel fyrir þá sem hafa lítið geymslupláss. Sólað inn í veturinn Hjá Veiðimanninum, Veiði- horninu og Sportbúðinni er hafin útsala á veiðivörum. Mikið úrval af veiðivörum er á til- boði hjá Veiðimanninum, Veiði- horninu og Sportbúðinni. Þetta eru vörur á borð við kasthjól, kast- stangir, fluguhjól, flugustangir, öndunarvöðlur, veiðivesti, spúnar, leiguvöðlur, sjókayaka, þurrbún- inga og vesti, ásamt völdum hagla- byssum og felufatnað. Sjókayakar, fatnaður og búnað- ur fæst aðeins í Sportbúðinni, Krókhálsi 5. Leiguvöðlur fást aðeins í Veiðihorninu, Síðumúla 8. Skotvopn og felugallar fást á báðum stöðum. Afslátturinn er frá 15-50 prósentum og útsalan stend- ur til 7. október. Nánari upplýsingar: www.veidi- hornid.is, www.veidimadurinn.is, www.sportbudin.is Veiðivörur á tilboði Í versluninni Svar tækni er hægt að gera góð kaup en þar fást Acer-tölvur á mjög lækk- uðu verði. Nú eru Acer-tölvur á lækkuðu verði hjá Svar tækni, Síðumúla 37. Acer Aspire 3693, Intel Celer- on 1.73Ghz, 512MB DDR2 minni, 80GB harður diskur, 15,4 tommu skjár með fjórum USB tengjum, WiFi og S-Video á 56.000 kr. Acer Aspire 5103 á 86.750 kr. og Acer Travelmate 6292 á 126.750 kr. Í Svar tækni ætti því að vera hægt að gera góð kaup en nánari upplýsingar eru veittar í síma 510 6000 eða á www.svar.is. Acer-tölvur á útsölu Ellingsen gefur stórafslátt af hjólhýsum um helgina. Ævintýraverslunin Ellingsen er með stórkostlegt tilboð á Adria- og Hymer-hjólhýsum fram yfir helgi, því rýma þarf pláss fyrir 2008-lín- unni af nýjum hjólhýsum. Um er að ræða sex tegundir Adria- hjólhýsa og eina tegund Hymer- hjólhýsa af 2007-árgerð. Hjólhýs- in eru sannkallaður draumaferðamáti með heitu og köldu vatni, ísskáp og frysti, Alde-ofnakerfi sem hentar sérstaklega íslenskum aðstæðum, eldhúsi, salerni og svefnaðstöðu fyrir þrjá til fimm fullorðna. Gefinn er 200 til 600 þúsund króna afslátt- ur. Fyrir þá sem vilja láta hjólhýsadrauminn rætast geymir Ellingsen hýsin til vors að kostnaðarlausu. Hjólhýsi á gjafverði Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 ALVÖ RU FJ ALLA HJÓL WWW.GAP.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.