Fréttablaðið - 28.09.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 28.09.2007, Blaðsíða 32
BLS. 4 | sirkus | 28. SEPTEMBER 2007 „Við hættum með rekstur fyrir um tveimur árum og höfum verið að skoða ýmsa möguleika síðan þá,“ segir Guðrún Möller, flugfreyja og fyrrum fyrirsæta, sem rak verslunina Thyme Maternity, en hún og eiginmaður hennar keyptu nýlega meirihlutann í Snyrtiakademíunni og heildverslun- ina Hjöl. „Ég er rosalega spennt fyrir þessu. Þetta er lifandi fyrirtæki og húsnæðið ávallt fullt af fólki. Þetta er svona eins og að vera komin aftur í menntaskóla,“ segir Guðrún, sem þekkir þennan heim vel í gegnum starf sitt sem fyrirsæta. „Ég hef unnið við tískusýningar og hin ýmsu módel- störf frá því ég var unglingsskvísa. Ég er ekki menntuð sem snyrtifræðingur en kem af hliðarlínunni og þekki bransann þá leiðina.“ Guðrún stundar nám í mannauðsstjórnun við Endur- menntun Háskóla Íslands og rekur stórt heimili en þau hjónin eiga fjögur börn svo það er í nógu að snúast. Aðspurð segir hún lítið mál að sam- eina móðurhlutverkið og bisnessinn. „Það hjálpast allir að og við pössum hvert annað. Við eigum líka góða að og fjölskyldurnar okkar og vinir eru duglegir að hjálpa okkur.“ Hægt er að lesa meira um Snyrtiakademíuna á heimasíðunni www.snyrtiakademian. is indiana@frettabladid.is Guðrún Möller, flugfreyja og fyrrum fyrirsæta, hefur keypt meirihlutann í Snyrtiakademíunni. Þekkir bransann af hliðarlínunni GUÐRÚN MÖLLER „Ég hef unnið við tískusýningar og hin ýmsu módelstörf frá því ég var unglingssvísa. Ég er ekki menntuð sem snyrtifræðingur en kem af hliðarlínunni og þekki bransann þá leiðina.“ MYND/EYÞÓR N ú er ég farin að birtast annars staðar og varð því að hætta á RÚV,“ segir Ellý Ármanns, ein þekkt- asta sjónvarpsþula landsins, sem kvatt hefur áhorfendur eftir sjö ára starf sem þula. Ellý er þó ekki alfarin af skjánum því í dag hefst afþreyingarþáttur hennar á vefvarpi mbl.is. „Ég mun fara á frumsýningar, í leik- hús og tala við tónlistarfólk og þá sem eru að gera eitthvað spennandi. Hægt verður að fylgjast með þessu öllu saman á netinu. Ég ætla að taka púls- inn á Íslendingum því ég hef engan áhuga á París Hilton,“ segir Ellý, sem var á árinu valin vinsælasti bloggari landsins. Nú er hún hætt að blogga og aðspurð segist hún ekki ætla að taka upp þráðinn þótt hún sé farin yfir á mbl. „Það var komið nóg af bloggi en hins vegar mun ég kannski komast upp með meira vegna bloggsins. Fólk tekur mér með meiri fyrirvara, veit að ég er með húmor, svo ég get látið allt flakka,“ segir Ellý, sem mun sakna þulustarfsins. „Ég mun sakna fólksins í Efstaleiti, þetta var mjög góður tími, hins vegar eru spennandi tímar fram undan og það er skemmtilegast að fá að taka þátt í sjónvarpsævintýrinu á mbl.is frá byrjun.“ indiana@frettabladid.is NÝTT UPPHAF HJÁ ELLÝ ÁRMANNS Verður vefsjón- varpsstjarna! HÆTT VIÐ BÓKAÚTGÁFU Í sumar birtust fregnir af því að Ellý væri að skrifa skáldsögu sem ætti að koma út fyrir jólin. Nú hefur hún hætt við það því hún segir að það séu engir peningar í bókaútgáfu. Tónlistarmaðurinn og pólitíkusinn Eyþór Arnalds og eiginkona hans, Dagmar Una Ólafs- dóttir, eiga von á sínu fyrsta barni saman í lok ársins. Dagmar Una, sem er 26 ára, er komin rúmar 26 vikur á leið en hún er sett á 27. desember svo um jólabarn verður að ræða. Hjónakornin vita kynið en ætla að halda því fyrir sig fram að fæðingu. Human Child Eivör Forever Pavarotti All The Last Souls James Blunt Íslandslög 1-6 (6CD) Ýmsir Pottþétt 44 Ýmsir Frágangur Megas og Senuþjófarnir Kill to get crimson Mark Knopfler Íslandslög 7 Ýmsir Cortes 2007 Garðar Thor Cortes Curtis 50 Cent Life in Cartoon Motion MIKA Graduation Kanye West From the heart Katherine Jenkins Snákar í garðinum Rúnar Júl Back To Black Amy Winehouse Very Best Of D.Krall Diana Krall CD+DVD Midnight circus Vilhelm Anton Astropía Ýmsir Bláir skuggar Sigurður Flosason - kvartett Alltaf að græða Millarnir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Það er kóngurinn sem er í 2.sætinu Pavarotti sjálfur og er nú megnið af hans diskum komið í Skífuna sem unnendur Pavarotti ættu ekki að láta framhjá sér fara. Pavarotti Nældu þér í eintak Li st in n g ild ir v ik un a 28 . se p te m b er - 4. o kt ób er 2 00 7 A N Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista Skífulistinn er samantekt af mest seldu plötunum í Skífunni og verslunum BT út um allt land. N N N N N N Astropía N Astrópia kemur ný inn á listann í þessari viku og kannski ekki skrítið. Hörku góð tónlist í þessari mynd og nú tæplega 50 þúsund manns búin að sjá myndina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.