Fréttablaðið - 28.09.2007, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 28.09.2007, Blaðsíða 26
Uppáhald AmeríkanaNýr norrænn matur og matar- gerðarlist er samstarfsáætlun á vegum norrænu ráðherra- nefndarinnar. Tilgangurinn er að skapa jákvætt viðhorf til norrænnar matargerðarmenn- ingar og stuðla að staðbund- inni notkun hráefna. „Samstarfsáætlunin New nordic food eða Nýr norrænn matur og matargerðarlist byggir á því að taka tillit til matarhefða innan Norðurlandanna og skapa jákvætt viðhorf til norrænnar matargerð- armenningar,“ segir Emilía Mart- insdóttir, deildarstjóri hjá Matís. „Enn fremur á að stuðla að staðbundinni notkun hráefna þannig að hvert hérað vinni úr sínum eigin hráefnum í staðinn fyrir að flytja matinn langar vega- lengdir.“ Norræna ráðherranefndin setti samstarfsáætlunina af stað í upp- hafi þessa árs og hefur lagt tölu- verða peninga í verkefnið. Auk Emilíu eru þrír fulltrúar Íslands í nefndinni, þau Laufey Haralds- dóttir, Siggi Hall og Baldvin Jóns- son. Þeir tveir síðastnefndu eru svokallaðir sendiherrar og eiga að standa að kynningu á norrænni matargerð og menningu. Norræna ráðherranefndin veitir styrki í verkefni sem talin eru draga fram staðbundna norræna matarmenningu. Með þeirra stuðningi verður meðal annars efnt til norræns þings matreiðslu- manna, keppni áhugamanna um matreiðslu og gerð uppskrifta- bóka. „Talið er að þetta samstarf efli matvælaframleiðslu og ferða- mennsku í strjálbýli. Með nýrri norrænni matargerðarlist vilja ríkisstjórnir Norðurlanda koma norrænni matargerðarlist á heim- skortið. Eitt af markmiðunum er að bjóða Norðurlandabúum holl og heilsusamleg matvæli. Annað markmið er að styrkja samkeppn- ishæfni Norðurlanda á alþjóðleg- um matvælamarkaði,“ segir Emil- ía að lokum en nánari upplýsingar um styrkveitingar er að finna á www.matis.is. Norræn matargerð- arlist á heimskortið Hvað er... NÝTT SYKURLAUST SÓLBERJA ÞYKKNI Ríkt af C-vítamíni Þú get ur b land að 8 lí tra af b rag ðgó ðum djús ! Laugavegi 51 • s: 552 2201 MADE FROM THE WORLDS FINEST MATERI- ALS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.