Fréttablaðið - 28.09.2007, Page 70
Langmest sótta myndin á Íslandi í dag Allir eiga sín leyndarmál.
Óvæntasti sálfræðitryllir ársins. Mynd í anda Clueless og Mean Girls.
Skemmtilegustu vinkonur í
heimi eru mættar.
DIGITAL
ÁLFABAKKA AKUREYRI
KEFLAVÍK
SELFOSSI
KRINGLUNNI
VIP
NO RESERVATIONS kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 L
NO RESERVATIONS kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30
SUPER BAD kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 12
CHUCK AND LARRY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 16
BRATZ kl. 3:15 - 5:30 L
DISTURBIA kl. 10:10 14
ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 - 8 L
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 3:15 L
NO RESERVATIONS kl. 6:10 - 8:20 - 10:40 L
MR. BROOKS kl. 8:20 - 10:40 16
BRATZ kl. 3:50 - 6:10 L
LICENSE TO WED kl. 6 7
ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 8 L
BOURNE ULTIMATUM kl. 10 14
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 3:50 L
DISTURBIA kl. 8 - 10:20 14
VEÐRAMÓT kl. 8 14
KNOCKED UP kl. 10:20 12
SHARK BATE M/- ÍSL TAL kl. 6 L
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:50 L
CUCK AND LARRY kl. 8 - 10:10 L
SHOOT EM UP kl. 8 16
VACANCY kl. 10 16
BRATZ THE MOVIE kl. 5:50 L
LICENSE TO WED kl. 6 L
NO RESERVATIONS kl. 8 -10 L
3:10 TO YUMA kl. 8 -10 16
BRATZ - THE MOVIE kl. 6 L
ASTRÓPÍÁ kl. 6 L
www.SAMbio.is 575 8900
Hugljúf rómantísk gamanmynd
Leiðin að hjartanu er í gegnum ljúfengan mat!
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
12
16
16
14
12
16
12
14
14
SUPERBAD kl. 8 - 10.10
CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10.10
HAIRSPRAY kl. 6
THE ART OF CRYING RIFF kl. 8 - 10.10
12
14
14
SUPERBAD kl. 5.30 - 8 - 10.30
3:10 TO YUMA kl. 8 - 10.30
CHUCK AND LARRY kl. 5.40
VEÐRAMÓT kl. 5.40
BOURNE ULTIMATUM kl. 10.20
VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20
SUPERBAD kl. 5.30 - 8 - 10.30
SUPERBAD LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
SHOOT´EM UP kl. 8 - 10
HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 3.50 - 6
HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8 - 10.30
VACANCY kl. 10.40
KNOCKED UP kl. 5.20 - 8
BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 3.45
-A.F.B. Blaðið
- L.I.B., Topp5.is
27. SEPTEMBER DAGSKRÁ OG MIÐASALA
Á WWW.RIFF.IS7. OKTÓBER 2007
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
“ÁN NOKKURS VAFA FYNDNASTA MYND ÞESSA ÁRS.
ÓFYRIRSJÁANLEGUR OG FRÁBÆR HÚMOR.”
HEIÐAR AUSTMANN, FM957
- bara lúxus
Sími: 553 2075
3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16
CHUCK & LARRY kl. 5.40, 8 og 10.20 12
HAIRSPRAY kl. 5.40 og 8 L
KNOCKED UP kl. 10.20 14
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
www.laugarasbio.is - Miðasala á
Heima, heimildarmynd um tónleika-
ferð Sigur Rósar um Ísland sumarið
2006, er ein sérstæðasta mynd sem
gerð hefur verið í sínum flokki. Í
raun er erfitt að líkja Heima við
einhverja aðra tónlistar- eða
tónleikaheimildarmynd, til dæmis
The Last Waltz með The Band, Stop
Making Sense með Talking Heads,
Rattle and Hum með U2 eða I Am
Trying to Break Your Heart með
Wilco. Vissulega er aðalmiðja
myndarinnar tónleikar sveitarinnar
vítt og breitt um Ísland. Sýnt er frá
tónleikum á stöðum eins og
Öxnadal, Ísafirði, Seyðisfirði og
Gömlu Borg en einnig frá því þegar
Sigur Rós spilar ein síns liðs í
tómum sal og á miðju túni. Við fáum
heldur ekki að sjá lag eftir lag á
hverjum stað fyrir sig, eingöngu
nokkur brot. Myndin dregur hins
vegar fram eitthvað víðtækara og
dýpra en einhverja einfalda
tónleikaupplifun.
Megináherslan er ekkert endi-
lega á Sigur Rós uppi á sviði að
flytja tóna sína heldur flettast inn
áhorfendur, ungir sem aldnir, svip-
brigði þeirra og stemning, ýmis
skot frá íslensku landslagi og áhorf-
andinn fær alla upplifunina beint í
æð. Áhorfandinn finnur þannig
vöffluilminn frá Gömlu Borg,
hvernig tómleiki síldarverk-
smiðjunnar á Djúpuvík umlykur
mann, heyrir fuglahljóð við lista-
verk Samúels Jónssonar í Selárdal
og hvað vindurinn leikur blítt um
hárið á sléttunum við Snæfell.
Rómantíkana vantar svo sannar-
lega ekki í myndina en fer aldrei
offorsi. Tónlist Sigur Rósar er líka
rómantísk í eðli sínu og hefur alltaf
haft sterka tengingu við náttúruna
og öfgarnar sem finna má í lands-
lagi Íslands. Enginn ætti að fara
varhluta af því í myndinni.
Öll myndataka er sérlega stór-
brotin og þessi fyrrnefndu brot frá
íslenskri nátturu ættu að vera
meira en lítið góð landkynning.
Ekki nema fólk haldi að fossar
streymi í alvörunni afturábak á
Íslandi. Þá er ferðaþjónustan í
vondum málum. En að öllu gríni
slepptu eru nátturumyndbrotin vel
skiljanleg. Þó að þau geti í upphafi
farið í taugarnar á manni líður ekki
langar tími áður en allt smellur
saman; tónleikarnir, sviðbrigði
tónleikagesta, varðeldar, lækirnir,
ullarpeysurnar, hreimur liðsmanna
Sigur Rósar og amiinu og auðvitað
skemmtilegar athugasemdir frá
þeim sem gefa oft nýja sýn á þetta
hógværa fólk. Sérstaklega finnst
manni stjarna Jónsa skína skært og
atriði frá fylliríslátum er stór-
fyndið. Atriðin frá Djúpuvík,
Gömlu Borg, Ásbyrgi og Klambra-
túni í lokin standa þó upp úr í
myndinni. Flest atriðin fara reyndar
auðveldlega með að valda ýmiss
konar geðshræringu.
Hvað varðar alla tæknivinnslu
þá er Heima algjörlega í sérflokki.
Leikstjórinn Dan DeBlois (sem er
þekktastur fyrir að hafa leikstýrt
Disney-myndinni Lilo and Stich) og
allir sem að myndinni koma hafa
skapað tilkomumikið listaverk og
sýna ótrúlegan skilning á tónlist
Sigur Rósar og tenginu sveitarinn-
ar við land og þjóð. Að lokum bera
að geta hlutverks Birgis Þórs Birgis-
sonar, sem sá um alla hljóðvinnslu.
Tónlistin er jú aðalatriði myndar-
innar og tónlist Sigur Rósar hefur
sjaldan haft jafn djúpstæð áhrif og
í Heima.
Úrvalslið íslenskrar tónlistar
kemur saman á hljómleika-
staðnum Organ föstudaginn 5.
október til að heiðra minningu
tónlistarmannsins Lee Hazle-
wood sem lést 4. ágúst síðastliðinn
eftir harða baráttu við
krabbamein. Hazlewood
var goðsögn í lifanda
lífi og er ef til vill
þekktastur fyrir
samstarf sitt við söngkonuna
Nancy Sinatra og gítarhetjuna
Duane Eddy.
Meðal þeirra sem hyggjast
halda merki Hazlewood á lofti
eru hljómsveitin Unun sem
hyggst koma aftur saman eftir
töluvert langa fjarveru. Þá
mun Ágústa Eva Erlends-
dóttir einnig hefja upp raust
sína og gamlir félagar hennar
úr Ske ætla einnig að troða
upp með leikaranum Birni
Hlyni Haraldssyni. Strengja-
sveitin Amiina mun
síðan spila undir hjá
sjálfum Hazlewood.
Þá ætla bæði Magga
Stína og Megas að
stíga á sviðið og
Óttarr Proppé mun
syngja dúett með
Ólöfu Arnalds. Auk
þeirra munu Der
Sturm, Singapore Sling og Páll
Óskar Hjálmtýsson koma fram.
Miðaverð er 2.000 krónur.
Stórskotalið heiðrar Hazlewood
Dan DeBlois. Heims-
frumsýnd á RIFF í Háskólabíói.
Tilkomumikið meistaraverk, gull-
fallegt og áhugavert. Persónuleg
mynd og nærgætin þar sem gríð-
arlega vel hefur tekist að reiða
fram hina sérstæðu tónleikaferð
Sigur Rósar um Íslands.
Algjörlega einstök