Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.09.2007, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 28.09.2007, Qupperneq 75
 Brasilía tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í knattspyrnu kvenna á móti Evrópumeisturum Þýskalands með því að vinna 4-0 stórsigur á bandaríska lands- liðinu. Þær bandarísku lentu 2-0 undir og spiluðu síðan allan seinni hálfleikinn manni færri. Besta knattspyrnukona heims, Marta, skoraði tvö frábær mörk í leiknum en hún er nú markahæst í keppninni með sjö mörk í fimm leikjum. Þetta var fyrsta tap bandaríska landsliðsins í þrjú ár og 51 leik en með þessum sigri komst brasil- íska liðið í sinn fyrsta úrslitaleik í HM kvenna frá upphafi. Brasilía burst- aði Bandaríkin Mikið hefur verið spáð í hvort Svíinn Kent-Harry Anderson verði áfram með Flensburg eftir núverandi leiktíð eða hvort honum verði skipt út fyrir nýjan mann þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Þær vangaveltur verða væntanlega senn á enda því flest bendir til þess að Kent-Harry verði áfram næstu tvö árin. Þetta staðfesti Anders-Dahl Nielsen, íþróttastjóri Flensburg, við Fréttablaðið í gær. „Við erum mjög ánægðir með Kent-Harry og viljum endilega halda honum áfram. Við erum í samningaviðræðum við hann sem stendur og vonandi getum við gefið það út fljótlega að hann sé búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið,“ sagði Anders-Dahl við Fréttablaðið en Svíinn hefur jafnað sig á þeim veikindum sem plöguðu hann á síðustu leiktíð. Vilja hafa Kent- Harry áfram N1-deild karla í handbotla Allir velkomni r! Þátttakendur á Vísindavöku Stjörnu-Oddi Össur Hjartavernd ReykjavíkurAkademían MIRRA - Miðstöð innflytjendarannsókna Vísindahátíðin í Perugia ORF Líftækni Hexia.net Hafrannsóknastofnun Orkustofnun Náttúrufræðistofnun Actavis Veðurstofa Íslands Háskólinn á Akureyri Háskólinn í Reykjavík MATÍS Rannsókna- og þróunarmiðstöð HA Stoð stoðtækjasmíði Landbúnaðarháskóli Íslands Nýsköpunarmiðstöð Íslands Marel Kíne Íslenskar orkurannsóknir HÍ félagsvísindi - sálfræði HÍ raunvísindi - Jarðvísindastofnun HÍ félagsvísindi - mannfræði HÍ Rannsóknasetur um barna- og fjölskylduvernd HÍ Rannsóknastofa í næringarfræði HÍ félagsvísindi - mannfræði HÍ verkfræði HÍ hugvísindi - japanska HÍ hugvísindi Vísindavefurinn HÍ lögfræði HÍ félagsvísindi - Þþjóðfræði HÍ hugvísindi - Asíufræði Stofnun Árna Magnússonar HÍ Háskóli unga fólksins HÍ raunvísindi - sjávarlíffræði HÍ Evrópukeppnin Ungir vísindamenn Kennaraháskóli Íslands Og sérstaklega fyrir káta krakka: Stjörnufræði, stjörnuskoðun o.fl. MENNTAMÁLA RÁÐUNEYTIÐ IÐNAÐAR RÁÐUNEYTIÐ Fjölskylduhátíð í Listasafni Reykjavíkur 28. september VÍSINDINVIÐ STEFNUMÓT VÍSINDAVAKA 2007 H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Í DAG KL. 17:00 - 21:0 0 Fram og Haukar gerðu jafntefli 29-29 í hörkuleik í N1- deild karla í Framhúsinu í gær- kvöld, en fyrir leikinn voru bæði lið búin að vinna fyrstu tvo leiki sína í deildinni. Leikurinn var mjög hraður og skemmtilegur og það var lið Fram sem var alltaf skrefinu á undan Haukum þangað til í lok fyrri hálf- leiks þegar lið Hauka náði í fyrsta skipti forystu í leiknum og staðan 13-14 Haukum í vil í hálfleik. Í seinni hálfleik voru það Fram- arar sem fyrr sem leiddu leikinn og var það ekki síst fyrir frábæra frammistöðu Björgvins Páls í markinu. Allt leit út fyrir sigur Fram og liðið leiddi 29-27 þegar lítið var eftir, en Haukar náðu á einhvern ótrúlegan hátt að jafn leikinn. Síðasta mark leiksins kom með lokaskoti leiksins, þegar Sigurbergur sveinsson stökk hátt í loft upp og negldi boltanum framhjá Björgvini í markinu. Loka- tölur því 29-29 í ótrúlega spennandi leik í Safamýrinni. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur með jafnteflið úr því sem komið var. „Þetta var mjög hraður leikur, hátt tempó í sóknarleiknum og skemmtanagildið mikið. Miðað við hvernig síðustu mínúturnar þróuðust er ég auðvitað sáttur með jafnteflið og ef maður tekur leikinn í heild sinni þá er jafntefli kannski sanngjörn úrslit,“ sagði Aron að lokum. - Sigurbergur tryggði Haukum eitt stig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.