Fréttablaðið - 04.10.2007, Side 54

Fréttablaðið - 04.10.2007, Side 54
- J. I. S. Film.is “Skotheld skemmtun” - T.S.K., Blaðið SUPERBAD kl. 5.40 - 8 - 10.20 3:10 TO YUMA kl. 8 - 10.30 CHUCK AND LARRY kl. 5.40 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 BOURNE ULTIMATUM kl. 10.20 ASTRÓPÍA kl. 6 SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 16 16 14 12 16 12 14 14 SUPERBAD kl. 8 - 10.10 CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10.10 HAIRSPRAY kl. 6* HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 6 *SÍÐASTA SÝNING 12 14 14VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 SUPERBAD kl. 5.30 - 8 - 10.30 SUPERBAD LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SHOOT´EM UP kl. 8 - 10 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 3.50 - 6 HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 VACANCY kl. 10.40 KNOCKED UP kl. 5.20 - 8 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 3.45 -A.F.B. Blaðið - L.I.B., Topp5.is 27. SEPTEMBER DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á WWW.RIFF.IS7. OKTÓBER 2007 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík “ÁN NOKKURS VAFA FYNDNASTA MYND ÞESSA ÁRS. ÓFYRIRSJÁANLEGUR OG FRÁBÆR HÚMOR.” HEIÐAR AUSTMANN, FM957 - I. Þ. Film.is - D.Ö.J., Kvikmyndir.com “...Spennandi og vel gerð afþreying fyrir alla bíógesti.” - S.V., MBL www.SAMbio.is 575 8900 Langmest sótta myndin á Íslandi í dag Allir eiga sín leyndarmál. Óvæntasti sálfræðitryllir ársins. Mynd í anda Clueless og Mean Girls. Skemmtilegustu vinkonur í heimi eru mættar. Hugljúf rómantísk gamanmynd Leiðin að hjartanu er í gegnum ljúfengan mat! ÁLFABAKKA AKUREYRI KEFLAVÍK VIP NO RESERVATIONS kl. 5:30 - 8 - 10:30 L NO RESERVATIONS kl. 5:30 - 8 - 10:30 SUPER BAD kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CHUCK AND LARRY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 16 BRATZ kl. 5:30 L DISTURBIA kl. 10:10 14 ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 L SELFOSSI DISTURBIA kl. 8 - 10:20 14 VEÐRAMÓT kl. 8 14 KNOCKED UP kl. 10:10 12 NO RESERVATIONS kl. 8 -10 L 3:10 TO YUMA kl. 8 -10 16 BRATZ - THE MOVIE kl. 6 L ASTRÓPÍÁ kl. 6 L CUCK AND LARRY kl. 10 L SHOOT EM UP kl. 8 16 VACANCY kl. 10 16 LICENSE TO WED kl. 8 LKRINGLUNNI NO RESERVATIONS kl. 6:10 - 8:20-10:30 L MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 16 BRATZ kl. 5:40 L ASTRÓPÍÁ kl. 8 L BOURNE ULTIMATUM kl. 10 14 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:40 LDIGITAL DIGITAL - bara lúxus Sími: 553 2075 3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16 CHUCK & LARRY kl. 5.40, 8 og 10.20 12 HAIRSPRAY kl. 5.40 og 8 L KNOCKED UP kl. 10.20 14 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á Leikstjórinn Benedikt Erlingsson leitar nú log- andi ljósi að suðrænu sjarmatrölli til að taka þátt í uppsetningu hans á Sólar- ferð eftir Guðmund Steins- son. Ekki spillir fyrir ef sjarmatröllið líkist Baltasar Kormáki. „Ég er að leita að leikara í hlutverk Manuelo, sem er mjög mikilvægt í Sólarferð. Verkið er íslenskt harð- kjarnadrama sem gerist á spænskri sólarströnd, og Manuelo er stóra freistingin, snákurinn í Eden,“ útskýrði Benedikt, sem hefur ákveðnar hugmyndir um hvað leik- arinn eigi að hafa til brunns að bera. „Ég er að leita að nýjum Baltasar Kormáki,“ sagði Benedikt alvar- legur. „Baltasar hefur reyndar boðið sig fram sjálfur. Við erum svona að hugleiða umsóknina, en hann á ágætis séns ef hann mætir í áheyrnarprufur,“ sagði Benedikt og hló við. „En svona að öllu gríni slepptu vil ég fá sem flesta í prufur. Þeir sem vilja gera eitthvað skemmtilegt og prófa að vinna í leikhúsi eru boðnir hjartan- lega velkomnir, að því tilskildu að þeir séu af réttum kynþætti,“ árétt- aði hann. „Við viljum nýbúa á stóra svið Þjóð- leikhússins, tími þeirra er runninn upp,“ bætti hann við. Sjarmatröllið þarf að heilla Ólafíu Hrönn Jónsdóttur upp úr skónum, en hún og Ingvar E. Sigurðsson fara með aðalhlutverkin í Sól- arferð. Sigurður Pálsson skáld lék Manuelo í uppsetn- ingu móður Bene- dikts, Brynju Bene- diktsdóttur, á verkinu árið 1975. Þá laðaði sýningin að sér þrjá- tíu þúsund leikhúsgesti og Bene- dikt vill gera jafn vel eða betur í þetta skiptið. „Móðir mín var leikstjóri hér í þrjá- tíu ár. Það er undir hennar væng sem ég hætti mér inn í þetta hús og ætla að reyna að feta í fótspor henn- ar,“ sagði Benedikt. „Kristján Jóhannsson hélt tónleika fyrir móður sína á Akureyri, og þetta eru mínir tónleikar fyrir mömmu,“ bætti hann við en ítrekaði að hann stæði þó alls ekki einn að sýning- unni. „Við erum fleiri sem höldum hér tónleika,“ sagði hann. Áheyrnarprufur fyrir hlutverk Manuelo fara fram í æfingahús- næði Þjóðleikhússins við Lindar- götu 3 klukkan 17 í dag. Skráning fer fram hjá Dóru Hafsteinsdóttur í síma 585 1214, eða á dora@leik- husid.is. Fyrsta uppsveiflu-kvöld tímarits- ins Monitor hefst á Organ í kvöld. Á þessum kvöldum, sem verða tvisvar í mánuði, koma fram ungar og efnilegar hljómsveitir. Vonast Monitor til að með kvöldunum geti fólk gengið að því vísu að sjá þar athyglisverðar og spennandi hljómsveitir í hvert einasta skipti. Ultra Mega Technobandið Stefán ríður á vaðið í kvöld og mun <3 Svanhvít sjá um upphitun. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22 og er aðgangseyrir enginn. Uppsveifla Monitors Platan Lifandi orð 2007 kemur út í dag. Á henni eru 29 lög með tut- tugu mismunandi hiphop-tónlist- armönnum. Að sögn Ómars Ómars, sem rekur síðuna hiphop.is verða eingöngu ný lög á plötunni. „Ég ætlaði að gefa plötuna út í tilefni af opnun síðunnar en ákvað síðan að gefa hana ekki út á sama tíma því það voru svo margir sem vildu taka þátt. Þetta er ágætis vítamínsprauta í hiphopið á Íslandi,“ segir Ómar Ómar. Á plöt- unni verða meðal annars lög eftir Bent, Poetrix, Afkvæmi guðanna, Steve Sampling og 7berg. Í tilefni af útgáfunni verða haldnir tónleikar í Hinu húsinu fyrir sextán ára og eldri. Fram koma Poetrix, Dabbi T, Beatur og Sampling & Ragúel. Á tónleikun- um, sem hefjast klukkan 20, verð- ur platan seld á þúsund krónur. Aðgangseyrir er enginn. Fagna hiphop-plötu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.