Fréttablaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 84
Hljómsveitin Sigur Rós hélt í ógleymanlega tónleikaferð um Ísland sumarið 2006. Samspil Sigur Rósar, náttúru Íslands og íslensku þjóðarinnar má finna í þessu ógleymanlegu meistarastykki Sigur Rósar, mynd sem engin má missa af! “H EIMA ER BEST” - MBL FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE KEMUR EIN SVAKALEGASTA MYND ÁRSINS! SLÓ Í GEGN Í BANDARÍKJUNUM OG FÓR BEINT Á TOPPINN. DÓMSDAGUR DJÖFULSINS! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI MÖGNUÐU HRYLLINGSMYND! HEIMA - SIGURRÓS kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 12 HALLOWEEN kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 3:10 TO YUMA kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 VEÐRAMÓT kl. 3.20 - 5.40 - 8 ASTRÓPÍA kl. 4 - 10.20 SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 12 16 14 12 16 12 14 14 HALLOWEEN kl. 8 - 10.10* SUPERBAD kl. 6 - 8 CHUCK AND LARRY kl. 6 - 10.10 HÁKARLABEITA kl.4 BRETTIN UPP kl.4 *KRAFTSÝNING 12 14 14 THE 11TH HOUR kl. 4 - 6 - 8 - 10 VEÐRAMÓT kl. 3.40 - 10 HALLOWEEN kl. 5.30 - 8 - 10.25 SUPERBAD kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 SUPERBAD LÚXUS kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 SHOOT´EM UP kl. 8 - 10 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 1.30 - 4 - 6 HAIRSPRAY kl. 3.10 - 5.30 - 8 KNOCKED UP kl. 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 1.30 - 3.30 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. & ENSKA kl. 1.30 300 kr. Síð. sýningar -A.F.B. Blaðið - L.I.B., Topp5.is 27. SEPTEMBER DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á WWW.RIFF.IS7. OKTÓBER 2007 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík - I. Þ. Film.is - J. I. S. Film.is- D.Ö.J., Kvikmyndir.com “Skotheld skemmtun” - T.S.K., Blaðið “TOP 10 CONC EPT FILMS EVER ” - O BSERVER “ ALG JÖRLEGA EINSTÖK” - FBL “VÁ” - B LAÐIÐ “ME Ð GÆSA HÚÐ AF HRIFNIN GU” - DV “SI GUR ROS HAVE REINVENTED THE ROCK FILM” - Q “SO BEAUTI FUL ITS HYPNOTIC” - EMPIRE !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu ÁLFABAKKA AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI KRINGLUNNI STARDUST kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 -10:20 10 NO RESERVATIONS kl. 8 L 3:10 TO YUMA kl. 10 16 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 2 L BRATZ kl. 4 L STARDUST kl. 2 - 5 - 8 10 SUPERBAD kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 MR. BROOKS kl. 10:30 16 SHARK BATE kl. 2 - 3:50 L CHUCK AND LARRY kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 NO RESERVATIONS kl. 5:50 - 8 L SHOOT EM UP kl. 10:20 16 SHARK BATE M/- ÍSL TAL kl. 2 - 3:40 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:40 L STARDUST kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 10 STARDUST kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 NO RESERVATIONS kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 L SUPER BAD kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CHUCK AND LARRY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 MR. BROOKS kl. 8 16 BRATZ kl. 12:30 - 3 L DISTURBIA kl. 10:30 14 ASTRÓPÍÁ kl. 1 - 3 - 5:30 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 12:30 - 3 L HARRY POTTER 5 kl. 12:30 10 VIP DIGITAL STARDUST kl. 4 - 6:30 - 9 10 NO RESERVATIONS kl. 8 - 10:10 L MR. BROOKS kl. 10:10 16 BRATZ kl. 5:50 L ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 - 8 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:30 L SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 1:30 L Leiðin að hjartanu er í gegnum ljúfengan mat! www.SAMbio.is 575 8900 ROBERT DE NIRO OG MICHELLE PFEIFFER Í FRÁBÆRRI MYND SEM VAR TEKINN UPP Á ÍSLANDI OG ALLIR ÆTTU AÐ HAFA GAMAN AF STARDUST ER MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF GÖLDRUM, HÚMOR OG HASAR. Skemmtilegustu vinkonur í heimi eru mættar. DIGITAL DIGITAL DIGITAL - bara lúxus Sími: 553 2075 STARDUST kl. 5.30, 8 og 10.30 10 3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16 CHUCK & LARRY kl. 2, 5.40, 8 og 10.20 12 HÁKARLABEITA ÍSL TAL kl. 2 og 4 L BRETTIN UP ÍSL TAL kl. 4 L HAIRSPRAY kl. 1.45 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Kino Kabaret eru vafalaust með áhugaverðari gestum kvikmynda- hátíðar í ár. Þetta er hópur leik- stjóra sem ferðast um og gerir hver sína stuttmynd 48 klukkutímum fyrir frumsýningu. Niðurstaðan verður því ansi anarkísk og myndir eru sýndar um leið og þær klárast. Er aldrei að vita hvað í raun kemst að, því ýmislegt getur farið úrskeiðis hvað varðar tækni og annað. Allar myndirnar hér voru gerðar á Íslandi og flestar tengjast landinu á einn eða annan hátt þó að hópurinn eigi upptök sín í Montréal í Kanada. Sú fyrsta heitir Tveir kjúklingar og er eftir Parísarbúann Karim Ait- Gacem. Eru þar tveir kjúklingar notaðir til að lýsa hinum ýmsu ismum, og fá allir jafnt á baukinn, hvort sem um er að ræða kapítal- isma, síonisma eða femínisma. Er einnig sagt frá tveimur kjúklingum sem bera fé í bleikt svín, og er það kallaður „Ísland-ismi“. Verður Íslandi líklega ekki betur lýst á nokkrum sekúndum, og það er hressandi að sjá útlendinga fjalla um Ísland á annan hátt en að dásama náttúrufegurð. Í raun tekst Karim úr litlu efni að gera eina skemmtilegustu mynd hátíðarinnar í heild. Einnig eru hér aðrir gullmolar inni á milli, svo sem Have a Nice Day, eftir Anne-Marie Dupras, um mann sem upplifir dag sem fer óðum versnandi og verður myndin fyndnari eftir því sem á líður. Önnur stórskemmtileg mynd fjallar um par sem reynir að njóta ásta í nátt- úru Íslands, en finna engan heppi- legan stað, allt er annaðhvort of blautt eða of hart. Í Norðanvindinum leikur Steinn Ármann víking sem hrellir Íra. Einnig má minnast á Michel de Silva, sem er svo sjálfum- glaður að hann minnir helst á Ali G. Í SjálfsKastljósi tekur hann viðtal við sjálfan sig og segist ætla að endurgera Nóa albínóa. Þótt hann viðurkenni að hann hafi ekki séð fyrirmyndina segist hann þó ýmis- legt geta sagt um íslenskt samfélag, meðal annars að hér séu margir með ljóst hár. Útkoman er „Brúni albínóinn“ þar sem ungar ljóshærðar stúlkur eltast við leikstjórann. Þó að lopinn sé teygður helst til langt má þó hafa gaman af. Útkoman er á ýmsa vegu, sumt minnir helst á tónlistarmyndbönd eins og búast má við af ungum lista- mönnum, en þegar best tekst til bæta menn það upp með hugmynda- auðgi sem skortir í tíma og fjár- magni, og stundum tekst hér að segja miklu meira á stuttum tíma en aðrir gera á mun lengri. Íslandisminn og brúni albínóinn Tónlistarmaðurinn Eric Clapton hefur játað að afbrýðisemi hafi valdið því að hann stal eiginkonu Bítilsins fyrrverandi George Harri- son, Pattie Boyd. „Ég reyndi að ná í Pattie vegna þess að hún var í sam- bandi með voldugum manni sem virtist eiga allt sem mig langaði í: flotta bíla, ótrúlegan feril og fallega eigin- konu,“ sagði Clapton í nýrri ævisögu sinni. Líkir hann tilfinningunni við það þegar hann var afbrýðisamur út í hálfbróður sinn þegar hann var lítill. „Þessi tilfinning fór aldrei í burtu og hún átti tvímælalaust þátt í því hvernig mér leið gagnvart Pattie.“ Boyd, sem giftist Clapton árið 1979, sagði í sinni ævisögu sem kom út fyrr á árinu að hjóna- bandið hafi verið erfitt. „Stundum hagaði hann sér meira eins og dýr heldur en ástkæri eigin- maðurinn sem ég þekkti áður. Ég hélt að hann myndi drepa annað hvort okkar.“ Þau skildu árið 1989. Eftir að Clapton kynntist Boyd samdi hann um hana lagið Layla sem sló ræki- lega í gegn. Afbrýðisamur út í Harrison
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.