Fréttablaðið - 08.10.2007, Page 1

Fréttablaðið - 08.10.2007, Page 1
Bæjarbúar tóku fúsir þátt í flutningum þegar Frúin í Hamborg flutti sig um set á Akureyri.„Við fluttum í nýtt húsnæði á Akureyrarvöku síðast- liðið sumar eftir fjögur ár á Ráðhústorgi. Af því til- efni vorum við með sérstakan gjörning sem við nefndum Flutningar frúarinnar þar sem uppáklædd frúin var fremst í flokki. Síðan var hún með þjón- ustufólkið sitt sem hélt á hinu og þessu úr búðin i Eftir það var arkað frá gamluna o ð með hönnun Jóns Sæmundar og Nakta apans. Eins eru krakkar sem eru að byrja í hönnun að koma með eina og eina flík,“ segir Guðrún og heldur áfram: „Síðan höfum við verið að gera línu sjálfar undir nafninu Frúin í ham. Þá er bæði verið að breyta gömlum kjólum og gera nýja hluti eins og töskur púða og póstkort.“Að sögn Guðrú Flutti í nýtt húsnæði með hjálp Akureyringa Útsýni til Esju og Úlfarsfells ® fasteignir8. OKTÓBER 2007 Fallegt endaraðhús að Brekku-tanga 26 í Mosfellsbæ er til sölu hjá fasteignasölunni Kletti. H úsið er byggt 1977. Það erá tveimur hæðum ásamt kjallara sem í er sérstökíbúð. Bílskúr fylgir, byggður 1979.Alls er stærð eignar 254,1 fm og þar af er bílskúrinn 26 fl eldhús og á efri hæðinni fjög-ur góð svefnherbergi og baðher-bergi. Í kjallara er hol, eldhús ogbúr. Einnig stofa og stórt svefn-herbergi sem hægt er að skipta í tvö. Undir bílskúrnum er glugga-laus geymsla þar sem gert var ráðfyrir gryfju. Í dag er hún lokuð.Svo innviðum og útliti sé lýst þáeru stofa og borðstofa með park-eti á gólfum skápar úr hnotu. Tvö þeirra eru parketlögð og tvö með dúk á gólf-um. Úr hjónaherbergi er gengið útá svalir. Baðherbergi er með inn-réttingu, baðkari og sturtuklefa.Dúkur er á gólfi og veggjum.Frá holinu á neðri hæð er geng-ið í þvottahús og einnig út á sval-ir yfir bílskúrnum sem að hltil Útsýni til Esju og Úlfarsfells Stórt hellulagt bílaplan er við Brekkutanga 26. HRINGDU NÚNA699 6165 Bóas Sölufulltrúi 699 6165 boas@rem i Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 Stefán Páll Löggiltur ATH VIÐ SELJUM ALLA DAGA ! Þjónusta ofar öllu Undrandi á endur- komu Péturs Þórs Kennarar horfa upp á nemendur sína fara út á vinnumarkaðinn og fá um 200 þús- und krónur á mánuði fyrir vinnu á skyndibitastöðum. Það eru svipuð laun og byrjunarlaun háskóla- menntaðra kennara. Á almennum vinnumarkaði eru algeng byrjunar- laun 300 þúsund krónur. Þetta segir Eiríkur Jónsson, for- maður Kennarasambands Íslands, og kveður valda óánægju meðal kennara. „Maður heyrir af fólki sem er ekki með háskólapróf og fær 300 þúsund krónur í byrjunarlaun á einkamarkaði. Ég gæti ímyndað mér að það þurfi að fara hátt í þá tölu til að kennarar verði ánægðir,“ segir Eiríkur. Kjarasamningar kennara renna út á næsta ári. Eiríkur segir að grunnlaun verði að hækka, öðru vísi fáist fólk ekki til starfa í skólunum. Þá verði að auka sveigjanleika og gera sveitarfélögum kleift að greiða hærri laun en kjarasamningar segja til um. Fjölda fólks vantar til starfa í leik- og grunnskólum og segir Eiríkur að haldi fram sem horfi endi allt með ósköpum. Hann býst ekki við að kennarar fari í verkfall á næstu misserum heldur segi þeir upp störfum og hverfi úr skólunum verði ekkert að gert. Hann bendir líka á tifandi tímasprengju sem geti sprungið innan fárra ára þegar stórir hópar kennara öðlast rétt til fullra eftirlauna vegna 95 ára reglunnar (samanlagður starfs- og lífaldur), láti þá af kennslu og finni sér önnur störf. „Þá mun þessi vandi magnast,“ segir Eiríkur. Kennurum svíður há laun nemenda sinna Byrjunarlaun kennara eru þau sömu og unglingar geta unnið sér inn á skyndi- bitastöðum. Kennarar vilja að byrjunarlaun hækki í tæpar 300 þúsund krónur. Fjörutíu og þriggja ára karlmaður fannst lífshættu- lega slasaður í íbúð sinni hjá Félagsbústöðum á Hringbraut í Reykjavík um klukkan hálf tvö í gær. Félagi mannsins, á fertugsaldri, tilkynnti lögreglu um hinn slasaða og kvaðst hafa komið að honum. Lögregla handtók hann stuttu síðar grunaðan um að hafa valdið áverkunum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn sagði óvíst hvenær yfirheyrsla yfir honum gæti hafist vegna ástands hins grunaða. Hann sagði ekki hægt að greina nánar frá rannsókn málsins. Hinn slasaði er með högg- áverka á höfði en ekki var unnt að greina nánar frá meiðslum hans. Þegar Fréttablaðið fór í prentun var hann meðvitundarlaus í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Í lífshættu eftir alvarlega árás Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins reyna í dag að ná sátt um framtíð Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Energy Invest (REI) og þar með lægja öldur síðustu daga. Borgarfulltrúar, sem Fréttablaðið ræddi við í gærkvöldi, töldu miklar líkur á að samkomulag næðist um að hlutur Orkuveitunnar í REI yrði seldur einkaaðilum. Jafnframt að borgarfulltrúi tæki sæti í stjórn Orkuveitunnar í stað Hauks Leóssonar stjórnarformanns. Innan borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna hafa komið upp efasemdir um að rétt sé að efna samkomulag um að Björn Ingi taki við stjórnarfor- mennsku í Orkuveitunni um mitt næsta ár. Náist ekki samstaða á fundi borgarstjórnarflokks- ins í dag kunni að koma til þess að því samkomulagi verði rift. Jafnframt geti grundvöllur samstarfs flokkanna í meirihluta borgarstjórnar þá brostið. Þing- og sveitarstjórnarmenn Framsóknarflokks- ins hyggjast ræða málið í sínum hópi í dag. Innan flokksins hefur kraumað óánægja með framgöngu Björns Inga. Bandarískur lögreglumaður skaut til bana fimm eða sex unglinga sem voru í samkvæmi í smábænum Crandon við kanadísku landa- mærin í gær, að sögn fréttavefj- ar BBC. Maðurinn flúði af hólmi en varð fyrir skoti lögreglunnar og beið bana nokkru síðar. Um tíu unglingar á aldrinum sautján til tuttugu ára voru með samkvæmi í húsinu, að sögn sjónvarpsstöðvarinnar WJFW, þegar lögreglumaðurinn Tyler Peterson byrjaði að skjóta. Ekki er vitað um ástæðurnar fyrir skothríðinni en ljóst er að minnst fimm létust. Lögreglumaður skaut fimm eða sex manns

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.