Fréttablaðið - 10.10.2007, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 10.10.2007, Blaðsíða 3
NJÓTTU netsins! Nýttu þér netið Kynntu þér málið á spron.is SPRONnet SILFURnet GULLnet PLATINUMnet Nýr hagstæður debetreikningur á netinu AR G US 0 7- 05 42 Hamingju- samir Ís- lendingar Samkvæmt rannsókn, sem gerð var af samtökum sem kallast New Economics Foundation and Friends of the Earth, eru Íslend- ingar hamingjusamastir Evrópu- búa. Norðurlandabúar komu hlutfallslega best út úr rannsókn- inni og var Svíþjóð í öðru sæti og Noregur í því þriðja. Danmörk var einnig ofarlega á listanum, í sjötta sæti. Könnunin náði til 30 landa innan Evrópu og var meðal annars mæld lífsgleði Evrópubúa. Það er spurning hvort veður hafi haft áhrif á lífsgleði Íslendinga en einmuna blíða ríkti hér á landi þann tíma sem könnunin var gerð á meðan rigndi eins og hellt væri úr fötu á frændur okkar. Einnig hefur verið bent á þá staðreynd að sífellt fleiri Íslend- ingar ganga til viðskipta við SPRON og eins og alþjóð veit er ánægjan hvergi meiri en meðal þeirra. Þvílík heppni! Kona í Sandgerði, sem óskar nafnleynd- ar, varð fyrir því óláni nýlega að týna hundin- um sínum á ferðalagi um Norðurland. Hún lýsti eftir hundinum í Degi og fékk svar um hæl. Kona á bóndabæ í nágrenni við Grenivík lét vita af hundi sem hafði verið að sniglast í kringum heimili hennar og lýsingin í blaðinu gat átt við. Konan fékk hundinn sinn og ákvað í framhaldinu að koma við í versluninni Jónsabúð á Greni- vík og fá sér bita. Hún keypti auk þess skafmiða og borgaði með SPRON-kortinu sínu. Það má með sanni segja að hún hafi verið hundheppin því að á skafmiðan- um var vinningur upp á eina milljón. Ekki fylgir sögunni hvað konan ætlar að gera við pening- ana en það má gera ráð fyrir að hundurinn verði verðlaunaður á einhvern hátt. Er nema von að viðskiptavinir SPRON séu jafnánægðir og raun ber vitni?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.