Fréttablaðið - 10.10.2007, Blaðsíða 13
Anders Fogh Rasmussen,
forsætisráðherra Danmerkur, telur ekki
nema sjálfsagt að danska lögreglan
notfæri sér upplýsingar sem fengnar eru
með pyntingum ef þær geta orðið til þess
að koma í veg fyrir hryðjuverk.
Á vikulegum blaðamannafundi sínum í
gær ítrekaði hann, að því er fram kemur
á vef dagblaðsins Politiken, að danska
stjórnin væri algerlega andvíg því að
pyntingum sé beitt. Hins vegar bæri
lögreglunni beinlínis skylda til þess að
notfæra sér upplýsingar um fyrirhuguð
hryðjuverk, hvernig svo sem þær
upplýsingar væru fengnar.
Á allsherjarþingfundi
Þingmannasambands Atlantshafs-
bandalagsins, sem fimm daga árs-
fundi þess í Laugardalshöll lauk
með í gær, bar verkefni NATO í
Afganistan og Kosovo-deiluna
hæst.
Jaap de Hoop Scheffer, fram-
kvæmdastjóri NATO, hét því í
ávarpi sínu á fundinum að koma
umræðu um breytt öryggisum-
hverfi í Norðurhöfum – samfara
loftslagsbreytingum, væntanlegri
opnun nýrra siglingaleiða og tog-
streitu um nýtingarrétt auðlinda
þar norður frá – inn á borð pólit-
ískrar stefnumótunar bandalags-
ins. Þetta fyrirheit gaf hann sem
andsvar við óskum þar að lútandi
sem Geir H. Haarde forsætisráð-
herra lýsti í sínu ávarpi á fundin-
um.
Geir lýsti í ávarpinu þeim breyt-
ingum sem orðið hafa á stefnu og
aðstæðum Íslands í öryggis- og
varnarmálum eftir að Bandaríkja-
menn ákváðu í fyrra að kalla allt
herlið sitt heim frá landinu. Um
NATO sagði hann: „Bandalagið er
og verður pólitískt og hernaðar-
lega ómissandi.“ Í umræðum eftir
ræðuna lýsti Geir því meðal ann-
ars að þær deilur sem stóðu um
NATO-aðild Íslands á dögum kalda
stríðsins heyrðu nú fortíðinni til.
Hann sagði auk þess að íslensk
stjórnvöld hefðu fullan skilning á
því að náin tengsl milli Evrópu-
sambandsins og NATO væru bæði
nauðsynleg og æskileg fyrir öryggi
Evrópu. Engu að síður stæði ekki
til að Ísland gengi í ESB.
De Hoop Scheffer lagði í sínu
erindi mikla áherslu á hversu
mikið væri í húfi fyrir bandalagið
að ná árangri í því verkefni sem
það hefði tekið að sér í Afganistan.
Sá árangur næðist ekki nema fleiri
bandalagsþjóðir legðu meira af
mörkum til þess verkefnis. Hann
skoraði einnig á þingmenn og fjöl-
miðla aðildarríkjanna að útskýra
fyrir almenningi í löndum sínum
hvernig hagsmunir bæði hvers
aðildarríkis og bandalagsins alls
væru samtvinnaðir því að ná
árangri í Afganistan. Það sem
NATO væri að gera þar væri að
„flytja út stöðugleika“ í þágu
öryggis bandalagsins og heimsins
alls.
Meðal annarra mikilvægra við-
fangsefna NATO nefndi de Hoop
Scheffer varnir gegn tölvuþrjóta-
árásum, en eitt nýjasta bandalags-
ríkið, Eistland, fékk nýlega að
kenna á slíkri árás.
Kosovo-deilan var einnig mikið
rædd, ekki síst vegna þess að Sali
Berisha, forsætisráðherra Alban-
íu, ávarpaði þingið líka, en Alban-
ía býr sig nú undir aðild bæði að
NATO og ESB. Berisha sagðist
styðja heils hugar áætlun sátta-
semjara Sameinuðu þjóðanna,
Martti Ahtisaaris, sem miðar að
því að Kosovo fái sjálfstæði að
réttindum serbneska minnihlut-
ans tryggðum.
Í svari við fyrirspurn sá hann
ekkert að því að til yrðu tvö sjálf-
stæð ríki Albana.
NATO líti til
norðurslóða
Framkvæmdastjóri NATO heitir því að öryggi norð-
urslóða verði gefinn gaumur við stefnumótun banda-
lagsins. Afganistan og Kosovo voru annars í brenni-
depli á lokafundi NATO-þingsins í Laugardalshöll.
15%
15%
15%
15%
15%
15%
15%
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
Októbertilboð 2007
Sértilboð til e-korthafa og e2 Vildarkorthafa
Korthafar fá 0,5% endurgrei›slu af allri innlendri
veltu auk endurgrei›slu frá samstarfsfyrirtækjum.
Mubla / Nýbýlavegi 18 / 200 Kópavogi / sími 517 2100 / mubla.is
Örkin hans Nóa / Hafnarstræti 22 / 600 Akureyri / Sími 461 2100
Smiðjuvegi 34 / 200 Kópavogur
sími 557 9110 / www.bilko.is
Laugavegi 86–94 / 101 Reykjavík
Sími 511 6606 / sia-collection.com
Skútuvogi 2 / 104 Reykjavík
sími 568 3080
Smáralind / sími 587 4747
Kringlunni / sími 568 4747
endurgreiðsla
til 20. október 15%
1000 kr. afsláttur af
mjúkum náttsloppum
aukaafsláttur á gardínuefnum
sem eru þegar á hálfvirði10%
afsláttur af matseðli20
17% 5%
15%
afsl. af
smurvinnu
af alþrifi m.
teflonbóni
afsl. af
umfelgun
afsláttur af Explorer sófum25
Austurmörk 25 / 810 Selfoss
sími 483 4900
afsláttur af blómum20
Bæjarlind 12 / 201 Kópavogur
sími 534 4154 / www.amira.is
í brúnkumeðferð2 fyrir 1
15%
15%
15%
15%
Smiðjuvegi 68–72 / sími 544 5000
Austurvegi 58 / Selfoss / sími 482 2722
Fitjabraut 12 / Njarðvík / sími 421 1399
www.solning.is
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
endurgreiðsla
til 20. október
Smáralind / sími 522 8000
15%
15%
endurgreiðsla
til 20. október
afsláttur af öllu skarti
20 afsláttur af matarstellum og hnífapörum
endurgreiðsla15%
Föst endurgreiðsla 5%
Föst endurgreiðsla 5%
Föst endurgreiðsla 2%
Föst endurgreiðsla 5%
Föst endurgreiðsla 5%
Föst endurgreiðsla 5%
Föst endurgreiðsla 5%
Föst endurgreiðsla 5%
Fjarðahótel / Búðareyri 6 / 730 Reyðarfjörður / sími 474 1600
fjardahotel.is / fjardahotel@st.is
Valaskjálf / Skógarlönd 6 / 700 Egilsstaðir / sími 470 5050
valaskjalf.is / valaskjalf@st.is
Eyrarvegi 15 / 800 Selfoss
sími 482 2930 / butabaer.is