Fréttablaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 82
1. desember 2007 LAUGARDAGUR12
SMÁAUGLÝSINGAR
29 ára karlmaður óskar eftir vinnu, er
með meirapróf og vinnuvélaréttindi,
réttindi á krana stærri en 18 t. Óskar
helst eftir að komast í vinnu á kranabíl.
S. 869 3046.
Starfsfolk fra Lettlandi: smidir, verka-
menn, bilstjorar, raestingafolk o.fl.
S.8457158
TILKYNNINGAR
Tapað - Fundið
Marta er 2 ára gömul tík og týndist á
Skúlagötu að kvöldi 29/11. Uppl. í s.
844 0889.
Fundir
Nýstofnað Félag vöru- og iðnhönn-
uða boðar til aðalfundar fimmtudaginn
13.des kl 20:00 í Listaháskóla Íslands,
Skipholti 1, stofu 105. Á dagskrá verða
hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. skrán-
ing nýrra félaga. Stjórnin
Einkamál
Vegna flutninga er til sölu búslóð.
Áhugasamir vinsamlegast verið í sam-
bandi í síma 822 9613.
63 ára erlendur karlmaður af góðum
ættum, vill kynnast konu á svipuðum
aldri með vinskap og félagsskap í huga,
talar þýsku og er að læra íslensku. S.
823 9891.
Söluaðilar: Umboðsaðili:
Fr
u
m
HÉR BYGGIR STÁLBYGGÐ EHF
Hólmbergsbraut 1 – Helguvík – Reykjanesbæ
2000 FM IÐNAÐAR– / VERSLUNARHÚSNÆÐI
Mjög vandað iðnaðar- / verslunarhúsnæði á tveimur hæðum.
1. hæð 200 fm. 2. hæð 100 fm sem auðvelt er að stækka í 200 fm.
Vegghæð 6,5 m og 4 m upp undir 2. hæð sem er steinsteypt.
Innkeyrsluhurðir eru 4,3 m x 4 m.
Húsnæðið skilast með gólfhita, rafmagnstöflu og vatnsinntökum.
Plan verður malbikað með snjóbræðslu.
Afhending 1. febr. 2008
200 fm gólfflötur + 100 fm milliloft samt. 300 fm kr. 95.000 pr. fm.
Verð frá 28.5 millj.
Stálbyggð / Gónhól 16
260 Njarðvík
S. 899 9008 / 863 9008 / 898 6950
Tískufataverslun
óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa.
Vinnutími virka daga frá 13.00-18:00 og
annan hvorn laugard.
Upplýsingar í s: 820-1299
FASTEIGNIR
TILKYNNINGAR
ATVINNA
Auglýsingasími
– Mest lesið