Fréttablaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 63
hús&heimili ● Í Iðnskólanum í Hafnarfirði hefur á tíunda ár verið starfrækt útstill- ingarbraut. Þar læra nemendur allt sem þarf til að stílisera og stilla út, hvort sem er í búðargluggum, inni í verslunum eða annars staðar þar sem fagurfræðilegrar kunn- áttu er þörf. Elísabet Sigurðar- dóttir er nemandi í útstillingum og tók sig til ásamt tveimur vinkon- um sínum, þeim Jóhönnu Jennýju Bess og Þorbjörgu Svönu Gunn- arsdóttur, og stillti upp ævintýra- legu jólaborðhaldi í Grafarvogi. „Við vorum að leitast eftir því að hafa þetta frumlegt og öðru- vísi, með sambland af ævintýra- blæ, hlýlegheitum og glæsileika,“ segir Elísabet en þær stöllur höfðu til dæmis lífleg jólahús á borðinu sem er ekki alvanalegt í jólaborð- skreytingu. „Ég held að það sé eitthvað sem geti glatt fullorðna og ekki síður börnin að hafa slík- an ævintýrablæ á matarborðinu. Það er eitthvað heillandi við svona jólahús,“ segir Elísabet sem telur að rauði, græni og gyllti liturinn sé aftur að verða vinsæll í jóla- skreytingum enda séu þeir gamal- dags og hlýlegir. Til að undirbúa jólaborðskreyt- inguna fóru þær vinkonur í nokkr- ar verslanir og fengu lánaða vel valda hluti. Matardiskar, rauðvínsglös og karafla eru frá Húsasmiðjunni.Lö- berar og rauð blóm á diskum eru frá Sóldís. Servéttur, jólatrés kerti og jólahúsin með ljósum og spila- dós eru frá Blómavali. Gylltar jólakúlur og gyllt snjókorn eru frá Ikea. „Hnífapörin eru í einkaeigu og ein af okkur fékk þessa hugmynd með hnífapörin ofan á glösunum frá fínu veitingahúsi á Spáni,“ út- skýrir Elísabet sem segir ýmsa möguleika opna fyrir þá sem ljúka námi sem útstillingahönnuð- ir. „Það er víða hægt að koma við. Bæði er hægt að vinna frílans fyrir fyrirtæki eða gerast fastir starfs- menn hjá fyrirtækjum á borð við Ikea og Hagkaup þar sem mikið er lagt upp úr uppstillingum bæði í gluggum og inni í verslununum,“ segir Elísabet og tekur fram að ís- lensk fyrirtæki séu í auknum mæli að verða opnari fyrir því að notast við útstillingahönnuði og gera sér grein fyrir mikilvægi þeirra. - sgi Ævintýrablær á matarborðinu ● Þrír nemar á útstillingarbraut í Iðnskólanum í Hafnarfirði skreyttu matarborð á nýstárlegan hátt. Jólahúsin gleðja bæði börn og fullorðna og gefa jólaborðhaldinu sérstakan blæ. Hugmyndin að uppstillingu hnífapar- anna kemur frá erlendu veitingahúsi. Skreytingar, glös, diskar og annað það sem sjá má á borðinu var fengið að láni í ýmsum verslunum. Útstillingarnemarnir leituðust eftir því að hafa jólaborðið frumlegt og öðruvísi. Gylltur, rauður og grænn eru klassískir jólalitir, bæði hlýlegir og glæsilegir. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.