Fréttablaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 102
66 1. desember 2007 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Af hverju sagðirðu mér ekki að þú værir í sambúð? Palli, hefurðu hugmynd um hvar krukkan með súru gúrkunum er? Já, hún er ofan á tölvu- skjánum mínum. Ég venst því aldrei að vera með ungling á heimilinu. Mundu að setja hana á sama stað! Nú? Ertu að... hugsa um einhverja sérstaka? Ég hef meiri kröfur! Guð veit að hún vildi óska þess, en ég kom henni í skilning um þetta fyrir löngu síðan! Hún veit að ég hef engan áhuga!Nei! Trúðu mér! Svo... það er ekkert á milli ykkar? Þurý-Laila! Við erum meðleigjend- ur! Ekkert annað! Þau þurftu nú ekki að gera þetta! Nú, þau!Til haming ju með litl u stelpuna! B estu kveðj ur, Róbert og María. Ekki hug- mynd. Kíktu á kortið Hver er Róbert og María annars? Ég var að vona að þú vissir það. Ji minn eini! Frá hverjum eru þau? Skömmu eftir að ég hóf skólagöngu gerðust for- eldrar mínir búddistar, þegar fjölmenningar- samfélag var enn fram- andi hugtak í íslensku samfélagi og landsmenn höfðu fremur óljósar hug- myndir um önnur trúarbrögð en kristni. Þrátt fyrir trúskiptin reyndu for- eldrar mínir aldrei að þvinga sinni trú upp á mig og til marks um það voru jólin og páskarnir haldnir hátíðlegir á heimilinu enda fyrir því sterk hefð. Svo var þetta líka gert til að ég yrði ekki hornreka í vinahópn- um og hefði svigrúm til að mynda mér eigin trúarskoðanir. Í skólanum fór hins vegar ekki jafn mikið fyrir þessu frjálslynda viðhorfi. Fyrstu árin hófst þar hver dagur með faðirvori og gilti einu hvaða trú börnin aðhylltust. Síðan tók við kristinfræði og svo ferming- arfræðsla í gagnfræðaskóla. En þá varð fjandinn laus þar sem ég neit- aði að fermast. Efasemdir um að kennisetningar kirkjunnar væru eitthvað réttari en aðrar höfðu of sterk ítök í mér til að ég gæti játast trúnni með góðri sam- visku. Mér fannst sú ákvörðun rétt en hún reyndist dýrkeypt. Þannig varð ég af fermingar- fræðslu, skólaferð verðandi ferm- ingarbarna og pökkunum. Verst þótti mér þó að finnast ég vera veru- lega útundan í skólanum. Þar fór ekki mikið fyrir kristilegum kær- leika bekkjarsystkinanna, sem voru mörg hver alltof áfjáð í að komast yfir tölvur, græjur og annan bónus sem fylgdi sakramentinu til að botna nokkuð í þessari ákvörðun. Sú reynsla varð til að sannfæra mig um að hvorki kristinfræði né fermingarfræðsla eigi heima í skólastarfi. Við höfum KFUK, KFUM, sunnudagaskóla og kirkjur landsins til að sinna því starfi. Rétt eins og til eru samkomustaðir búdd- ista og múslima á Íslandi þar sem trúariðkun og fræðslustarf fer fram. Í skólum á ekki að boða trú, frek- ar en kenna á vísindi í kirkjum. Annað elur á fordómum, mismunun og jafnvel ofbeldi í garð annarra trúarhópa. STUÐ MILLI STRÍÐA Jesús, Múhameð, Búdda og börnin í landinu ROALD VIÐARI EYVINDSSYNI FINNST TRÚBOÐ OG SKÓLASTARF EKKI EIGA SAMLEIÐ Ég er bara dauð- þreytt á því að setja þarfir ann- arra ofar mínum, læknir. Notarðu sykur? Dillaðu þér Gríptu augnablikið og lifðu núna Milljón íslensk og erlend lög sem þú getur halað niður í símann þinn       Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.