Fréttablaðið - 27.12.2007, Síða 30
27. desember 2007 FIMMTUDAGUR6
SMÁAUGLÝSINGAR
Starfsmaður á plani
Select Haunbæ og Shell
Garðabæ
Hressandi þjónusta og útivera.
Kjörið starf fyrir fólk á besta
aldri og þá sem hafa áhuga
bílum. Eigum við eitthvað að
ræða það?
Unnið er á vöktum mánudaga
til sunnudaga frá kl. 7.30 til
19.30, alls 15 daga í mánuði.
Nánari upplýsingar gefur
Heiðbjört í síma 444 3000,
Helga, stöðvarstjóri Hraunbæ í
síma 567 1050 eða Örn, stöðv-
arstjóri Garðabæ í síma 565
6074.
Umsóknareyðublöð eru á
næstu Shell/Select stöð eða á
www.skeljungur.is.
Vaktstjóri
Shell Gylfaflöt
Vilt þú takast á við áhugavert
starf og vinna með góðu fólki?
Afgreiðsla í verslun og vakt-
umsjón.
Unnið er á tvískiptum vöktum
mánudag til sunnudags frá kl.
7.30 til 19.30, alls 15 daga í
mánuði.
Nánari upplýsingar gefur
Heiðbjört í síma 444 3000 eða
Gísli, stöðvarstjóri, í síma 587
3244. Umsóknareyðublöð eru á
næstu Shell/Select stöð eða á
www.skeljungur.is.
Starfsmaður í verslun
Select Bústaðavegi
Vilt þú takast á við áhugavert
starf og starfa með góðu fólki?
Afgreiðsla í verslun, þjónusta
við viðskiptavini og önnur
tengd störf.
Unnið er á tvískiptum vöktum
frá 11:30 til 23:30, alls 15 daga
í mánuði.
Nánari upplýsingar gefur
Heiðbjört í síma 444 3000 eða
Jóhanna, stöðvarstjóri,
í síma 552 7616.
Umsóknareyðublöð eru á
næstu Shell/Select stöð eða á
www.skeljungur.is.
Óska eftir að ráða vanann trailer bíl-
stjóra frá og með áramótum. Góð laun
fyrir réttan mann. Uppl. í s. 894 9690.
Vegna mikilla verkefna vantar Grástein
ehf. menn vana garðyrkju og eins véla-
menn, til starfa fljótlega uppúr áramót-
um. Uppl. í síma 893-0383 .
Menntasvið
Laus störf í Öskjuhlíðarskóla
• Þroskaþjálfi /kennari í 100% starf með einhverfum
• Stuðningsfulltrúi
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkom-
andi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til 20. janúar.
Upplýsingar veita Dagný Annasdóttir skólastjóri í síma 664
8405, netfang dagnyannas@oskjuhlidarskoli.is og Jóhann
A. Kristjánsson aðstoðarskólastjóri í síma 898 9864,
netfang jak@oskjuhlidarskoli.is
www.oskjuhlidarskoli.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að
vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.
is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu
og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Öskjuhlíðarskóli
Menntasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að
vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.
is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu
og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Umsjónarkennari
Fossvogsskóli er hverfi sskóli fyrir sex til tólf ára börn í
Reykjavík og er staðsettur í fallegu umhverfi í Fossvogs-
dal. Skólinn var stofnaður árið 1971 og allt frá upphafi
hefur mikil áhersla verið lögð á einstaklingskennslu og að
koma til móts við mismunandi þarfi r, hæfi leika og áhuga
hvers og eins. Í skólanum er öfl ugt starfslið og góður
starfsandi.
Umsjónarkennari óskast fyrir skemmtilega 11 ára
krakka.
Allir nemendur hafa umsjónarkennara sem fylgist með
námi, líðan, ástundun og hegðun þeirra. Jafnframt
er umsjónarkennari tengiliður við sérgreinakennara,
sérfræðinga og foreldra/forráðamenn varðandi málefni
nemenda. Góð stundaskrá. Staðan er laus frá áramótum.
Umsóknarfrestur er til 3. janúar 2008.
Nánari upplýsingar veitir Óskar S. Einarsson skólastjóri
í síma 5680200 / 6648190
netfang: oskare@fossvogsskoli.is
www.fossvogsskoli.is
ATVINNA
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki