Fréttablaðið - 09.01.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 09.01.2008, Blaðsíða 36
 9. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR6 SMÁAUGLÝSINGAR Aloe vera drykkurinn Var með ristil- og magavandamál í 22 ár. Aloe Vera næringardrykkurinn hjálpaði mér. Tilboð 3 drykkir kr. 7 þ. Sjálfstæður dreifingaraðili FLP, Guðmundur A. Jóhannsson, s. 662 2445 eða á www .4ever.is Þyngdarstjórnun - ráðgjöf - Livestyle 30 Heilsuráðgjöf, þyngdarstjórnun Fjóla Þorsteinsdóttir einkaþjálfari sjálfstæður dreifingaraðili. FLP. S. 899 2445. www .4ever.is. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, olsiar@hot- mail.com Nudd Whole body massage Telepone 844 9083. Nudd nudd nudd heilnudd. Uppl. í s. 616 6469. Ýmislegt Súrefnismettunarmælar á frábæru verði. Einnig höfum við aðgang að öllum mögulegum vöruflokkum. Það sem við eigum ekki reynum við að útvega. K- Matt ehf. S. 421 8999 eða k-matt@ simnet.is Opið 09-11:30 & 13:15-16:30 alla virka daga. SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið Skartgripasmíði - Tréútskurður - Tálgun Skráðu þig á námskeið hjá fagmönn- um. Silfurleir, tifsögun, koparsláttur ofl. Handverkshúsið Bolholti 4 s: 5551212 Handverkshusid.is Ökukennsla Ökukennsla hæfnisvottorð. Kenni allan daginn alla daga. Ökukennsla G.F.G S.893-4515 fengur@hive.is Dýrahald Hundaskóli Heimsenda Hunda Nýtt grunnnámskeið hefst fyrir hunda frá 4 mánaða aldri þann 14.01. www.hunda- skoli.net uppl. 897 1992 6 yndislegir Chihuahua hvolpar til sölu. Tilbúnir til afhendingar. 4 tíkur og 2 rakkar. Ættbók frá Rex. Uppl. í s. 663 9230. Ferðalög Golfferðaklúbburinn ( www.klubbur- inn.com ) Klikkaðu. Ódýrar ferðir . s. 5554596 Gisting Gistiheimili sólheimar 1. 601 Akureyri Gisting í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í s. 897 7613 & 461 2962. Hestamennska Tek að mér hross í hirðingu í vetur. Allar Uppl. í s. 616 1569. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði 4 herb. íbúð í bökkunum. Langt.leiga kr. 130þ. Einnig til leigu 24 fm herb. m.húsg.og aðg.að baði í 2 mán. uppl. 863-8099 Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Mjög góð 4 herb. (130fm) íbúð til leigu í bryggjuhverfinu Grafarvogi. Bílastæði í bílakjallara fylgir með. Leigutími 12 mán. eða lengur. Laus strax. Verð 180 þús. með hússjóð. Uppl. í s. 897 6655. Góð 2. herb. Íbúð í vesturbæ 107 Rvk. laus nú þegar. Leigu verð 120 þ. á mán. innifalið hússjóður og hiti. bankaáb./ tryggingavíxill skylirði. Uppl. í s. 898 1188, e. kl. 14. Herb. með aðgangi að eldhúsi, baði, þvottvél í Hfj. Uppl. í s. 897 5946. 3. herb. íbúð til leigu á svæði 101. Laus frá 1. febrúar nk. Uppl. í s. 861-7001. Herbergi til leigu. Herb. fylgir salerni með sturtu og þvottavél, einnig er sjón- varspkrókur til afnota og net-tenging fylgir. Aðgengi að fullbúnu eldhúsi. Staðsetning, Hfj. við Lónsbraut. Uppl. í s. 895 8843 m. kl. 09-12. Herbergi til leigu á sv. 101 með öllum húsgögnum og interneti. þvottavél og þurrkari. Uppl. í s. 662 0072. Room for rent in zone 101. Everything included. Info in tel. 662 0072. 2 herb, 60fm íbúð á jarðhæð með sér garði í 108 Rvk til leigu. Snyrtilegt og rólegt húsnæði. Leiga 120 þús. Hússjóður innifalinn. Uppl. í s. 899 8824. 4ra herb. íbúð á svæði 101 til leigu. Hentar vel fyrir starfsmenn fyrirtækja. 4 stór herbergi. Uppl. í s. 695 1730. 3. Herb. Íbúð í Vesturbæ til leigu til 1. júní er laus strax. Leiga 120 á mán. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 431 2758 eftir kl. 17. Meðleigjandi óskast í 90fm íbúð í vest- urbæ. S. 659 0576. Glæsileg 85 fm Sjávaríbúð í Garðabæ. m. húsg. og tækjum V. 140 þ. m. hússj. og hita. 2 mán fyrirfram. Laus strax. Reykleysi og reglusemi skilyrði. S. 693 0221. 2 manna herb. í Hraunbæ til leigu m. eldhúsaðst., baði og þvottah. S. 698 8037. Reglusamur, kvenkyns leigjandi óskast í 15fm herb. á sv. 107. Aðgangur að wc. V. 40 þús á mán. 2 mán fyrirfram. S. 695 4169. Húsnæði óskast Róleg, reglusöm eldri hjón óska eftir íbúð strax á höfuðborgarsv. í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í s. 554 6566 / 823 8181. Húsnæði til sölu Óska eftir tilboði í Brekkukot í Hrísey. Tilboð sendast á vidar5559@simnet.is s. 896 2888. Atvinnuhúsnæði Seltjarnarnes, 2ja+stæði í bílag. Nýtt eldh, nýtt parket, sjávarútsýni, stórar svalir, þvottah. m. vélum, laus strax. Stutt í alla þjónustu. Leiga 110 Þ. S 864-7070 Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is ATVINNA Atvinna í boði Loftorka Reykjavík. Óskar eftir vélamanni á jarðýtu. Matur í hádeginu og heim- keyrsla. Upplýsingar í síma 565 0875 & 892 0525 Vaktstjóri á Pizza Hut Nordica Pizza Hut leitar að vaktstjóra í veitinga- sal á Pizza Hut Hótel Nordica. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið felst í: stjórnun vakta, þjónustu og manna- stjórnun í samráði við veitingastjóra. Hæfniskröfur: Þjónustulund, samvisku- semi, reglusemi, hæfni í mannlegum samskiptum. Lágmarks aldur er 22 ár. Áhugasamir sendi inn umsókn á www. pizzahut.is . Nánari uppl. hjá Birgir veit- ingastjóra Pizza Hut Nordica 694-8022 og 533-2002. Fullt starf á Pizza Hut Nordica Pizza Hut leitar að duglegu og stund- vísu starfsfólki í fullt starf í veitingasal. Lágmarksaldur er 18 ára. Umsóknir sendist á www.pizzahut.is eða hafið samband við Birgir veitingastjóra Nordica í síma 694-8022 og 533-2002. Hressingarskálinn Austurstræti Hressingarskálinn óskar eftir þjónum í fulla dagvinnu, helst reyndum. Ef þú ert jákvæð/ur, brosmild/ur og vinnuþjarkur, þá endilega komdu hingað á Hressó of fylltu út umsókn hjá okkur á Austurstræti 20. Hressingarskálinn Austurstræti 20 Kornið auglýsir Kornið Bíldshöfða óskar eftir eldri konum til starfa í afgreiðslu. Vinnutími frá 8-17. Góð laun í boði. Uppl. í s. 864 1593 Ella. Aktu Taktu Aktu Taktu Leitar eftir rösku og áreið- anlegu starfsfólki í afgreiðslu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til að vinna á skemmti- legum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknir á aktutaktu.is. Pylsuvagninn Laugardal Pylsuvagninn Laugardal óskar eftir fólki til starfa. Um er að ræða hlutastarf, tilvalið fyrir skólafólk. Aðeins stundvísir, heiðarlegir og reglusamir starfsmenn koma til greina. Góða laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð fast á staðnum. Neglur og list Óskum eftir að ráða snyrtifræð- ing, naglafræðing, fótaaðgerða- fræðing og nuddara til starfa. Einnig vantar manneskju í þrif. Upplýsingar í síma 553 4420 eða á www.negluroglist.is Frábært atvinnutækifæri Leitaðu nánari uppl. á heimasíðu okkar www.4ever.is. Hafðu samband Guðmundur 662 2445. Dyraverðir / Aðstoð í sal / Barþjónar Óskast á THE ENGLISH PUB. Áhugasamir hringið í síma 690 9996 eða 821 8500 Wilson Pizza auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf. Um er að ræða í vinnslu og snatti. Einnig vantar fólk í kvöld og helgarvinnu í Gnoðavog og Austurströnd. Umsóknareyðublöð eru á staðnum, einnig upplýsingar í síma 869 2426, Villi. Devitos pizza Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu á dagvaktir. Upplýsingar í síma 692 4327. Nýtt bakarí/kaffihús Holtagarðar - Smáralind „Jói FelL“ opnar glæsilegt bak- arí og kaffihús í Holtagörðum. Okkur vantar starfsfólk í afgreiðslu. Einnig vantar okkur starfsfólk í bakarí okkar í Smáralind strax. Framtíðarstarf. Áhugasamir hafið samband við Lindu v. Holtagarða í s. 863 7579 eða Huldu v. Smáralindar í s. 695 2933 eða á JOIFEL@ JOIFEL.IS Óska eftir vönum belta- gröfumanni Óska eftir vönum beltagröfu- manni í vinnu sem first. Þeir sem hafa áhuga hafið samband í s. 891 8338. ÞJÓNUSTA ÚTSALA EININGAHÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.