Fréttablaðið - 09.01.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 09.01.2008, Blaðsíða 48
28 9. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR mikið inn, þetta tveir og upp í fimm troðfullir gámar á dag. Þar sem allur ágóði fer til góðgerða- mála reynum við stundum að hækka verðið. Til dæmis kemur Megas stundum og við látum hann árita plöturnar sínar ef einhverjar eru til.“ Róbert þvertekur fyrir að starfs- menn sitji að bestu bitunum. „Nei, maður þyrfti nú að eiga helvíti stóra íbúð til að geta staðið í slíku og okkur er þar að auki bannað að taka frá fyrir venslafólk. Sjálfur hef ég lítið keypt. Fékk mér ágæt- is plötuspilara um daginn og greip plötur með David Green og John Mayall þegar þær birtust í einum gámnum.“ Róbert segir hálfgerða smábæj- arrómantík ríkja í Góða hirðinum. „Það er mikið sama fólkið sem kemur og margir eru hér meira og minna allan daginn. Sitja kannski og fá sér kaffi og vakta hillurnar með smádótinu. Eru svo snöggir að bregðast við þegar eitthvað fínt kemur, listmunir eftir Guðmund frá Miðdal og svoleiðis.“ gunnarh@frettabladid.is NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 10 16 7 10 16 16 7 THE NANNY DIARIES kl. 8 - 10 THE GOLDEN COMPASS kl. 8 - 10.10 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 6 ÍSL. TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 10 7 12 10 16 ÍM NOT THERE kl.6 - 9 ótextuð THE GOLDEN COMPASS kl.5.30 - 8 - 10.30 WE OWN THE NIGHT kl.5.30 - 8 - 10.30 RUN FAT BOY RUN kl. 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl.5.45 THE NANNY DIARIES kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE GOLDEN COMPASS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE GOLDEN COMPASS LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 8 - 10 ENSKT TAL HITMAN kl. 8 - 10.10 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 4 - 6 THE NANNY DIARIES kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE GOLDEN COMPASS kl. 5.30 - 8 - 10.30 I AM LEGEND kl. 5.40 - 8 - 10.20 WE OWN THE NIGHT kl. 8 - 10.30 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. v6 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Stórskemmtileg gamanmynd um fóstru hjá ríka liðinu í New York. En ekki er allt sem sýnist! Dagbók fóstrunnar Vinsælasta myndin á Íslandi í dag! A.S. MBL T.S.K. 24 stundir Beint á toppinn í USA. TÖFRAPRINSESSAN SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI RVE - fbl mögnuð spennumynd ÁLFABAKKA KEFLAVÍK KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSS NAT. TREASURE 2 kl. 5:30 - 8D - 10:40D 12 NAT. TREASURE 2 kl. 8 - 10:40 VIP I AM LEGEND kl. 5:30 - 8 - 10:30 14 I AM LEGEND kl. 5:30 VIP TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 5:30D L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 L BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L SIDNEY WHITE kl. 8 L AMERICAN GANGSTER kl. 10:40 16 DIGITAL DIGITAL NAT. TREASURE 2 kl. 8D - 10:40D 12 I AM LEGEND kl. 8D - 10:10D 14 TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 5:50D L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 5:50 - 8 L FRED CLAUSE kl. 10:10 L BEOWULF Síðustu sýningar kl. 5:50(3D) 12 NAT. TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 12 I AM LEGEND kl. 8 - 10 14 NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 12 THE GOLDEN COMPASS kl. 8 10 SAW IV kl. 10:20 16 NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 12 I AM LEGEND kl. 8 - 10:20 14 REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR NATIONAL TREASURE 2 kl. 5, 8 og 10.30 12 THE GOLDEN COMPASS kl. 8 og 10.15 10 RUN FATBOY RUN kl. 8 og 10 L ALVIN OG ÍKORNARNIR - ÍSL TAL kl. 6 L Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina Sprengjuhöllin var tvímælalaust spútnikband síðasta árs og sló í gegn með fyrstu plötunni sinni, Tímarnir okkar. Nú berast þær fréttir að hljómsveit- in ætli að gefa plötuna út á vínyl, sem yrði þá fyrsta íslenska alvöru LP-platan síðan Ágætis byrjun Sigur Rósar kom út. „Atli Bollason hljómborðsleikari er svo mikill vínyl-perri og hugmyndin er frá honum komin,“ segir Snorri Helgason, annar gítarleikari og söngvari Sprengjuhallarinnar. „Við höfum fengið „gó“ frá Senu til að gera þetta og erum nú að skoða tilboð hjá alls konar plötuverksmiðjum í Evrópu. Við ætlum að borga plötuna úr eigin vasa. Tja, ætli þetta kosti ekki svipað og eitt ball.“ Eflaust verður um takmarkað upplag að ræða, enda markaðurinn ekki stór. Margir munu gleðjast við þessar fréttir enda fleiri „vínyl-perrar“ á landinu en Atli. Þeir allra hörðustu fullyrða að ekkert taki „vínyl-upplifuninni“ fram og að hljóm- gæðin séu aldrei betri en af brakandi svörtu plastinu. Annars ætlar Sprengjuhöllin að hamra járnið meðan það er heitt og strákarnir stefna á að gefa út sína aðra plötu á árinu – „Við erum á leið í vinnubúð- ir,“ segir Snorri. - glh Sprengjuhöllin á vínyl SPRENGJUHÖLLIN ER GAMALDAGS Gefur út LP-plötu. Vesturport og Leikfélag Reykjavíkur stóðu fyrir áheyrnarprufum fyrir uppfærslu sína á leikritinu Tillsammans í Borgarleikhúsinu á mánudag. Leitað var að ungum leikurum á aldrinum 8-12 ára og miðað við mætingu fer leiklistaráhuginn síst dvínandi hjá ungu kynslóðinni. Ungir leikarar spreyttu sig BJÖRK DAVÍÐSDÓTTIR MEÐ AFA SÍNUM MAGNÚSI KJARTANSSYNI EMILÍANA BIRTA HJARTARDÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Það myndast oft biðraðir við búðir á Íslandi. Til dæmis þegar Toys R Us opnaði og þegar Just 4 Kids fór í verð- stríð. Biðraðir á Íslandi eru þó ekki dag eftir dag allt árið um kring nema fyrir utan eina búð: Góða hirðinn við Fellsmúla. Áður en búðin er opnuð klukkan 12 á hádegi má alltaf sjá heillanga bið- röð spenntra kaupenda fyrir utan. Fólk sem veit að fyrir innan má finna gullmola. „Ég hef stundum talið hve margir eru í röðinni og það hafa oft verið vel yfir 100 manns,“ segir Róbert Örn Hjálmtýsson, starfsmaður Góða hirðisins. „Við starfsfólkið mætum klukkan átta á morgnana til að setja nýjustu hlutina fram og svo gildir það algjörlega að fyrst- ur kemur fyrstur fær. Með batn- andi afkomu þjóðarinnar batnar auðvitað úrvalið hér. Maður er oft gapandi hissa á því hverju fólk er að henda. Maður bara trúir því ekki. En nei, flatskjáir hafa ekki sést hérna ennþá. En alveg geð- veikt mikið af venjulegum sjón- vörpum. Við bíðum nú bara í ofvæni eftir fyrsta flatskjánum.“ Þegar dyr Góða hirðisins ljúk- ast upp á slaginu tólf kemur fát á röðina. Það er æsingur í fólki þegar það hleypur inn. Næstum því slagsmál. Mesta kapphlaupið er í bækurnar og raftækin. Þarna er Svavar Halldórsson fréttamað- ur mættur í leit að magnara. „Þegar ég kom síðast sögðu þeir mér að raftækin kæmu inn á þriðjudögum og fimmtudögum.“ segir hann og stikar að hillunum. Hann hefur þó ekki heppnina með sér í dag. „Ég sá einn magnara sem mér leist ágætlega á en það voru einhver undarleg plögg aftan á honum. Ég reyni síðar þegar ég verð í hverfinu á réttum tíma.“ Róbert Örn segir verðin í Góða hirðinum fáránleg lág. „Þau verða að vera það til að við losnum pott- þétt við dótið. Þetta er svoddan færiband, það kemur svo rosalega Biðröð fyrir utan alla daga BÍÐUM EFTIR FYRSTA FLATSKJÁNUM Róbert Örn Hjálmtýsson í Góða hirðinum er oft gapandi hissa á því hverju fólk hendir. Hann segir starfsfólkið þó enn bíða þess að fyrsti flatskjárinn berist í hús. Við Góða hirðinn er biðröð á hverjum degi. Stundum bíða yfir hundrað manns þess að búðin opni klukkan 12 á hádegi. Svavar Halldórs- son fréttamaður (hér að neðan til hægri) var að leita sér að magnara í Góða hirðinum í gær en fann ekki þann rétta. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N SYSTKININ DANÍEL ÞÓR KNÚTSSON OG ALMA KAREN KNÚTSDÓTTIR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.