Fréttablaðið - 12.01.2008, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 12.01.2008, Blaðsíða 70
 12. janúar 2008 LAUGARDAGUR ENN MEIR I VERÐLÆ KKUN SMÁRALIND OG KRINGLUNNI Gagnrýnendur eru á einu máli: "sýning sem gleður, hræðir, skelfir og hrífur... heilsteypt flott listaverk." E.B. Fréttablaðið "fátt sem geislar jafnmikilli ástríðu á sviði núna" M.R. Morgunblaðið "verkið er unnið af heiðarleika, alúð og auðmýkt... Til hamingju!" Þ.E.S. Víðsjá. RÚV "unnendur góðrar leiklistar láti þessa sýningu ekki fram hjá sér fara" E.B. Fréttablaðið Sýnt í Silfurtunglinu, Austurbæ. Næstu sýningar: Fös 11/1 kl. 20, uppselt. lau 12/1 kl. 20, lau 19/1 kl. 20, lau 19/1 kl. 22, fös 25/1 kl. 20, uppselt. fös 25/1 kl. 22, aukasýning. lau 26/1 kl. 20 Höfundur: Sam Shepard Leikstjórn: Jón Gunnar Þórðarson Leikarar: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Þóra Karítas, Magnús Guðmundsson KK Tryggðu þér miða núna! Miðasala á midi.is og í síma 551 4700 „Ég held að fólk hafi vitað þetta hvort sem er. Ég var á tónleikaferðalagi með kúlumaga!“ JENNIFER LOPEZ NEITAÐI ÞVÍ STAÐFASTLEGA AÐ VERA ÞUNGUÐ Í MARGAR VIKUR ÁÐUR EN FREGNIN VARÐ OPINBER. „Allir eru tvíkynhneigðir að einhverju leyti. Nú hegða karlar sér eins og konur og það er erfitt að vera í sambandi, ég vil hafa karlmenn svona upp á gamla mátann. Ég er hrifin af karlmennsku, og í sann- leika sagt eru bara konur þannig núna.“ SHARON STONE VELTIR KYNHLUT- VERKUNUM FYRIR SÉR. „Ég dáði tískuna en var ekki mjög góður náms- maður,“ segir tískuhönn- uðurinn Donna Karan. „Að sauma? Gleymdu því. Ég brenndi kjólinn minn. Mér var sagt að ég myndi aldrei nokk- urn tíma verða tískuhönnuður.“ folk@frettabladid.is Evrópuþjóðirnar standa nú í ströngu við að velja full- trúa sína í Eurovision 2008, þeirri 53. í röðinni. Keppnin fer fram í Belgrad í Serbíu og stóru fréttirnar eru þær að forkeppninni verður nú skipt í tvennt og haldin á tveimur kvöldum, 20. og 22. maí. Passað verður sérstaklega upp á það að nágrannaþjóðir sem þekkt- ar eru fyrir að gefa hver annarri mörg stig verði hafðar aðskildar – með öðrum orðum; það á að upp- ræta austantjaldsmafíuna. Gert verður opinbert 24. janúar hvaða lönd lenda saman í riðli. „Þetta kemur nú bara einu ári of seint fyrir mig,“ segir Eiríkur Hauksson og hlær. „En ég held að þessi lausn muni búa til skemmti- legri keppni. Bestu tíðindin eru þau að nú eiga fleiri þjóðir séns á að komast í úrslitin. Í fyrra voru 28 þjóðir að berjast um tíu sæti svo það var mjög strembið. Nú eru nítján þjóðir á hvoru kvöldi að keppa um tíu laus sæti og það er auðvitað mun hærra vinningshlut- fall. Ég held að þjóðum hafi eng- inn greiði verið gerður með að fara beint í úrslitaþáttinn. Það hefur sýnt sig að keppendur koma sterkari til leiks ef þeir hafa feng- ið að hita sig upp í forkeppninni.“ Samnorræni spekingaþátturinn sem Eiríkur hefur setið í síðustu árin er í uppnámi að sögn Eiríks. „Mér skilst að Noregur hafi dreg- ið sig út úr þessu og ætli að búa til sinn eigin þátt. Þeir þola náttúru- lega ekki að Svíarnir sjái alltaf um þetta. Ég hef allavega ekkert heyrt frá RÚV enn þá, svo þessir þættir eru kannski bara liðin tíð.“ Alls taka 43 þjóðir þátt í Eurov- ision-keppninni í ár. Tvær þjóðir eru með í fyrsta skipti, örríkið San Marínó og Aserbaídsjan sem ligg- ur á mörkum Evrópu og Asíu. Aðeins fimm þjóðir eru öruggar í aðalkeppninni, sem fram fer laug- ardagskvöldið 24. maí, gestgjaf- arnir og „stóru löndin fjögur“. Hin löndin 38 þurfa öll að fara í for- keppni og munu samtals 20 þeirra fara áfram í úrslitin. Tuttugu og fimm lög keppa því á úrslitakvöld- inu. Nú er að sjá hvort Ísland fari alla leið. Ef svo ólíklega vill til að það gerist ekki verður áhugavert að sjá hvaða afsökunar gripið verð- ur til, nú þegar austantjaldsmafían er úr sögunni. gunnarh@frettabladid.is Austantjaldsmafían upprætt OF SEINT FYRIR MIG Eiríki Haukssyni líst vel á nýja fyrirkomulagið í Eurovision. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.