Fréttablaðið - 12.01.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 12.01.2008, Blaðsíða 76
 12. janúar 2008 LAUGARDAGUR48 EKKI MISSA AF 20.00 Garfield STÖÐ 2 BÍÓ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 20.40 Are We There Yet? STÖÐ 2 21.30 Special Unit 2 SIRKUS 21.40 50 First Dates SJÓNVARPIÐ 23.00 Talk Radio SKJÁRINN 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Halli og risaeðlufatan, Bangs- ímon, Tumi og ég, Bitte nú!, Lína, Skúli skelf- ir, Matta fóstra og ímynduðu vinirnir henn- ar og Latibær 10.30 Kastljós e. 11.00 07/08 bíó leikhús. e. 11.30 Spekingar spjalla (Nobelity) e. 13.00 Stephen Fry og geðhvarfasýk- in (1:2) e. 14.00 Flótti gráa úlfsins e. 15.20 Hvað veistu? 15.55 Heyrið þögnina e. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin 21.15 Hrúturinn Hreinn (11:40) (Shaun the Sheep) Sprengfyndinn hreyfimynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.25 Laugardagslögin - úrslit Kynnt verða úrslit í símakosningu. 21.40 50 sinnum í fyrsta sinn (50 First dates) Bandarísk gamanmynd um mann sem hittir draumastúlkuna sína en hún á við minnisleysi að stríða og er allt- af búin að gleyma honum daginn eftir að þau hittast. 23.20 Draumafangarinn (Dreamcatcher) Bandarísk bíómynd frá 2003. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.00 Vörutorg 12.00 Dr. Phil (e) 15.45 Allt í drasli (e) 16.15 Less Than Perfect (e) 16.45 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 17.45 Giada´s Everyday Italian (e) 18.10 Justin Timberlake tónleikar (e) 20.05 Friday Night Lights (e) 21.00 Heroes (e) 22.00 House (e) 23.00 Talk Radio Mögnuð mynd frá árinu 1988 sem Oliver Stone leikstýrir. Myndin er byggð á leikriti eftir Eric Bogosian sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Aðal- söguhetjan er útvarpsmaður sem stýrir um- deildum spjallþætti á útvarpsstöð í Dallas. Hann liggur ekki á skoðunum sínum og á marga óvini. Hann á í erfiðleikum í ástalífinu og óttast hóp nýnasista sem eru ekki sátt- ir við opinskáar skoðanir hans. Auk Bogosi- ans leika Ellen Greene, Leslie Hope, John C. McGinley og Alec Baldwin í myndinni. 00.30 H2O (1:2) (e) 02.00 Law & Order (e) 02.50 Professional Poker Tour (e) Erfiðasta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goð- sagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm mótum í flottustu spilavítum heims þar sem allt er lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón dollara í pottinum. 04.20 C.S.I.Miami (e) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Rannsókn á eiturlyfjaráni gefur okkur inn- sýn í einkalíf meðlima sveitarinnar. Þau eru grunuð um aðild að máli sem þau eru að reyna að leysa. Verið er að fara með eiturlyf í brennslu. Flutningabílnum er stolið. Öku- maðurinn er drepinn og Speedle særður. Innra eftirlitið álítur að einhver í sveitinni hafi gefið ræningjunum upplýsingar. 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 06.00 The Legend of Johnny Lingo 08.00 Bridget Jones 2 10.00 To Walk with Lions 12.00 Fjölskyldubíó-Garfield 2 14.00 The Legend of Johnny Lingo 16.00 Bridget Jones 2 18.00 To Walk with Lions 20.00 Fjölskyldubíó-Garfield 2 Garfi- eld leggur land undir fót og fer til Englands með eiganda sínum og hundinum Odie. 22.00 Melinda and Melinda 00.00 Open Range 02.15 From Dusk Till Dawn 3 04.00 Melinda and Melinda 08.10 PGA Tour 2008 - Hápunktar. Öll helstu atriðin í PGA-m ót aröðinni skoðuð. 09.05 Inside the PGA 10.00 NBA-körfuboltinn (Sacramento - Memphis) Leikur í NBA-körfuboltanum. 12.00 Utan vallar 12.40 Merrill Lynch Shootout 14.20 Michael Jordan Celebrity In- vitational 15.55 World Supercross GP 16.50 Veitt með vinum 17.20 World´s Strongest Man 2007 17.50 Inside Sport 18.20 Spænski boltinn - Upphitun. Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 18.50 Barcelona - Murcia Spænski boltinn Bein útsending þar sem Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona taka á móti Murcia í spænska boltanum. 20.50 NFL - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 21.30 Green Bay - Seattle NFL deild- in Bein útsending frá leik Green Bay Pack- ers og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL. 09.55 Premier League World 10.25 PL Classic Matches 10.55 PL Classic Matches 11.25 Season Highlights 12.25 1001 Goals 13.20 1001 Goals 14.15 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) 14.45 Chelsea - Tottenham Enska úr- valsdeildin Bein útsending frá leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 Man. Utd - Newcastle Enska úr- valsdeildin Bein útsending frá leik Man. Utd og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 4 4 2 Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska boltann á Íslandi. 20.30 4 4 2 21.50 4 4 2 23.10 4 4 2 Ég er ekki í markhópnum fyrir matreiðsluþætti. Held ég hafi bara hreinlega aldrei horft á heilan slíkan þátt, þótt ég hafi mikinn áhuga á mat og þá sérstaklega bragð- inu af honum. Ég gjóa þó augunum stundum í átt að þessum þáttum því það er mikið horft á þá heima hjá mér. Stundum er meira að segja stillt á BBC Food. Mér sýnist bara gullfallegt fólk veljast til að sjá um þessa þætti, enda þýddi lítið að bjóða upp á til dæmis forljóta krypplinga að stumra yfir pottunum. Matreiðsluþættir með viðkunnanlegum sjónvarps- kokkum eru traust form sjónvarpsefnis, en nú er farið að bera á hinum endanum, ef svo er hægt að komast að orði, þáttum sem fjalla um meltingu og hægðir. Fyrir ekki svo löngu tók Dr. Gillian enska hlunka í gegn í þáttunum Þú ert það sem þú borðar. Auk þess að húðskamma fólk fyrir ofát og lélegt mataræði rýndi hún í hægðir þess með sérfræðingi. Fórnfúsu viðfangsefn- in voru sett í stólpípu og svo sáum við gutlið streyma úr þeim eftir gegnsæjum hólk. Því næst tók við nákvæmur lestur í saurinn sem undan- tekningarlaust reyndist sýna fram á að þau feitu væru í tómu rugli með líf sitt. Ég get ekki neitað því að mér fannst þetta áhugavert sjónvarpsefni og nýbreytni að því. Nú eru þessi fræði komin til Bandaríkjanna og í nýlegum Opruh-þætti var langt kúkainnslag með einhverjum Dr. Oz. Hann sagði meðal annars að best væri að kúka S-laga hægðum. Allt stafrófið væri svo sem í fínu lagi, en vont ef kæmi punktur. Þá brosti Oprah, baðaði út hönd- unum eins og hennar er siður, og fór að tala um sínar eigin hægðir. Missti ég þá bæði sjón og heyrn því heilinn á mér var farinn að myndgera. Og það var mér hreinlega um megn. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI VEIT AÐ SJÓNVARPIÐ SÝNIR BÆÐI ÞAÐ SEM FER INN OG ÚT Beggja vegna meltingar OPRAH WINFREY Fer á klósettið eins og hinir. 07.00 Barney 07.25 Hlaupin 07.35 Magic Schoolbus 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon garðálfur, Refurinn Pablo og marg- ar fleiri. 10.00 Ben 10.20 Willoughby Drive 10.30 New York Minute 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.05 The Bold and the Beautiful 13.25 The Bold and the Beautiful 13.45 The Bold and the Beautiful 14.10 Sjálfstætt fólk 14.45 Perfect Romance 16.20 Gossip Girl (1:22) 17.05 Grey´s Anatomy (10:22) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Phenomenon (2:5) Glænýr, spennandi og skemmtilegur þáttur þar sem leitað er að næsta stórundrinu, þeim sem býr yfir tilkomumestu yfirnáttúrulegu hæfi- leikunum eða sjónhverfingum. Það eru engir aðrir en kunnustu sjónhverfingamenn heims Uri Geller og Chris Angel sem standa fyrir leitinni og bera ábyrgð á að vega og meta hæfileika keppenda. 20.40 Are We There Yet? Sprenghlægi- leg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Icel Cube í aðalhlutverki. 22.20 Flight of the Phoenix Endurgerð á sígildri spennumynd frá 1965 sem fjall- ar um sanna hetjudáð og ótrúlegan lífsvilja. Dennis Quaid fer fyrir stjörnuliði leikara sem leika áhöfn sem brotlendir flugvél í miðri Mongólíueyðimörkinni. 00.15 Perfect Romance Rómantísk gam- anmynd sem fjallar um miðaldra einstæða konu sem finnur óvænt stóru ástina þegar hún ætlar sér að hjálpa dóttur sinni, sem henni finnst hafa afleitan smekk á karl- mönnum, að finna þann rétta á einkamála- síðum á netinu. 01.45 Fear X (Ótti) Háspennutryllir. 03.15 Phenomenon (2:5) 04.40 Grey´s Anatomy (10:22) 05.25 Back To You ( 2:13) 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Will Ferrell Hinn bráðfyndni Will Ferrell var langt frá því að vera trúðurinn í bekknum á sínum yngri árum. Hann var afbragðsnemandi sem las mikið og var mikið í íþróttum. Will Ferrell leikur í kvikmyndinni Melinda and Melinda sem er sýnd kl. 22.00 á Stöð 2 Bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.