Fréttablaðið - 21.01.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 21.01.2008, Síða 34
18 21. janúar 2008 MÁNUDAGUR Hryllingsmyndir eru sérlega lífleg og hressandi kvikmynda- grein sem orsakað hafa margar ljúfsárar andvökustundir. Fátt er skemmtilegra en að fyll- ast hæfilegri skelfingu í öruggu umhverfi kvik- myndahússins eða heimilis- ins, en öllu góðu gamni eru þó ein- hver takmörk sett og kannast margir við það að hafa séð hryll- ingsmynd sem fór einfaldlega yfir strikið og olli þvílíkum ótta að eftir- köstin vörðu svo mánuðum og jafn- vel árum skipti. Oftast má rekja ótt- ann til ógnarinnar sem yfirvofandi er í myndinni. Hryllingsmyndaógn- ir má gróflega flokka í tvennt: ógn af mannlegum toga og ógn af yfir- náttúrulegum toga. Uppi eru skiptar skoðanir varð- andi það hvor ógnin er áhrifameiri á hvíta tjaldinu. Raunsæismenn fara í bíó og skjálfa á beinunum yfir þeim myndum þar sem trylltur morðingi gengur laus og drepur menn og dýr á hrottafenginn hátt. Skelfingin sem slíkar myndir framkalla magnast enn frekar þegar við leiðum hugann að því að okkur berast reglulega fréttir af morðingjum sem vaða uppi í raunheiminum. Allir vita að fréttamiðlar ljúga ekki og því verð- ur ógn kvikmyndarinnar áþreifan- leg við þessa tilhugsun. Eftir áhorf á limlestinga- og pyntingamynd forð- ast raunsæismaðurinn að vera í ein- rúmi með furðulegu fólki. Annað fólk er ansi kokhraust og telur sig geta snúið á hvaða morð- ingja sem er. Raunsæjar hryllings- myndir bíta ekki á harðan skráp þessara ofurhuga, en hugsanlegt er að dularfullar draugamyndir reyn- ist betur. Líklegt verður að teljast að draugar séu ekki til, en ef svo óheppilega færi að maður þyrfti að berjast við einn slíkan upp á líf og dauða eru sama sem engar líkur á því að holdi klæddur vesalingur hafi betur gegn efnislausum andstæð- ingi. Mannlega morðingja er hægt að punda í klessu með nokkrum vel völdum júdóbrögðum, en engin patentlausn er til við draugagangi. Því þótt tilvist drauga þyki heldur ólíkleg er eitt alveg ljóst: drauga- banarnir eru ekki til. STUÐ MILLI STRÍÐA Morðingi eða draugur? VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR ÓTTAST FORYNJUR FREMUR EN FÓLK ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Í alvöru, Jói... Er hún alltaf í þessum náttsloppi? Veita mér innblástur. Þetta er flott! Eða ekki?Eigum við að kíkja í þessa búð? ...Mun það gerast með mikilli leynd í sendiráðinu í Naíróbí! Já, svo ef okkur dett- ur einhvern tíma í hug að gifta okkur, þá... Frábært!Þá þvær hún hann fyrst! Og ef hún ætlar í... ja, hvað með... brúðkaup? Alltaf! Bæði hversdags og spari! Þú gætir verið í þessu. Ég skræli frekar augnlokin af mér með dósaopnara. Ef maður vinnur í sirkus. Mjási, hvað voruð þið að tala um? Tóm hús. Ætli það ekki. Jóna, ég er fullorðinn maður og reyndur faðir. Ég held að við vitum bæði svarið við þeirri spurningu. Ókei, Solla og Hannes eru hjá Lindu og Lóa sefur fram að kvöldmat. Ertu viss um að þú getir þetta einn? Já, auðvitað! Hann fær taugaáfall. Palli, ef þú ætlar að gera grín að öllu sem ég segi, hvað er ég þá að gera hér? Gjörið svo vel og fáið ykkur Lokað á hátíðisdögum Dr. Einsamall ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Rafmagnstalíur Keðjutalíur og víratalíur Aflið nánari upplýsinga hjá sölumönnum. DEMAG Sendu sms BTC CLF á númerið 1900og þú gætir unnið! Vinningar eru DVD myndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! SMS LEIKUR Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Kemur í verslanir 17. janúar! ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Veltisagir MAKITA LF1000. Öflug og lipur veltisög. Frábært verð. Stærðir S - 4XL Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.