Tíminn - 02.08.1981, Page 2

Tíminn - 02.08.1981, Page 2
Ljós vikunnar ■ ,l,jós vikunnar” er aö þessu sinni úr siðustu viku. Viö höfum ekkert fundið i' vikunni sem slær út tilþrif blaöamanns Helgarpóstsins — Ellsabetar Guðbjörnsdóttur — I viðtali við heillakarlinn Rolf. Er slik snilld og þar birtist þvi miöur sjaldséð i lslenskum blöðum og færi vel d þvt aö I kjölfarþessai ar viður- kenningar fari isle.iskir blaða- menn að temja sér þau efnistök, þann sttl og þd leikni i markviss- um spurningum sem fram koma I áðurnefndu viðtali. Tökum til dæmis formála blaðamannsins, hann er að- ddunarveröur með afbrigðum: ,.ftg snarast upp i leigubilinn og segi: ,,Þd er þaö I.augavegur 178, geturöu flýtt þér dálitið”. Leigubilstjórinn segist gcra það og bætir við að það væri óskandi að lögregian gæti skilið aðstööu leigubilstjóra dálitið betur. Þvi um (10% af ke.vrslunni væri hraö- keyrsla með fdlk sem væri orðið of seint. í:g er hjartaniega sammála honum, en umferðin lullast af stað. Við hliðina á okkur á Ijósun- um er bill. BILstjórinn er nauða- sköllóttur. Leigubfistjórinn glennir upp augun, ,,já, það er merkilegtaö svona ungur maður sé orðlnn sköllóttur". „Ummm", segi ég. Hann heldurófram: ,,.Iá, þetta á nú eftir aö liggja fyrir mér. Þetta er ættgengur and- sknti”. ftg lit á hnakkanná mann- inum og það er rétt: Kringldtt flatneskja blasir við mér", Þvf miður getum viö ekki endurprentaö viötaliö i heilu lagi en þá myndu lesendur sjá i hve órofa samhengi þessi formáli um ymisleg vandamál leigubllstjóra er við það sem á eftir kemur! En þá fyrst færist blaðamaðurinn i aukana þegar hann tekur að leggja spurningar fyrir Rolf. Þær eru svo markvissar, beinskeyttar og koma mdlinu svo nákvæmlega viö að við hljótum aö gefa hér all- gott synishorn. Fyrsta spurningin er: ,,Hvað finnst þér um álmálið?” Sfðan: ,,Hvað finnst þér um ný- listamenn:”Hverjum nema snill- ingi dytti i hug að spyrja Rolf Johansen þessarar spumingar formálalaust? Og áfram meðsmjörið: ,,Er!s- land land allsnægtanna?”, „Hvernlg list þérá Islensk stjdrn- mál?”, „Hvaö finast þér um Is- lenskt sjónvarp og útvarp?”, ,,Hvað finnst þér um forsetaem- hættið á Islandi?", „Finnst þér allir menn vera fæddir jafnir?", ,,Hvað segir þú um kvennabar- áttuna?", ,,Ferðu oft i feröa- lög?", ,,Hvað meö vini og félags- skap?”, ,,Ert þá fullkominn eiginmaður?”, „Hvaö meö hrennivlnið?” og svo framvegis. Næsta spurningin er sérlega glæsileg: „Rolf, hvaö finnst þér um ástand mála á trlandi?” og slðan: ,,En i Englandi?", „Kem- ur fólk til þín og biður þig um að- stoö?”, „Ert þú Hkur Albert?", „Þarft þú stundum á hjálp að halda?”Og lok viötalsins sem fór aö nokkru fram á Hótel Loftleiöum eru þannig að manni fallast hendur: „Rolf gefur þjdn- inum hundrað krónur I þjórfé og við göngum út". Elisabet Guöbjörnsdóttir - þú getur náð i' kertið þitt hér f næsta hús. i v.Sunnudaguj- ,2, ^gijs.t, 1,981 fólk í lisfum Heimur rúms og tíma Ný bók eftir Brynjólf Bjarnason um heimspeki ■' 1 síðasta Helgar-Tima tókum viö saman yfirlit um þaö helsta sem vænlegt er með haustskipum I Islenskri bókaútgdfu. Mál og menning upplýsti að væntanleg væri ný bók um heimspekileg efni eftir Brynjólf Bjarnason, fyrrum menntamálardðherra og leiötoga islenskra sósialista um áraraöir. Viö sláum d þráöinn til Brynjólfs og spyrjum hvaö téðri bók liði. ,,— „Það er búiö aö prenta bókina og hún er að öllu leyti til- búin, þaö á bara el'tir að setja hana i búðir. En þetta er slæmur timi fyrir bókaútgáfu og þvi er beöið meö bókina, hún kemur ekki út fyrr en um mánaöamótin ágúst-september. Annars stóö upphaflega til að bókin kæmi út fyrir jólin i fyrra, en þá lenti hún i bruna i prentsmiðjunni, svo þetta varð ekki úr fyrr en i ár." Efni bókarinnar, er búiö að ákveöa d hana titil? — „Bókin er tilbúin og titillinn er þaö lika. Hún heitir,,Heimur rúms og tima”, efniö felst aö vissu leyti i titlinum. Annars er erfitt aö útskýra þaö i iáum orö- um i sima.” Koma trúmál inni myndina? — „Bókin fjallar ekki beint um trúmál, en óhjákvæmilega kemur trúarheimspeki alltaf inni mynd- ina þegar fjallað er um slik efni.” Brynjólfur sagði ennfremur aö þetta væri sjötta bókin sem hann skriíar um heimspekileg efni. Sú siöasta „Lögmál og frelsi" kom út 1970. Fyrir forvitni sakir spyrj- um viö Brynjólf hvort hann hafi numið heimspeki i hdskóla d yngri drum. — „Þaö var nú ekki mikið, ég var i heimspeki i Þýskalandi i eitt dr 1923. Annars lagöi ég aðallega stund á ndttúrufræði viö Kaup- mannahafnarháskóla, þannig að ég byggi litiö d skólamenntun i heimspeki. A þessu ári i Þýska- landi var ég að visu viö ndm við háskólann i Berlin en reyndi jafn- framt að nota timann einsog ég gat til aö lesa sjdllur og kynna mér hlutina.” Þetta voru umbrotatimar? — „Já, þetta voru róstusamir timar, byltingatimar. Þaö var 1923 sem var endanlega útséð um aö sósialisk bylting i Þýskalandi yröi kveöin niöur. Þarna voru tvö ■ Brynjólfur Bjarnason. öfl sem tókust d, fasisminn var i uppgangi, flokkurinn var farinn aö láta til sin taka og þróunin var hröð uppfrá þvi.” Hvað hefur Brynjólfur fyrir stafni núna? — „Eg er i rauninni ekki að vinna aö neinu sérstöku. Þó má vera aö ég reyni að koma út pólitiskum skrifum sem ég á i fór- um minum.” eh GESTUR SÆKIR KERTIB SITTS Gestur Guömundsson varð þáttarins hér við hliðina ,J,jós „Ljós vikunnar” fyrir þremur fyrsturmanna tilað skilja alvöru vikunnar”. Hann var útnefndur vikum fyrir snilldarlega lýsingu sina á Islendingahátið i Kaup- mannahöfn og nú i vikunni skaut hann glókollinum sinum innum dyragættina hjá okkur d Helgar- Timanum til að heimta viður- kenningu sina: kerti mjög ljós- rikt. Við gættum þesss vandlega að um væri að ræða alíslenskt kerti, þaö er frá Hreini. „Ég er mjög ánægöur með að hafa fengið þessa viðurkenn- ingu”,sagði Gestur meðal annars er honum var afhent kertið við hátiðlega athöfn, ,,og hún á áreiöanlega eftir að verða mér mjög mikils virði viö leik og störf iframtlöinni. Þetta kerti á eflaust eftir að lýsa mér fram á veginn og þaö mun færa mér yl á köldum vetrarnóttum. Ég er ungur maöur ennþá en ég þori aö veöja aö þessi kertisveiting á eftir að veröa ein af hdpunktunum i lifi minu. Mun ég minnast þess löngu eftiraö logi þess er slokknaöur og vaxiö runnið niöur i gólfteppiö. Megi minning þess lifa”. Viöstaddir risu úr sætum og klöppuðu Gesti lof i lófa. Hann hvarf héðan á braut meö tár i augum og logandi kertið f hend- inni. Viljum viöhvetjahin „Ljós- in” til að mæta og ná I kerti sin. Eru það Atli Steinarsson og Eyjólfur Konráð Jónsson. Gestur þiggur kertiö feglns hendi. Hann er hægra megin á myndinnt Nýja simanúmerið er: 45000 Beinn simi til verkstjóra- 4531 4 PRENTSMIÐJAN (a HF. IKÍ.IR | (^í/í/íi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.