Tíminn - 02.08.1981, Qupperneq 12

Tíminn - 02.08.1981, Qupperneq 12
Sunnudagur 2. ágúst 1981 bergmál „Þegar lífið verður loksins göfugt...” — tilbrigði við stef eftir Anthony Burgess 1 Sunnudagsblaði Þjóðviljans hljóp nýlega af stokkunum stór- skrýtinnþáttur.Hann heitir ,,Mér er spurn” og formið er dálítið óvenjulegt: einn maður spyr annan einhverrar spurning- ar sem sá svarar i næsta Sunnu- dagsblaði og notar þá tækifærið og spyr þann þriðja. Þannig koll af kolli. Spurningarnar virðast mega vera um hvað sem er og þurfa sýnilega alls ekki að snerta sérfræðisvið þess sem svarar. Þvi tekur þátturinn á sig mynd al- mennra hugleiðinga fremur en fræðsludálks og má vel vera að það hafi einmitt verið ætlunin. En annars ætlaði ég ekki að útskýra fyrir lesendum Helgar-Tímans þættina sem birtast i Þjóðviljan- um heldur fetta litla-fingur úti svar sem birtist i Sunnudagsblaði þvi sem kom út um siðustu helgi. Þar svarar Kristjana nokkur Gunnarsdóttir spurningu Helgu Kress: ,,Hvaö er kvennamenn- ing?” — og af þvi ég veit ekki — fremur en Helga Kress! — hvað kvennamenning er, og hef ekki komist nær leyndardómnum eftir lestur þessa svars, þá langar mig að velta aðeins fyrir mér þeim skoðunum sem i svarinu birtast. Núskalégtaka það fram strax að égerað fullu og öllu sammála öll- um meginmarkmiðum kvenrétt- indabaráttunnar — og reyni nátt- úrlega að praktisera það i verki eins og ég lifandi get — en allar herferðirgeta lent á villigötum og mér finnst að í margumræddu svari Kristjönu Gunnarsdóttur komi fram allar verstu hliðar kven rétti nda bar á ttunnar. 1 formála að svari sinu segir Kristjana Gunnarsdóttir: „Grundvöllur spurningarinnar er sá, að kvenmenn hafa hugsað sér sérstak „kvennaskipulag” á póli- tiska sviðinu vegna þess hve sein- lega núverandi stjórnarkerfi gengur að koma á fullum réttind- um kvenna i þjóðfélaginu. 1 svari minu vil ég fyrst halda þvi fram að „kvennamenning” sé að mörgu leyti gagnstæð „karla- menningunni” og draga fram þá athugasemd að frábrugðin menn- ing þýðir i sjálfu sér ekki að fólkið sjálft, karlar og konur, sé frá- brugðið að eðlisfari. Seinast vil ég varpa þvi sjónarmiði fram áð þessar tvær hliðstæðu menningar ættu að vera aðgengilegar bæði konum og körlum samtimis, þvi hvor um sig stendur undir tveim andstæðum hliðum tilverunnar, eða þvi sem kinversk heimspeki hefur kallað yin og yang...” Alveg hiklaust viðurkenni ég að ég er ekki sterkur i kinverskri heimspeki og stendur nokk á sama um þaö en ég hefði nú samt haldið að ef karla- og kvenna- menning væru yin og yang, þá þýddi það ekkert annað en að karlar og konur væru ólik að eðlisfari. Eöa hvað? Bregst mér nú rökhugsunin? Hvað um það — mér sýnist svar Kristjönu ganga út á þaö ekki sist að sanna það að minnsta kosti kvennamenning sé gerólik karlamenningunni og ég ætla að gefa mér það að það þýði að karlar og konur séu i grund- vallaratriðum frábrugðin. Mér finnstlika mega lesa þáð út úr þvi sem Kristjana segir, beint eða ó- beint. Og hvemig er þá þessi kvenna- menning? Kristjana velur sér undarlega leið til að skýra það. Hún vitnar i spekinginn Lao Tse, Martein Lúter, irskar visur frá fjórtándu öld, Stephan G., Jóhann Hjálmarsson og nokkra fleiri. Þær vitnanir eiga að sýna svo ekki verði um villst að i fyrsta lagi sé til kvennamenning og hún rækilega frábrugðin karlamenn- ingu og i öðru lagi að sú kvenna- menning sé betri, æskilegri og eölilegri en sú menning sem karl- ar hafa haldið á lofti hingað til. Fyrst notar Kristjana nokkrar hendingar eftir Lao Tse sem hún fullyrðir að segi eitthvað þó mér sé fyrirmunað að sjá það en siðan koma athyglisverðari tilvitnanir. Þetta er haft eftir Marteini sál- uga Lúter: „Hún (e.k. kvenna- menning) færi i þveröfuga átt við óskir manna núna. Hún mundi auðmýkja stærilætið, kremja hrokann, og skilja allt mikillætið eftir i ryki og ösku”. ,.Vei honum sem talar illa um konur!” Sem sagt: Það eru aðeins karl- arsem eru stærilátir, hrokafullir og mikillátir að áliti Lúters, og Kristjönu sem virðist vera sam- mála. En höldum áfram — það er vitnað i irska visu: „Konur myrða ekki og eru ekki svikular, gera ekkert sem er harðneskju- legt né hatursfullt vanhelga ekki heilaga staði: vei honum, sem talar illa um konur!” Nú gerir Kristjana sér 1 jóst að þetta er ein- um of og tekur fram — slær þvi fóstu — að þetta muni einungis eiga við kvennamenningu en ekki allar og sérhverja konu. Ég hygg nú að irska skáldið hafi fremur smáar hugmyndir haft um kven na m enn ingu... Furðulegasta tilvitnunin er þó i StephanG.— iMinnikvenna eftir hann. A lofkvæði eins og „minni” eru jafnan að sanna eitthvað um dýrð kvenna? Má ég þá taka „Táp og fjör” til merkis um að ég sé þrautgóður á raunastund? Fleiri tilvitnanir: Kristjana segir að karlamenningin hafi þvi miður „leikið þann skollaleik, að við erum langt á veg komin i eyði- leggingarátt”og „þaðþarf aðeins að lita einu sinni i timaritið Bull- etin of the Atomic Sciences til að átta sig á raunveruleikanum. Þess vegna (undirstr. -ij) tölum við nú um kvennaframboð og kvenréttindi”. Og ég sem hélt það væri vegna þess að konur hefðu verið kúgaðar og ekki feng- ið að njóta sin i samfélagi karla! En höldum aðeins áfram áður en ég kem mér að kjarna málsins. Kristjana segir: ,,0g þegar fer raunverulega að bera á kvenna- menningunni, þegar lifið verður loksins göfugt.þá verða þeir sem einbeita sér að karlamenningunni eins og Erasmus , forðum, en Lúther kvartaði undan honum og sagði: „Gallinn við Erasmus er sá, að hann furðar sig ekki á feg- urð sóleyjarinnar né á ferskju- steininum þegar hann brýst úr hylki sinu”. Þetta finnst Krist- jönu augsýnilega helviti gott en má ég taka mér i munn það sem stendur nokkrum blaðsiðum siðar i sama Sunnudagsblaði — Arni Bergmann að skrifa um barnabók Vésteins Lúðvikssonar þar sem 'talað var um að „tala við blómið syngja fyrir trén og hlusta á fugl- ana” — „Þvi miður minna svona formúlur fyrir sælunni meira á háðslega lýsingu Halldórs Lax- ness á miðilsfundi en á tilveru- vanda þeirra sem vera táningar eftir fimm ár og fullorðnir eftir tiu ár (Á miðilsfundi i Sviöinsvik kom drengur að handan og til- > SiD -v — ÞJOQVILMNN MfUta 2J- - ÍS. Jáií 1981 mcrerspurn Kristjana Gwmarsdóttir svarar Helgu Kress... Hvað er kvennamenning? wSft'iXí'.'í.'SÆS" « 5» «»*■«* « h» «h. f.í .. ÞíSSi ’spurtang geiigur ui frá því að t<i té fyrjfbjpri sem kaib. ..kvennaiiwanúngy”, og að hún se aö einhveiju leyti frí- feugðm ..kariami'nnmgu' t-ðj yririeitt Gnmd vöStur spurning«rimmrer,sá; að kvmtmcnn hafa hugvað sér sér- tóeSil ..kv«;«askipulag” 3 poii- iíöíci syiðimi vfgfia þess hve ftviniega feúverjindi jdfáar- kerfí getigur að komn i fiiíum n’ttindutn kveuna i þjððféiag- i ;u. I svari minu vil ag fyrvt 'viitlíi þvi fram ».ý „kveiuu. m«iu;nj«>> $c- að ir.Örgu ínyit fsagustæft „kartamemtinguuni ' <><» clrag3 frarn þá aU;uga?emd tið fnihrugðih roWtning þýðir i sjálfu sér ekki aft lólkið sjáfít, tus lar og konur í þessu fi&cUf. w? fnlbragftið aft eftlisfari. Sciir- «»si vil éR varpa fratn þvl íjOnarmiðí aft þessar tvvr hJið stæðu tnet’.ntty.ar atttu að vcra aftgcngilcgar ha>ði kftrlura og komtm samiímis, þvf hvor «im fttg stoAdur ur.dir Ivetm andstxft um hiiftum UJverunoar, eða þvi sem kfnversk hctmspckt hefur kailaft ..ysn” og ..yong” Menning kvenna. vfðhori kveona sem byggir á reynslu þeirrn, hefur haft slna svara menn um aJdirnar. þðU ekki alJírv*ruþeirkvenmenn. Kinn skyrasti uppdrátiurinn kerour fra Lao T>.u. kfnvcrska spek- íngnum. setn sagfti i f jurftu ötd i.Kr . „Þrjdtíu h;6ispö!tr sam einast uro «na hjólnöf Not- íatrftu þilr témíð i miðdcpJimin; 'ig þu i>efur vagníKn. Hnoðaðu leir og húðu til iJ3t. Noífjrifn.i þér fóm tft I þvi og þu hefur skðl- ína. Skcrðu Ut hurðir og giugga •''« tuöu Jif herbergi. N.-.tfærðu þer thmift I þvf og þu heftir htís. Þiinntf? Öfilumst víft eitthvað ur •sigu" Hyá Lao Tru verftur aiJt öfugt, cg si sem þyktr veiklu legri f karlamenningunnt. er 1 kvencaroi'nnlngunni stwkarj. I)*mið hjó htmuro w vatnið nagar niður heii fjí3J. Það ir.i segia að þetta sjðnar mið sehið métstæfta vJft þri sem nu rieður. ug þyrh! þvi taisverft an umsiiúnittg ef tr.ennfng kvenca *Hti aft verða Jafn vel (uetm ng víðhorf karla. Þaft v*r> þá einv og Ruiar.d Bainlon. sem skrifaft hefnr cvísftgu Mar tetns Lötbers. vagfti þegar M3r- feinn LCther var aft reyna að sannfnfsa f«iLk um gildt Vvénroi menn>ng3r- ..Hua f*ri i þverö/ uga 3it vtft ftsktr rnacna nUca. ifún roumil auðmýkja síævdæ*- ift. Jtremja iu-okann, og skíija aJlt míkillætið vífir í ryki ag ösku Irsk vfsa fri fýlrLlndu itíd h's«r k«wum þanntj-; „Kcnur mjrfta ekki ng eru ckkt «vtk- ul.ir. gcra ekkert sem er h.arð tieskjuíegl ne hatursfullt. v»n- tKi'.ga efckí heiiaga stafti; veí honuro sem ialar »H» um koitur'" Hír er átt vtft menn- íngu kvenna fremur en kvets- rown, \kí aiis konar fólk nr iiJ itsnan vift bæði svi&n. F«>Jk J*Jur aljfaí kanhaxt vift þessa, iiinu.hiift tilveninnar, nn hinga* ttl hefur hdn ekki verift fr3tn- tvid«i aim kvennamenoing i 'j-íiiu sér. J>n erti yrosír sem koma h>;sna ndíægt þvi 3ð skí-ja hvaft itm er aft vcra Má nefna itícáldift §tepha« G, nam komsí 'ív«i að orfti f Mipnt kventtu: „Og cft hefftl kaldlynd karlaþjhft. 3 klakann ýmsij fargað, og bortft mín: ,.ftg var aíetn, ég beift cins og skotspórm” Þ3ft w þö mw'rn e» ctnBiakJ ireshygyja vem veJdur þvf aft kvefKiamemtíng wrftur að fær- asl i garft Kiiilamenntngiu he(»r þv; rotftur leikift þaun svciiafeik. 35 v.ift erum !oiú«i á k-vr.in f eyði!i*g(ng;>rrtu Vift vi/uro oil 3ð sförveldin tab ekki ierijjcr um hvnrt U*gt sé aft ct-t'pa ftvininn, iieidur fivcrsu uít *ti ft»j>f að drnpa hanh; vift ;a- uro ckkt tttn daufta Jieldur ogjpyr Sólrúnu 1). Jensdóttur. sagnfræömg Telur þú að ahnenn sam- tök séu líkleg til þess að forða heim- inum frá kjarnorku- stríði? NU hefur verift friftarfundur á Alamiseyjum, kröfuganga frá Kaupmannahöfn fil Paris.rtr, motniælafundir f Vealur Þvska- landi ng Califcmiu. cg tíl em kj rtrnorkúihðs l* N ngasacuók s *. Pugu-ich. o fl. Ég spyr SóJ nínu B. densdfttiur sagr.fræð íngi- TeJur þj aft aJiiitinn sam (ök séu JlkJcg fíl þe*s af> Sdtrún B. JrmdótUr hjarga heíxninum fra þvt aft íenda f kjarnorkusf n'fti? Soirtín er iioíundur ritsm* tsUnd ð tirnsku va!dsv«ðt og kerour •éngaft meft fráb*ra sagnfrarfti- menciun frá Lundtmáhaikftla. Hdn hcfur e.f .v tö reíðu dærr.i frá siftarí hcímsstyrjðid um al- mcnnur mfttiu*iaaðgerft;r sem vift gætnm la rf «f uí fcgurft, frelst og Ijöft. «ein fieyttuð þ» fil hjargar”. Konut vii-ftast tafa íftrnað sitt: vifthorfi fyrir samvtsiina »ift kírirottin. þvi «*ki gcta tveir htísbændur sfiftrnaft i sama htísi. og þaft Jiggur nær þei*|> aft akynjA þift se,n Lao Trtrsagfti: „Stí snm Refnr slit á mevt SJálfur”'. I staöínn hafa p*i beft-ft brlt'i tfrnn, eins oz skáJdift Jfthanr. Hjáfmarsson segir J Mytui af Isnga/a: „Syat- nrnat þrjár horfftu otl úl 3 sjö- ínn eða sátu a steini niftri í lylrn' Motbárurnar !;afa vcrtft fáar og Jar.gi a miili. En nv. eru kómntr tfmar einstaklingvfrefs a>, og kcnttr em /arnar aft vtftur- kenna srtrsaukam« scm þvi fyh*. tr aft etga ekki fu!!iin tUveruratl eí *vo ma *egja Anne -Sextroi, akáliiift amftriska. hefvr máíttft royndtna svona i Fagra konan „mcgadauða' Þc*s vegna cr ariðandsaftkönur taki forystuca og komí itíitvxfi s heim*- ástandift. annara er hxttan sú afi aJit fari f sdgínn. Þaft þarí afteins 3ft Jita einu sinnl f tíma ritift Bullctin of ;hn Afurok- Sciences til aft átfa slg a rautt- veruícikanum Þess vvgua liá- <jm vift «u um kventuiframhoft ««g Kvenréitindi, og tii txu ..margir Jsarlmenn seift víiia fá ks«;retúnds fyrír sfna hócd Jfka Vsft. enim sero sngt I leif að iJíssir.nnfium mönnurn. Þetta cr auftyitaft ekkert nýU * ntífírmi, og ttí «• inskur sdngur írrt sexfándu ö)d *ero fer afar vei meft þetia: ..Ég he/ fýct þeím sem eiga 'ijif/3 hönd og göfugt nugrt ftg a-tia aft fara ínn f Gwent án tafar og biftþi sdiln og icánaon uro afi íinna þanrs seró befur Jjtífa höndcggiifugt auga. Bg a'tla aft iesfa f óitum iúoduro. Olalnum. a fjallicu. i kírkjunni. og 3 marktsftsslæftinu: hvar w sá st-m hviur Jjúfa nOnd og giifugt auga?” Og jx.-gar íer rauúyeruiega aft bera a kvenna- ntenningunni. þegai Kfift verftar l'Aains giifngt, þá verfta þeir aero einbeita tesx aft karfaro «KV: mgucuti tsiis og Erasmus forfi- uro. en Lútber kv»r;afti usidatt Jxuuiro «>g sttgfti: „Gailinrs vift Erasftnss .«• srf. að, vantl /ur&ílf sig vKki & ff^surð söieýjarinnar rié ;t Iwakjroicfnintfm W hann fcrýst tír hyiki tílnu, iiaiii hui tir á Jiessi iroiiir eit» ;>g kýr tí nyja hurft”. Mannt vr fxi spurn, bve-rs vejpia fleiri konur hafí eigíiáéga ekkt Þ*U úr þessu ástatrai. <«g ** fyrir sfrxim Imí. sjáifs slns vegna Unig aft svari víft þro.su ma e t.v. f fttr.a; gretn sero liei tir SáJrtrtur rannsókror s a?via« rtft- wn sníilingti. cflir P.E. V«n»n. ec iwnn segir- ,.K«mur sem gtelu verifi skáíd. rilhftfundar. Jogfræftingar. iæknar, og yfs- indarhcnn íftuiega fórn3 slfkutn ahugamálttm fyrír heimitíft, eíginrrianninn. cg börntn. Þcísí holíuata þeirra gagr.vart hclin- ilisvcrkum rænir frtí iixjum ;>g vlsinduin sföran bluta af þeíro snillrogum sem þau annars hefftu átt aft. Gögn mln vfsa cin- dregifi tii þcss aft þessu rseftur þetrrn cigift val og takmarkaöir möguJeikar J þjOöféiagtnu, fremur cn dugnaöar efta hæfí leikaleyst þeirra”. Þöft þykir i tljófu bragft; undaricgl aft konur shuli *kki hafa vífjaö taka þrtf; i þvi þþsfi. ftílagt sero þ*r. meft sirmt þíigr>. viöuikenns. En þaft sltvtdur þeim í há Isi, afi þctr scm eru svo «5 sc-j’j.-i Jokaftirinni á heímtiiftu lcngt haga *ér að ro;*gu leyti tim og þeir gera sem eru tengii fangelst t-fta c;i f rtbyggfium l«siftsern skeðúr > mannslieilan- um vtft þvflfka eioangrun ma Jýsa tneö stuSkafla «r from- tðJiíssiigu krtnaiiakonunnsr Sus- amro Moddir. „Eg fiaiðí btí.ö víð einangmn fra umheiiairajio i sjð ár, Ukamiiin var crðinti grdfiegureflirerfiðisvinnuna og utivistiai Eg Jeit út lyrir að wra tvisear sinmim elöri en ég var ;>j> Jiarift ir.JU vár þegar óTöift graleitt. Ég héit mr-r fnst vfft elmreruna. Eg vildi cfcki dmgast ct f skemrotanrtiffift, J annríki borgarinnar meft U«ku- kf* títiu MU. E-g var ekki lengur hæf i félagsskap, ég hafftigJsiað allrt lyst a gleðí mamiíclagsins. og gw-fif mfg ár>*06a meft þaft eittaö iifa og deyja íokunníeika cg fraro »leysi" Þegar víft nu titíun' utn ..xvennarne.-irocgu”. J« er sfi hiuia tíJ átt vtð þaft afi þesi; kcn3r reynsia. scm hýt r mcrgum konurn. lái jákvaffts Utrá*. Þö aft viö fítíum um kvctma- Krtstjana GttnnarvtírttUr i* karUmeuningu. og holdum þvf fram «6 þetta si? tvennt ólíkt, þá er markrotftiö f endan um aft afncma þessi karla- og komihh'v*verk sem víft fcúum við, (*í d matweskjur svro roanneskjro* frekar en tákn. Þegar aih er á hmninn hvolft sfnnda kunur ag karlmenn á ««ma palii gagnvart ifflnu Eins mtu Jitn mismunandj þjöftJömi mtð rotsmimantíi inenniugu þaft þó sameiginlegl nft þau byggír f«ik, og msnnveran er alb staftar í grundvaHaratríöum nins. thrtJítesaroír menn halda Jivf stiaiditm fram að öftruvfsí J»rít meft knnur en karla, *« scm svar viö Jivf xnð viina f sjáJían ktrkjufööurinn St AgtísUm* frá llippo. en hatrn si'gir vxö Guft .* Syndajrttningum siRurn ,,Þvf þtí gerftfr mwn a5 kórlitm og konum ,«i Janda J*n. ron erupsu eins. binn andt gerir í*k; m«*i1 greínarm un á kynj- mium er, h.mn greinir d mílii » ðinga og grikkja eöa þr*!a og frjaisra manca”. Þessa sfafireynd ma J lv*ín ieifia aftems feugra. l.«*reyn»ta og i*iu;ingur verða ekkt tit mcft emhiifirt IffnafirtrhwttJ. T;t þess aft maftur nsí ctnhvrrjúro ' prvska þar/ vffto'Uumeirrt svifi er f Wlt ætlsft. KwJrtr óg knnnr verfta aö ganga i hiut- v-erk hvors annars uro tiroa, og skiptast a ..mennfngannáiuit;'' e»a,-sogþjööir. j'viþað cr eins og rranwnsc Sagan. íracski ri> ftoíundunwt. segif | Or ð «1- imu „K'kkrrt gcfur breytt tní mmnt tí þaft. aö eiimngi's rni'ft þvi aö <ircga fraro öfgar roanns «Jt<«ns. atfftr J>a>r rnöJsM'ftur, «** sndtífi, hatur sero þar fmna, getur roaður 4tt voc •> fcvi ;>ð rtolfft Cgn - ég vifiur - senni, afteins ögn — f tiNer- kynnti móður sinni að hann væri alltaf að „fljúga i ljósinu, passa blómin”). ” Sama marki er grein Kristjönu brennd. Sitja konur andaktugar allar sem ein og horfa á ferskjusteina meðan karl- ar bara rymja? En kannski á þetta bara við um kvennamenn- inguna en ekki konur... Svo ágætar mömmur! Hvaða tilgangi eiga ivitnanir Kristjönu að þjóna? Sanna þær eitthvað eða sýna þær eitthvað? Má ég benda á: Flestir ef ekki all- ir þeirsem á fyrri öldum og enn i dag töluðu fjálglega um guðdöm- leik kvenna og heilagleika voru gamlir lífsþreyttir karlar sem orðnir voru leiðir á eigin veröld og imynduðu sér þvi að konur væru eitthvað fallegra og betra en þeir sjálfir — af þeirri ástæðu einni þykist ég vita að þær voru svo ágætar mömmur! Það er nefnilega svo að flest stóryrðin um að konur hafi til að bera öðru- visi — og þá um leið nytsamlegri — reynsluen karlar voru sprottin af þvi að þær voru mæður, af þeimsprattlifíð og þærhéldu þvi við, bæði með þvi að gefa börnum brjóst og halda heimili. Var það ekki þetta rækilega hefðbundna og rigfasta hlutverk konunnar sem kveikti hugmyndir um að þær væru nánast allar með tölu Maria mey? Og ef svo er — ekki geta þá Kristjana Gunnarsdóttir og aðrar herskáar kvenréttinda- konur tekið um það? En þetta er einmitt mjög al- gengt meðal hinna róttækari kvenréttindakvenna — að þær tala um konur, en eiga fyrst og fremst við sinn eigin hóp, sem eitthvað allt annað og betra en veslingskarlarnireru. Þær eru til þess fallnar að frelsa heiminn — lesið bara Bulletin of the Atomic Sciences ogþá liggurþað í augum uppi! En samtsem áður fjölyrða þessar sömu konur mjög um það að þær séu lika menn — sem er auðvitað kórrétt — og i rauninni alveg einsog karlar. Það var ein- mitt þessi skrýtni tviskinnungur sem Anthony karlinn Burgess var að fjalla um i grein sem við þýdd- um hér i' Helgar-Timanum fyrir nokkrum vikum. Vitnum i Burg- ess: ,,Að konur séu „annað” en karlar er ein af lykilsetningum feminista. Þær eru liffræðilega annað, þær hugsa og skynja á annan hátt. En karlar mega ekki láta þetta út úr sér vegna þess að þegar karlar kveða svo að orði þá eru þeir að dæma konur: konur eru ekki eins og við og þvi hljóta þær að vera okkur siðri. Sjálfur hef ég hvorki sagt, skrifað né hugsað þetta”. Og hvað stendur ekki i grein Kristjönu: „Ihaldssamir menn halda þvi stundum fram aö öðru- vísi horfimeð konur en karla...” Þessu villhún svo svara með þvi að vitna í Ágústinus kirkjuföð- ur!!! f aldingarðinum Eden Hver er sú meginskyssa sem róttækar kvenréttindakonur gera sig seka um? Það er hroki. Vist hafa konur mátt búa við mikinn hrokn frá hendi karla um aldir alda svo það er máske ekki skrýt- ið að þegar fer að slakna á bönd- unum sem halda þeim, hneigist þær til öfga, en þær öfgar eiga samt sem áður engan rétt á sér. Róttækar kvenréttindakonur virðast eins og ég sagði áðan lita svo á — og þetta er min bja.rgföst trú — aðþærséu bornar iheiminn til að fresla hann og skapa nýjan og betri heim. Engar kjarnorkusprengjur ef konur fengju að ráða, til dæm- is. Þetta er auðvitað hin mesta firra — konur eru sömu kostum ogsömu göllumbúnarog karlar, i grundvallaratriðum.Ekkiskal ég þvertaka fyrir að þær hugsi og skynji á annan hátt en ég en það þarf enginn að segja mér að ald- ingarðurinn Eden finnist sama dag og þessar róttæku kvenrétt- indakonur komast til áhrifa — sem verður vonandi aldrei. Það er full þörf á áframhaldandi kvenréttindabaráttu en það er ekki þörfáþeim púritanisma sem margnefndar kvenréttindakonur sýnast vera haldnar. Þegar Mar- grét Thatcher var kosin forsætis- ráðherra á Bretlandi fussuðu hin- ar róttæku og sveiuðu: HUn er kannski kona en hún er ekki „systir”... Sem sé: allir þeir sem ekki eru sammála heimsfrelsun- arsinnum i kvenréttindalireyfing- unni þeir eru bara núll og nix. Ég tek fram að Margrét Thatcher er ekki i neinu uppáhaldi hjá mér en ég hef lúmskan grun um að for- dæmikvenna eins og hennar— og Vigdisar Finnbogadóttur hér uppi á Islandi — hafi allmiklu meira að segja i kvenfrelsisbaráttunni en ferskjusteinninn. Nú má auðvitað segja sem svo, þessum róttæku kvenréttindakonum er að sjálf- sögðu frjálst að vera illa við það skipulag sem rikir í heiminum og vilja breyta þvi, en þvilikur hroki sem birtist hjá þeim ætti engum að líðast. Enginn er góður nema hann sékona og engin kona er góð nema hún sé „systir”. Við erum æðislegar og vitum allt betur en allir aðrir. Og úr því það var minnst á Lút- erkarlinn hér áðan — staða hinna róttæku kvenréttindakvenna minnir ansi mikið á stöðu LUters, og Kalvins, eftir siðaskiptin. Ka- þólska kirkjan var spillt og fór með fleipur, en púritanisminn sem innleiddur var i staðinn var andlaus, ofstækisfullur og i flesta staði heldur hvimleiður. Á það fyrir kvenréttindahreyfingunni að liggja að fella spillt kerfi en reisa ekkert á rústunum nema blint ofstæki? En við fáum liklega að frasðast meira um það og sjónarmið þeirra róttæku yfirleitt. Mér skilst nefnilega að þær hafi tekið sig saman um að einoka dálkinn „Mér er spurn” i Þjóðviljanum hleypa spurningunum ekki út fyrir sinn hóp og halda uppi upp- lýsingaþjónustu um áhugamál sin... Ulugi Jökulsson, blaðamaður, skrifar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.