Tíminn - 02.08.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.08.1981, Blaðsíða 17
16 Sunnudagur 2. ágúst 1981 ■ Gunter Wallraff bregöur sér enn einu sinni f nýtt gervi meö þvi augnamiöí aö sækja um vinnu hjá útibúi BILD-Zeitung i Hannover. Hann lætur klippa sig, rakar af sér skeggiö, fær sér linsur i staö gleraugna. Hann leitar til kunn- ingja sins, fegrunarskurölæknis I Köln, og spyr hvort hann ætti aö gangast undir plastiska skuröaö- gerö. Kunninginn ræöur honum frá þvi, segir aö slikt sé dýrt, varasamt og langvarandi. Hann ráöleggur Wallraff frekar aö taka sér BILD-blaöamanninn úr „Týndri æru Katarinu Blum” eft- ir Heinrich Böll til fyrirmyndar, breyta framkomu sinni. Vera „smartur, naglharöur, ágengur — ekki svona hugsandi, eftirgef- anlegur, hlédrægur”. ■ BILD-Zeitung er útbreiddasta dag- blað í Vestur-Þýskalandi/ upplagið er um 4.5 millj. eintök/ talið er að fjórði hver lesandi þar í landi lesi BILD. Jafnframt er það eitt ókræsilegasta dagblað sem um getur — það er æsiblað, slúöurblað, blað sem lýgur, afbakar veruleikann, hylur staðreyndir, dregur aðrar ómerk- ari fram og belgir þær út. Þannig hefur þetta forherta íhaldsblað gríðarleg áhrif á lesendur sína. Heimsmynd BILD er einföld, einmitt vegna þess hversu óklár hún er, blaðið fjallar helst um einstak- linga og samhengislausa ógæfu þeirra, heildarskilningur á þjóðfélagsmálum finnst ekki þar. Hver er þá galdurinn á bak við útbreiðslu og ægivald BILD— jú blaðið er hægt að kaupa hvar sem er, einkum þar sem má vænta þess að fólk sem ekki hefur tima tij að lesa tormelt- ara efni sé á ferðinni, það er ódýrara en önnur blöð (gifurlegar auglýsingatekjur standa undir rekstrinum), það er prentað i regnbogans litum, er að visu heldur subbulegt að sjá — og „fréttaf lutningur- inn" er svo einfaldur, svo niðursoðinn að hann krefst engrar áreynslu af lesand- anum. útgáfa blaðs eins og BlLD byggir á mannfyrirlitningu, þeirri skoðun að fólk sé óendanlega heimskt og ginnkeypt. BILD skrifar um fólk, um einstök tilfelli, i stuttu og sláandi máli, það er spilað uppá litlar mótsagnir, hrylling og kynlíf í smáum stíl, helst verða örlög að vera með í spilinu — örlög ráða lifi fólks i BILD, ekki þjóðfélagsaöstæður. Það er alræmt útgáfufyrirtæki Axels Cásar Springer sem gefur út BILD. Það er eitt atkvæðamesta og jafnframt óvin- sælasta útgáfuveldi í Evrópu — gefur að auki út útbreidd blöð á borö við „Ham- burgar Abendblatt", „Die Welt", „Ber- liner Morgenpost", víðlesin sunnudags- blöð, tímarit og ótalmargt Heira. I út- gáfustarfi sinu styður Springer dyggi- lega afturhalds og penirvgaöfl i Þýska- landi. Meira um Springer-veldið siðar. Það sem hér fer á eftir er úrdráttur úr bók Gunters Wallraff: „Uppljóstrunin. Maðurinn sem var Hans Esser á BILD." Danskri þýðingu bókarinnar. Wallraff laumaðist inná ritstjórn BILD og starf- aði þar í þrjá mánuði i sauðargæru Hans Essers. Wallraff (f. 1942) er einhver lúmskasti fréttamaður sem um getur, á litríkum ferli sinum hefur hann leikið tyrkneskan verkamann, geðsjúkling, alkóhólista, verkamenn. Hann seldi portúgalska hershöf ðing janum Spinola vopn, lék napalmframleiðanda, aðstoð- armann biskupsins í Bæjaralandi — sið- an segir hann frá reynslu sinni i greinum og bókum sem einatt hrista upp í löndum hans. ósjaldan hefur hann setið inni og bækur hans hafa legið undir banni. Hann er þó þekktastur fyrir BILD-ævintýri sitt sem olli miklu fjaðrafoki í Þýskalandi. Wallraff mun nú vera búsettur í Sviþjóð. Ennfremur: „Þeim finnst þeir svo yfirgengilega voldugir, eru svo vissir um sjálfa sig meö alla samsteypuna á bak viö sig. Þeir trúa ekki aö nokkur geti gert þeim nokkuö. Þeir eru ekki leng- ur á veröi, þvi i tuttugu ár hafa þeir gengíö yfir öll takmörk án þess aö mæta nokkurri mút- spyrnu.” Þaö voru Wallraff og vinur hans, visnasöngvarinn landflótta Wolf Biermann, sem i samein- ingu bjuggu Wallraff undir þetta stóra hiutverk. A samstööufundi gegn framsókn hægri afla 8 mars 1977 tjáöi Biermann 4000 áhorf- endum aö Wallraff þætti leitt aö geta ekki veriö á meöal þeirra — hann væri nú aftur kominn á kreik, farinn aö athafna sig i ó- nefndu fasisku útlandi. „Nú er ég Hans Esser, 30 ára, hef numiö sálarfræöi, þar áöur rekstrarhagfræöi, er metnaðar- gjarn, hugsa um peninga: ég kem úr auglýsingabransanum og sé hér beint framhald á ferli min- um.” Það er Alf Breull (Wallraff breytir nöfnunum á flestum hetj- um þessarar sönnu sögu, hann er aö sakfella Springer-veldiÖ, ekki einstaklingana sem vinna á snær- um þess), nýhættur hjá BILD i Hannover sem fer meö Wali- raff/Esser á fund útibússtjóra blaösins þar. Alf þessi neyddist til aö gera blaöamaöur hjá BILD i tvö ár vegna fjárhagsvandræöa, sósial-demókratlskt blað sem hann vann hjá áöur var ekki taliö aröbært. Hann sór fyrir að hann skyldi ekki vinna þar degi lengur og stóö viö þaö — en slapp frá BILD „kalinn á hjarta”. Undir lokin vildi BILD kaupa Alf Breull — hann var besti penninn á rit- stjórninni — skáldiö. Bygging Springer-samsteyp- unnar viö Bemoderstrasse i Hamborg er viggirt eins og her- búöir. Varömaöur gengur um svæöiö meö úlfhund i bandi. 1 varöskýlinu eru þrir menn. Lik- ast til til aö verjast hugsanlegum aögeröum stúdenta gegn Spring- er-pressunni i framtiöinni. Annaö eins hefur gerst. BILD Iblóðinu Otibússtjórinn, köllum hann ritstjóra, heitir Schwindmann.' Fyrst Itrekar hann gylliboöin til Alfs Breull, sem aftur á móti kynnir hann fyrir gömlum skóla- félaga, Hans Esser. Esser: Hr. Breull tjáöi mér aö þaö væri e.t.v. mögulegt aö ég gæti fengiö vinnu hér þar sem hann er aö hætta. Ég vil skipta um starf, hef hingaö til unniö viö auglýsingar. Schwindmann: Af hverju blaöamennska? Þaö eru fyrri störf „Essers” viö auglýsingar sem gera útslagiö um aö hann er ráöinn til reynslu. I auglýsingum, segir Esser, gilda sömu prinsipp og á BILD, aö skrifa hnitmiöaöa og sláandi texta, láta ekkert orö fara til spillis. Esser minnist á hugsan- lega byrjunaröröugleika. Schwindmann:...BILD stillinn okkar fer svoleiöis i blóöið i yöur aö þér getiö ekki gert neitt annaö lengur. Alf Breull er besta dæmiö. Hannstreittist dálitið á móti i upj hafi. Og þaö voru liönir fjórir mánuöir þegar stiflan brast, held ég, siöan voru sögurnar hans fyrsta flokks. Alveg i toppi! Esser er lausráðinn til reynslu, til aö skrifa „feitar” BILD-frétt- ir, og ef hann stendur sig af- bragös vel getur hann hugsanlega fengið fastráðningu. En það er ekki hlaupiö aö þvi — blaðamenn hjá BILD búa við ótrygg kjör, helmingur starfsliösins er laus- ráöinn, freelance. Þeir mæta snemma til vinnu og eru oft meöal þeirra siöustu sem fara heim. Þeir hafa engin samtök meö sér, eiga enga heimtingu á aö fá fri, hafa engan uppsagnar- frest. Blaðamennirnir eru komnir uppá náö og ónáö ritstjórans sem skammtar þeim laun eftir geö- þótta — eftir þvi hversu BILD-- legar honum þykja greinarnar þeirra. Greinar um þjóöfélags- mál og stjórnmál eru litils metn- ar, launin eru aftur á móti riflegri ef skrifaö er um BILD-efni á nógu yfirdrifinn hátt. Þannig er starfs- fólkiö i innbyröis samkeppni um hylli ritstjórans. Ritstjórnarfundur Þennan saraa dag situr Hans Esser sinn fyrsta fund á ritstjórn- inni. Schwindman situr i forsæti, blaöamennirnir þéra hann og kalla hann „Hr. Schwindmann”, hann þuar fólk á móti og ávarpar þaö meö fornafni. Fyrst er fariö yfir fréttir sem koma frá aöalrit- stjórn BILD i Hamborg — um póstmann sem hélt hjákonu sem vildi fyrir alla muni giftast hon- um, en póstmaöurinn lagöi ekki i aö flytja konu sinni tiöindin. Hjá- konan skrifar meö varalit á skyrtu ástmannsins „takk fyrir lániö”, hann fer i skyrtunni heim, konan sér hvernig landiö liggur — skilnaöur. Maöur I Bremen hefur stungiö undan peningum, alls 400 þús. mörkum, en ekki notaö þá sjálfur, heldur styrkt fótboltaliö meö þeim. O.s.frv.. Þá er þaö heimaborgin, Hannover: Friedhelm Borchers: Þaö stendur til aö byggja sérskóla fyrir um 120 nemendur... Schwindmann: Er eitthvaö sér- stakt viö þennan sérskóla? Borchers: Nei, þetta er bara venjulegur sérskóli. Schwindmann: Ókei, áfram... Svona gengur þaö fyrir sig, „stóru fréttirnar” sem veröa ofaná eru um knattspyrnuástund- un sonar Ernst Albrechts, for- sætisráöherra fylkisins, um meistaraskyttur lögreglunnar, um heimilislausa tik meö fimm hvolpa.. Wallraff: „Hin daglega blanda veröur til. Hálf-sannleik- ur, falsanir, opin og dulin auglýs- ing, uppspunniö sex, hræsnisfull- ar glæpafréttir.” Um kvöldið býöur Schwind- mann Esser og Alf Breull heim til sin, til aö kynnast nánar. Schwindmann býr i penthúsi i út- hverfi Hamborgar. Wallraff slær þennan varnagla: „Ef Schwind- mann heföi ekki sélt sál sina Springer samsteypunni gæti hann veriö ágætis maöur... Hanner38 ára gamall og þegar meöal spiss- anna hjá Springer... Hann er 1 einu og öllu vaxinn saman viö fyr- irtækiö. Þaö veit hann lika. Hann er miölungs-blaöamaöur, hjá honum eru þaö helst „foringja- hæfileikar” sem hann notar eins og sirkusstjóri sem eru hátt skrif- aöir... Ef Springer léti hann fara yröi hann aö sætta sig viö minnst helmingi tægri laun... Enn getur hann þó látiö sig dreyma um enn- þá meiri frama. Fyrirmyndin er yfirritstjórinn, Gunter Prinz, sem hefur um 1 millj. marka i árs- laun...” „Höndin á Thomas Schwind- mann skeflur ekki vitundarögn þegar hann gripur byssu úr byssuskáp i ibúö sinni og réttir okkur.” Wallraff tekur hér fram aö hann sé heppinn aö vera ekki aö skrifa skáldsögu, þá yröi hann sakaöur um illt innræti, ýkjur og málaiengingar. Hann segir: „Mér fannst lika allt sem geröist þessa nótt pinlegt, ýkt og óviöeig- andi.” Skotkeppni „Meö nokkrum handtökum hef- ur hann breytt ibúöinni i „skot- völl”. Allar dyr eru opnar úr dag- stofunni um langan gang inni baöherbergiö og þar hangir „skotskifan” framan viö spegil. „Sýniö nú hvaö þér læröuö i hernum.” (Þetta var ein lygi Wallraffss til aö tryggja sér starf hjá BILD, aö segja aö hann hefbi veriö i hernum — „i hinum sál- fræöilega striösrekstri”.) Schwindmann réttir mér byssu. (Ég kann ekki ab skjóta, hef aidr- ei handfjatlað byssu. Ég neitaöi aö gegna herþjónustu.) „Ég er of þreyttur til aö vera stööugur i hendinni”, ætla ég aö fara aö segja þegar Schwindmann litur á okkur meö tindrandi augum og segir: „Er ekki gaman aö hafa byssu i hendinni? Maöur veröur strax allt annar maöur!” Þaö stemmir, bara ekki á þann veg sem hann meinar þaö. Ég fæ kligjutilfinningu, höndin á mér skelfur strax áöur en ég tek viö byssunni. Hvernig á ég aö komast igegnum þetta. Bara aö þaö verði ekki flett ofan af mér strax. „Þér skuliö frekar byrja. Þér eruö á heimavelli.” Ég reyni aö vinna tima. Ég vil sjá hvernig maöur ber sig viö aö hlaöa byss- una, hvernig maður miöar. Allt i einu fæ ég hugmynd sem frelsar mig úr ógöngunum: „Ég tek þvi aöeins þátti keppninni aö þér gef- iö mér siöar tækifæri á aö koma fram hefndum. Þá tek ég meö mlna eigin byssu meö sérstökum miðunarbúnaöi. Ég er nefnilega meö sjónskekkju...” „Aöalmáliö er aö þér hittiö skotskifuna og brjótiö ekki spegil- inn”, segir Schwindmann, hleöur byssuna og miöar. Viö erum aö skjóta til klukkan þrjú um nóttina. Schwindmann er góö skytta. Ég er glaöur þegar til- raunir minar hafna ekki utan sklfunnar eöa i lampann 1 forstof- unni. Alf finnst ekki heldur gam- an aö skjóta. En til aö ergja ekki ritstjórann leikur hann glaöa skyttu. En þegar Schwind- mann segir uppúr þurru: „Maöur á aö imynda sér hvern maöur hef- ur fyrir framan sig, þá hittir maöur strax miklu betur,” horf- um viö á hvern annan I skelfingu. Þaö eru þá likast til menn eins og ég sem ganga aftur I hugmyndum hans um óvininn. Ég kýs aö sleppa þvi aö spyrja nánar út i þaö. __ Schwindmann sér strax ab viö erum engir keppinautar fyrir hann. Þvi stingur hnn uppá þvl „aö I bland vib skytteriið teflum viö hraöskák”. Lika þetta. Ég vil gjarnan tefla. En mér finnst hraöskák vera afbökun á þessum margbrotna leik. I staö þess ab leika i grunduöum og timabærum leik veröur maöur aö leika án áfláts, á fáeinum sekúndum, vit- andi aö alltaf heföi verib hægt aö finna betri leik... ...Þegar hann er búinn aö máta mig þrisvar sinnum I viöbót fer hann aö filósófera: „Blaöiö skrif- um viö einsog viö séum aö tefla hraöskák. Þaö er ekki hægt aö sitja yfir hlutunum og hugleiöa. Þér getið þurft aö reiða fram grein á örfáum minútum. Þér veröiö aö leika i sifellu. Fréttamenska I BILD-stíl Hér á eftir fara dæmi um greinaskrif og vinnubrögö á BILD á tima Essers /Wallraffs þar. Sumar greinanna eru eftir Wall- raff sjálfan, vitaskuld skrifaöar i hörðum BILD-stil, ritskoöaðar og lesnar yfir af ritstjóranum, aörar eru skrifaöar af hagvanari kollegum hans. „I Hannover býr stúlka sem leggur stund á heimspeki og hefur i gegnum zen-búddisma komist i tæri við tek-van-do, kóreanskt af- brigöi af karate. Ég sting uppá þessu sem hugsanlegum frétta- mat, hugmyndinni er vel tekiö. Nú er ég þegar oröinn svo heima- vanur hjá BILD aö ég veit nokk- urn veginn upp á hár til hvers er ætlast af mér. En Sigi Trikoleit, einn af fréttastjórum BILD, sem einmitt er staddur I Hannover, ■ Hans Esser. segir þetta samt: „Hvaö gerist nú ef einhver ætlar aö naubga henni? Þar sem ég er i miklu timahraki biö ég forvera minn á BILD, Alf, aö hjálpa mér. Viö hringjum i stúlkuna. „Hefur yöur nokkru sinni verið nauögaö?” „Ekki aö ég man.” „Er tek-van-do bardagaaöferö sem gæti hjálpaö yöur sem konu?” „Þaö er ekki ástæöan fyrir þvi aö ég stunda þessa iþrótt. Þaö snýst um allt aöra hluti fyrir mig, um heimspeki.” „En meö tek-van-do getur maö- ur útdeilt banahöggum, ekki satt?” „Þaö er hugsaniegt, en viö æf- um þaö alls ekki. Vissulega kann meistarinn þetta högg, en hann kennir ekki nemendunum þaö.” Alf er ekki ánægöur. Þeir hringja aftur i stúlkuna. „Góöan daginn, ég vildi gjarn- an fá aö vita hvort þér eruð reiöu- búnar aö drepa?” „Nei, undir engum kringum- stæöum. Þaö kemur tek-van-do ekkert viö.” „En þér hafiö þó lært að drepa?” „Nei.” „Segjum aö þér gangiö i gegn- um skemmtigarö aö næturlagi og allt i einu standa fjórir náungar fyrir framan yöur. Einn gripur i blússuna og annar þrifur um yöur neöanveröa, hvaö geriö þér þá?” „Þar sem ég hef aldrei lent i sliku get ég ómögulega svarað spurningunni.” Fréttin 1 BILD er svo á þessa leiö (sjá mynd): „Ung, ljóshærö og hættuleg. Hún er 19 ára, hefur sitt ljóst hár og virkar viölika brothætt og postulin. En Angela Hoffmann á Lútersgötu getur drepiö hvaöa ræningja eöa rokkara á auga- bragöi meö einu sparki meö smá- geröum fótum sinum (skóstærö 36). „Annars er ég bliölyndasta manneskja I heiminum”, segir stúdentinn, brosir og stingur blómgaöri möndluviöargrein I kristalvasa. Siöustu tvö árin hef- ur hún æft sig I lifshættulegum spörkum i „tþróttamiöstööinni” vib Georgsgötu, og þaö er ekki lengur nokkur maöur sem getur sagt viö hana: „Hypjaöu þig heim aö elda.” Þaö vill jú enginn láta berja sig. Þaö er bara eitt sem veldur þessari bliölyndu ljós- hæröu stúlku áhyggjum: — Þegar dansfélagar minir komast aö þvl aö ég kann tek-van-do veröa þeir alit I einu svo hlédrægir.” Fórnarlömb BILD Wallraff gat skrifaö þessa sögu meö sæmilega hreina samvisku, hann haföi gert stúlkunni viövart, sagt henni aö einhvern tima yröi lygavaöallinn leiöréttur. En samt lenti hún i svipuöum þrengingum og margir aörir sem fá umfjöllun i BILD. Þaö var gert aökast aö henni á götu og á veitingahúsum og heimspekikennarinn hennar sagöi henni aö hún gæti eins vel ráöiö sig strax i vinnu hjá BILD. Ösvikinn BILD blaöamaður heföi ekki getaö bætt henni skaöann, hann heföi ekki getaö réttlætt fyr- ir sjálfum sér aö flengja fólki svona uppá siður blaðsins. Wallraff skrifar: „Þeir eru ekki fæddir lygarar, hræsnarar eða skúrkar. Þeir veröa oft aö skrifa kröftuga sögu gegn betri vitund vegna þess aö ritstjórinn hefur þegar slegið upp stórri fyrirsögn. Stundum þurfa þeir aö spinna eitthvaö upp vegna þess aö þeir hafa ekki komist i blaöiö I þrjá daga i röö — verðgildi þeirra hef- ur falliö á markaði blaösins, stundum hafa þeir látiö vera aö andmæla ritstjóranum þegar hann umturnaöi fréttum eftir þá.” A ritstjórninni er einn starfs- maöur sem ekki vill beygja sig. Sunnudagur 2. ágúst 1981 17 ALLRAFF Á BILD ZEITUNG Wallraff Esser. Stocksauer und enttauscht Urlauber, die aus Kalte kamen 0*9 M«t«oroioa*A f 5*0« ÓÍlMá tHI t#« £o *<**•< *«* MottOf' ?*«€«*• kh 0<*4 M »%•»#** uAd <o (vi#T &«KJ), tbit* j Schío* »#tiv# Oohnor (vhk \ Htch* WiBi ••tf V) (*?), ov« í Vork»ut«r hotx* ích Matothoníowf tro‘ft**t* Do Dv* «•' tuckfc«h- »*r i«t (SC. ou» Son»*oi OhKfc Hot*« *ch wmgttmm •»* *fCroM» SocK#n mít 0*r «•« m,ch *o b«< **or mh w*nio*t*«« warot Schon oíw NachffvltOð d*uckt* *ch m.ch U* Tiio* - Owb owf Mooorco rwm' <Ji* famkUmn mit Kir>d*m wor #» b*tOn<J*r* Alwbt Kippmi (5*). hovtmomt „Fo* m#if>* Tamíto wor do» d*r }ah**tuflo«b At* wtr Noðtwh ho«t« wor <*>» m-cltiron fi*ð*nt Mollorco fi* ð*n» Ur*d «*un ouch R»ð*o <* e*tro«*n wor*n a«* UdOu- tMM d*r *pon«»ch*n M.t|«i- m**rkw«t» ~ ob AÍflOrv*, Mo d*Od*i Moltorco Sin< G**t* (J0). St*word*6 b*. tntoir „!*«• Qit* Dom* m»i ckfíwg ow* ttriao hott* T rör>*n t« o*n Awð#n Si« hott* mr*< )onr* gmtpon ~ und nícht* o<* •*o*n* Ofcr«ð*n» S*»t ©•*«•<« *ch»>nt ovt 5í>oni*n* Mitt*Þ m**rm»*tn Oi« Sonn* T*mp*- ratwr t» GroOt W*nn Oo* k**n Grwno ívm Argm*n i»t Aiwht Klppel (M): fi*ð«n, Ö*0*n und noch moi* fi*ð*m Oo» wo« hwn 0*r >ahr**w*towb **«r»*r fa m(<« frtt b*í 0*r Abr*>«* wrt*0*r Sortn* - m*hr Pmch !g>b« * níchti Feiizttos frtcke (50): Zum Gtvcn hati* t<* wn>g *t*r>* worm* So«**n m« 5** tChMCht* Strond Qmgrnn Mw**um fln »chwoch*f TfO*t túr 0*n vofunplúcfct#* UrtOwb WUN Wetzei (42): „fch hi#ít mich nwr mt Morothoniövf*n worm Noch 0«m MittOO**»«n wo lch nu* noch in «»»n ftor* vo* fioímo *u hnO«n tf hott ho b* kh m.ch nyr w*nie ■ Ung, Ijóshærö og hættuleg. Stúlkan sem stundaöi tek-van-do. Hann þorir aö spyrja „hvers vegna” og „hvernig þá” á rit- stjórnarfundum, hann andmælir Schwindmann þegar hann ráðsk- ast meö staöreyndir. Honum er ekki i blóö boriö aö blása fréttir upp á BILD-máta. Þvi fær Micha- el Bartz fréttir sinar oft ekki birt- ar i blaöinu. Schwindmann segir — „þetta er engin frétt” eöa „fréttina get ég ekki séö”. Bartz situr oft viö ellefu tíma samfleytt á blaöinu á þess aö þéna meira en 30 mörk fyrir smáfréttir. Hann er enginn vinstri maöur, hann sér ekki i gegnum BILD. Þaö er bara viss réttlætiskennd og heiöarleiki sem heldur aftur af honum. Schwindmann er sérdeilislega haröneskjulegur viö Bartz. Ein- hverju sinni hefur hann heyrt ut- an aö sér aö á Mallorca sé kulda- bylgja i staö suörænnar sólar. Hann er kominn meö fyrirsögn á augabragöi: „Ringulreiö, regn og él.”Nú veröur aö senda einhvern á flugvöllinn til aö spyrja heim- Shúna feröamenn spjörunum úr. Bartz er sendur. Úr kuldanum í eldinn Allir sem koma úr fyrstu vél frá Mallorca eru sólbrúnir og glað- legir. Bartz segir: „Ég er kominn útaf óveörinu og kuldanum, útaf friinu sem fór í vaskinn.” Fyrsti túristinn svarar: „Þaö var hvorki óveður né rigning, bara heilmikiö sólskin.” Bartz stendur fastur á sinu, trúir ennþá á upplýsingar ritstjórans: „Enviövitum hvern- ig þaö var, þaö höfum viö fengiö frá fréttariturum okkar, þér komiö kannski alls ekki frá Mall- orca.” Jú, flugvélin kemur frá Mallorca, allir segja frá sól og sumaryl. Bartz gefst upp og hringir i Schwindmann: „Hr. Schwindmann, þaö var hvorki ó- veður né kuldi, þau eru öll sól- brún!” Það fýkur i Schwind- mann: „Spuröu aftur, vertu ekki svona mikill hálfviti!” Barts biöureftir næstu vél. Aft- ur ekkert nema sólbrúnt fólk. Einn af ferðalöngunum, þekktur maraþonhlaupari segir honum að hann hafi eitt sinn setið smástund á bar. Meö þetta smáatriöi kemur Bartz aftur á ritstjórnina. Svona er lagt út af þessu þar (sjá mynd): „Niöurdregnir og skúffaöir feröamenn koma inn úr kuldan- um. Þau ientu I minnsta hita i 30 ár á Mallorca. Þau komu úr öskunni i eldinn: Hundruö manna frá Ilannovcr reyndu aö flýja hinn siðbúna vet- ur siöustu fjórtán daga og njóta leyfis á Spáni. Um helgina komu þau aftur — full biturleika! Regn, snjór og kuidi fóru i taugarnar á þeim. Hitinn i hinu sólrika suöri haföi I mesta iagi veriö um fjórar gráöur og á nóttunni var frost... Þeir sem nú snúa hcim eru ekki i góöu skapi. Felizitas Fricke (50), húsmóöir frá Sarstedt segir: „Blessunariega tók ég meö mér hlý föt. Ég hlakkaði svo tii aö komast á ströndina, en ég get alveg eins látiö þaö eiga sig. Ég fór á safn i staöinn og i Bellve-höllina I Palma. — 42 ára gamall strætisvagnabilstjóri, Willi Wetzel er jafn myrkur I máii: „Ég æföi mig I maraþon- hlaupi af einskærum kulda. Þann- ig hélt ég a.m.k. á mér hita. SIÖ- degis var ég svo mættur i Titos Night Club i Palma.” — Þetta var sérstaklega amalegt fyrir barna- fólk. Alwin Kippel (30) kaupmaö- ur, segir: „Þetta var árlegt leyfi fjölskyldu minnar. Þegar viö fór- um aö heiman rigndi! A Mallorca rigndi! Og nú er líka rigning i Hannover.”.....Sissi Geese, (30), flugfreyja hjá Interair: „Gömul kona var meö tárin i augunum þegar hún flaug heim. Hún var búin aö spara i tvö ár — og svo var ekkert nema rigning.” Annars hefur sólin skiniö á Miö- jaröarhafsströnd Spánar sföan I gær. Ef þaö er ekki næg ástæöa til aö gremjast.” Hversvegna þá aö spyrja? Willi Wetzel, sem er þekktur maraþonhlaupari, segir eftir á: „Hvers vegna eruð þiö aö spyrja fólk þegar þið vitiö fyrirfram hvaö þiö ætliö aö skrifa. Þiö hefö- uð alveg eins getaö sparaö ykkur aö senda mann á flugvöllinn. Þiö heföuö getaö prentaö textann meö rangfærslunum strax. Þetta var frábært fri, 24-30 gráður allan timann, stundum keyröum við uppi sveit vegna þess að þaö var of heitt á ströndinni. Þaö er llka hrein lygi að ég hafi hangið á næt- urklúbbum vegna rigningar og kulda... Viö þekkjum „veslings gömlu konuna” sem talaö er um i BILD, sem sneri heim með tárin i aug- unum. Hún er ágætlega stæö, slappaði vel af og ætlar aftur niöreftir i vor.” Walraff skrifar: „Meðal túristanna' frá Hannover voru örugglega nokkur hundruö BILD-lesendur. Þar niðurfrá er vist ekki hægt að fá staöar-út- gáfurnar, aöeins landsútgáfuna, svo þar komst ekki upp um Schwindmann, svindliö var ekki uppgötvaö á sjálfum staönum. En Schwindmann varö aö reikna meö þvi aö margir túr- istanna yröu spuröir um óveöriö af BILD-lesendum sem sátu heima. Þegar Alfreö nokkur K. fellur niöur úr tólf metra háum turn, lendir mjúkt og syngur þjóösönginn getur enginn sannað það eöa afsannaö. En þarna gengu mótrökin hundruðum saman sólbrún um Hannover.... Hvernig gat Schwindmann verið svona óforskammaöur? Það er mjög einfalt: fyrir honum eru BILD-lesendur ekki fólk sem ber aö taka alvarlega. Það vantreyst- ir fremur eigin skilningarvitum, en að trúa þvi að BILD ljúgi. Eða þá veit það og finnur að blaðiö lýgur, en getur samt sem áður ekki verið án þess. Þaö er ósjálf- stæöir neytendur... BILD hefur litiö meö það aö gera sem maöur i heföbundnum skilningi litur á sem dagblaö, og BILD-lesandinn er jafn litill dag- blaðslesandi. Burtséö frá úrslit- unum i fyrstu deild væntir hann hvorki upplýsinga né útskýringa, alltsvo einskis, sem maöur meö- tekur meö kollinum, heldur skemmtunar og stemmningar, hryllings og uppsláttar. Þaö á ekki að upplýsa BILD-lesandann, fyrir sina 35 pfenninga kaupir hann uppörfandi tilfinningar, eitthvað sem getur komið i staðinn fyrir eiturlyf.” „Maöur nokkur opnar tunnu af öli á afmælinu sinu og allt i einu springur tunnan. Það er góð og rúnnuð BILD-saga. Elding drepur barn. Þaö er góö saga á forsiöuna.” BILD hjálpar iönnemum Það spyrst út aö um 100.000 ungir iðnnemar geti hvergi fengiö samning hjá meistara, komist i læri, þrátt fyrir aö vinnuveit- endasambandiö hafi lofaö 100.000 nýjum plássum. Nú er það BILD sem kemur til hjálpar, i fyrsta lagi vegna þess aö BILD hugsar um litla fólkiö, lesendur sina — og svo kannski vegna þess aö aðgeröin er ekki svo óhagkvæm fyrir blaðið eftir allt. BILD sýnir fram á aö þaö sé nóg af lausum samningum, þaö þurfi bara aö leita svolitiö. 1 Hannover og siðar er skrif- stofum BILD umturnaö, blaöamennirnir hringja i sifellu á vinnustaöi með aðstoö firma- skrár. Yfirborgarst jórinn Schmalstieg (úr sósial-demó- krataflokknum, SPD) er verndari aögeröarinnar ásamt fjármála- ráöherranum Kiipker (frjáls- lyndur-FDP). Allir eru hér á sama báti, flokkadrættir eru ekki meö i spilinu. Schwindmann út- listar þetta fyrir sjónvarpsmönn- um: „Viö erum óháö blaö. Þaö sjáiö þér á þvi aö lærlinga- aögeröin okkar er studd af borgarstjóra frá SPD og ráöherra frá FDP. Þannig liggur i augum uppi aö þetta er ópólitiskt framtak.” Walraff: „Þaðersatt: Þegar BILD leggst á eitt meö SPD og FPD má ekki minnast á stjórnmál. Fyrir BILD eru stjórnmál CDU (kristilegir demó- kratar).” Schwindmann heldur áfram: „Við hérna á BILD trúum þvi aö viö séum stærstu fulltrúar borgaranna hér i sambands- lýöveldinu, einfaldlega vegna þess aö viö höfum stærsta upplagið.... Eölilega vonumst viö lika eftir þvi aö blaöiö fái smá auglýsingu i aögeröinni.” Blaöamennirnir á BILD hringja i sifellu til dularfyllstu fyrirtækja. „Hafiö þér ekki pláss fyrir lærling handa BILD? Þaö er ókeypis auglýsing fyrir yöur! Þaö veröur skrifaö um fyrirtækiö i blaöinu! ” Flestir eru ekki ginnkeyptir, þeir hafa nóg af lærlingum fyrir sig nú og jafnvel mörg ár fram i timann. Nokkrir meistarar sjá þó i þessu hagnað fyrir sig: „Biöiö andartak, ég hef nú eiginlega ráöstafaö öllu minu plássi þegar. En þér getiö hæglega sett mig I blaöiö, þá skal ég reyna aö gera mitt besta.” I fyrirsögnum blaösins tekur lofsöngurinn engan endi: Kupker ráöherra: Takk! Stór- fenglegt framtak! Schmalstieg borgarstjóri: Ég er þakklátur BILD i Hannover! Og svo (10 cm. hátt): Takk! Verslun meö neyð ungs fólks BILD er þakkaö og blaöiö þakkar sjálfu sér. Kupker lýsir jzvi i BILD hvaö aögeröin gengur út á: „Lærlingaaðgeröin hefur sýnt aö einnig sé hægt aö leysa þetta vandamál án afskipta lög- gjafans...” öll aögeröin er hreint blöff, BILD ræöst inná verksvið vinnu- miölunarinnar, skapar ringul- reiö og vekur falskar vonir hjá ungu fólki. Raunveruleg skoöun BILD á atvinnulausum ungling- um sést glöggt i tveimur skop- myndum sem eru birtar viö upp- haf og lok aðgerðarinnar: Lærlingur: „Ég vildi helst verða glaumgosi”. Vinnuveit- andi: „Slíkt starf geturðu ekki einu sinni fengiö hjá BILD.” Einn forstjóri segir viö annan sem er útataöur i varalit eftir kossaflóö: „Ég sé aö nýi lærling- urinn hefur þakkaö fyrir sig....” Flestir samningarnir- voru i raun ekki útvegaðir af BILD, heldur voru lausir fyrir. T.d. hrósaöi Bild i Hannover sér af þvi að hafa útvegað 300 pláss hja Volkswagen-verksmiöjunum. Gagnkvæmur hagnaður. Deutscher Gewerkschaftsbund (þýskt Alþýöusamband) lagöi eftirfarandi mat á lærlinga- aögeröina: „Verslun meö neyö og ráðleysi unga fólksins. ins. F'lestir samningarnir sem prisaðir voru i aögeröinni voru þegar afráönir 1976 eöa voriö 1977. Aö auki var búiö aö lofa þeim burt áöur en BILD aögeröin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.