Tíminn - 02.08.1981, Qupperneq 29

Tíminn - 02.08.1981, Qupperneq 29
Sunnudagur 2. áeúst 1981 Hún gekk i áttina aö bilnum sem beið hennar, og Peters hélt opnum fyrir henni dyrunum. Hann var brosandi, eins og hann hefði skemmt sér vel i siðdegisheimsókninni hjá gömlu vinunum sinum. — Peters, mig langar til þess að koma við heima hjá mér rétt sem snöggvast, sagði hún allt i einu. — Væri erfitt fyrir þig, að koma aftur og sækja mig klukkan átta? Ég get auðvitað b'ara tekið mér leigubil. — Það kemur ekki til greina, ungfrú. Það er mér sönn ánægja að koma og ná i þig, sagði Peters ákveðinn á svipinn. Fáeinum minútum siðar opnaði hann fyrir henni dyrnar aftur og hún fór út úr bilnum fyrir framan húsið sitt. Henni var fagnað ákaft, einhverjir hrópuðu, — Hæ, velkomin afturungfrú Andy. Það voru börn, sem voru þarna að leik. Fólk, sem gekk framhjá heilsaði henni einnig. Þegar hún gekk upp tröppurnar og stakk lyklinum i skrána á hurðinni fann hún yndislega tilfinningu vegna þess að nú var hún komin heim til sin. Ibúðin virtist bjóða hana velkomna rétt eins og fólkið fyrir utan hafði gert. Sautjándi kafli Hún var önnum kafin frammi i eldhúsi, þegar dyrabjöllunni var hringt. Hún fór fram með sleifina sina i hendinni og potta leppa i hinni til þess að opna dyrnar. Hún var siður en svo undr- andi, þegar hún sá Steve standa fyrir framan, og enn var hann með svörtu töskuna i hendinni, og ákafinn skein úr augum hans. — Mér varsagt fyrir utan.aðþú værir komin heim. Ég varð að fá að sjá þig með eigin augum sagði hann ánægjulegur i bragði. — Mikið er dásamlegt að sjá þig aftur. — Þakka þér fyrir Steve. Ég er búin að hafa það gott i dag. Ég fór i Sjúkraskýlið og — já, það er svo gaman að heyra að fólki skuli þykja vænt um að sjá mig aftur. 3. hluti. — Ertu eitthvað hissa á að svo skuli vera. Þú ættir ekki að vera það. Steve var ákveðinn i bragði. — Ertu komin aftur fyrir fullt og allt? Eða er þetta bara stutt fri? — Stutt fri, svaraði Andrea. — Ég þarf að vera komin aftur á sjúkrahúsið klukkan átta. — Komdu þá og leyfðu méraðbjóða þér i mat. Andrea benti með sleifinni i átt að eldhúsinu. — Finnurðu ekki lyktina af kvöldmatnum, spurði hún. — Ég er rétt aðljúka viðað undirbúa steikina áðuren ég sting henni i ofn- inn, og svo er kál og ostsósa, salat og jarðarberjakaka. Og ég er með nóg handa tveimur, ef þú vilt borða með mér. — Ef ég vil borða með þér, sagði hann himinn lifandi. — Ég get ekki hugsað mér neitt, sem ég vildi heldur á þessari stundu. — Komdu þá inn fyrir alla muni, sagði hún svolitið fljótmælt og færði sig frá, svo hann gæti gengið inn fyrir. — Ég ætla að bregða mér inn til min örstutta stund, og hressa svolitið upp á útlitið sagði hann og snéri sér við og fór inn til sin. Þegarhann kom aftur voru tvö glös með isköldum tómatasafa á borðinu, þar sem hún var búin að leggja á borð fyrir tvo, og ilmurinn af steikinni var dásamlegur. — Ég var að frétta, að Merry McCullers vinni aldeilis gott starf við kennsluna i Sjúkraskýlinu, byrjaði hún. — Já, ég hef frétt það sagði Steve, eins og hann hefði ekki mik- inn áhuga á að ræða málefnið. — Við skulum frekar tala um sjálfa þig. Hvernig gengur að vinna með McCullers? 29 krossgátan uer- ssörz V "''.r / / '^mim __ 1 "jii,.."'. v'Íi.'/j m T1 * T OFFW KPFP r> - LAUfffi HLp- £LL- smu> MOftfí V'ftTT ÚB- KBMST 0RUG6 VM MHM. óxd'rr up. /0 C5> -tt HúS- Pý'Rf! FU6L UH H'fíLH- UR st-e>- &K.Ð1 /BS>fí /y S ÖDD ,TF£ 1 5Í HEYI ELPUR LIF1 fjE/T- UH HEST MftNH ÍKKl Fftofip flMNi BftUSft LftKft 508 U£> BY&Gt- ING •// ffOpW’ (7R- ZAHtí U R ftÚLL- moR jam ToN- StíMT. 99 V3 ÍFNl KIMP mftK 1 vzrr fíHOX TUL S Vl K flti LftSTl roM /OSY NÖftD MJUK M'SK- UMM RE/P. IMU i5 KONfí IÐ fíSJcr WN YF/tft- KftLL EIH l STPR ift eT/N IpVe> £ /2 FÍ/6LS mm iTíLPfl f/Tr ÍNN- YF/-1 8 /o 77 /2 Ö /Y /5 Lausn á siðustu krossgátu er i dagbókaropnu laugardagsblaðsins. Verið velkomin - Reynið viðskiptin GRUNDFIRÐINGA, GRUNDARFIRÐI býður allar nauðsynjavörur - Búsáhöld, fatnað, vefnaðarvörur, snyrtivörur, einnig mikið úrval gjafavara

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.