Tíminn - 02.08.1981, Síða 30
30
Sunnudagur 2. ágúst 1981
Harry Gold færöur úr réttarsal eftir aö hafa veriö dæmdur 130 ára fangelsi.
Ethel og Július Rósenberg. Voru þau höfuöpaurarnir?
■ Ekki er langt síðan hér í
blaðinu var sagt frá
Gúsenkó-njósnamálinu:
þegar starf smaður
sovéska sendiráðsins í Ott-
awa leitaði hælis i Kanada
sem pólitískur flóttamaður
og veitti Vesturveldunum
mikilsverðar upplýsingar
um njósnir Sovétmanna
sem miðuðu að því að
koma höndum yfir leynd-
armálið um atóm-sprengj-
una. I kjölfar uppljóstrana
hans var vísindamaðurinn
Nunn May handtekinn en
hann hafði látið Sovétrfkj-
unum f té ýmsar upplýs-
ingar um kjarnorkuleynd-
armál. Þetta gerðist
skömmu eftir striðið
1939-45 en aðeins liðu nokk-
ur ár þar til Sovétmönnum
hafði samt tekist að smfða
sér atóm-sprengju og það
var á allra vitorði að það
hafði þeim fyrst og fremst
tekist vegna njósnastarf-
semi á Vesturlöndum.
Þegar Truman forseti til-
kynnti bandarísku þjóðinni
árið 1949 að Sovétmenn
hefðu sprengt fyrstu
kjarnorkusprengju sína
var yfirmaður F.B.I. — J.
Edgar Hoover — þegar
sannfærður um hver bæri
sökina....
Nú vildi svo illa til aö J. Edgar
Hoover hafði engin sönnunar
gögn en hann var engu aö siöur
sannfæröur um aö hann heföi rétt
fyrir sér. Maöurinn var fluttur frá
Bandarikjunum og bjó þá i Eng-
landi og Hoover leitaði til Scot-
land Yard til hjálpar. Dag nokk-
urn böröu Scotland Yard-menn
harkalega að dyrum hjá Dr.
Klaus Fuchs, þýskfæddum kjarn-
orkuvisindamanni sem bjó i Har-
well: „Afsakiö ónæöiö, Dr.
Fuchs. Viö þurfum aö leggja fyrir
yöur nokkrar spurningar”. Dr.
Fuchs brást hinn versti viö og vis-
aöi lögreglumönnunum á dyr án
nokkurra skýringa. Þeir hurfu frá
- i bili.
Klaus Fuchs fæddist i Russel-
heim nálægt Frankfurt am Main
áriö 1911. Faöir hans var prestur
mótmælenda og sætti ofsóknum
nasista á árunum fyrir heims-
styrjöldina siöari. Klaus geröist
hins vegar kommúnisti og tók
virkan þátt i götubardögum
kommúnista viö nasista. Er faöir
hans var fluttur í fangabúðir
reyndi systir hans aö flýja land en
er þaö mistókst framdi hún
sjálfsmorö. Klaus sjálfur komst
hins vegar óhindraöur út úr
Þýskalandi og settist aö i London
áriö 1934. Er strföiö braust út var
hann kyrrsettur vegna þjóöernis-
ins en tveimur árum siöar var
honum sleppt úr gæslu. Hann
haföi staöist öll þau próf sem
öryggislögreglan haföi lagt fyrir
hann en ekkert var vitaö um hin-
ar kommúnísku skoöanir hans.
England haföi um þetta leyti þörf
fyrir alla þá sérfræöinga sem
náöist i og Fuchs var iöinn kjarn-
orkuvisindamaður. Hann var þvi
geröur aö yfirmanni rannsókna á
þvi hvernig nota mætti kjarnorku
I hernaöarskyni. Þegar hér var
komiö sögu voru komnir i ljós
alvarlegir brestir i skapgerð
Fuchs. Hann ofmetnaöist af vis-
indaárangri sinum og mun hafa
litiö á sig sem einhvers konar
ofurmenni. Þvi fannst honum
ekki nema sjálfsagt aö brjóta
trúnaðarheit sitt viö Breta og
skýra Sovétmönnum frá gangi
rannsóknanna. Hann setti sig i
samband viö sovéska njósnara i
Englandi og i eitt og hálft ár
fengu Sovétmenn allar upplýs-
ingar um kjarnorkurannsóknir
Breta sem þeir óskuöu eftir. Áriö
1943 var Fuchs svo kallaöur til
Bandarikjanna. Asamt hópi ann-
arra visindamanna steig hann á
land i New York 3. desember 1943
og tóku þegar I staö til óspilltra
málanna. Bandarikjamenn og
Kanadamenn voru þegar komnir
svo vel á veg viö kjarnorkurann-
sóknir aö aöeins liöu 19 mánuöir
þar til fyrsta kjarnorkusprengjan
var sprengd, yfir Hirósima.
■ David Greenglass lét undan
þrýstingi eiginkonu sinnar og
systur.
■ Klaus Fuchs um þaö leyti sem
hann slapp úr fangelsi i Englandi.
mennirnir tveir aö þeirri niöur-
stööu aö um hlyti aö vera aö ræða
visindamann i innsta hring sem
veitt heföi Sovetfikjunum upplýs-
ingar. Bandarikjamenn fylltust
skelfingu enda höföu þeir gert ráö
fyrir aö fá aö minnsta kosti fimm
til sjö ára forskot á Sovétmenn I
kjarnorkuvopnaframleiðslu en
þaö virtist nú fyrir bi. Leitin aö
svikaranum tók langan tima, allt
aö fjórum árum. Áriö 1949 beind-
ist athyglin skyndilega til Eng-
lands, til litils þorps sem hét Har-
wefl. Þar var við vinnu þýskur vis
indamaöur sem hét Dr. Klaus
Fuchs og hafði veriö I hópi þeirra
sem smiöuöu kjarnorkusprengjur
Bandarikjanna sem varpaö var á
Hirósima og Nagasaki. Scotland
Yard fór aö finna manninn, sem
tók þeim illa eins og áöur sagöi.
Hann komst þó ekki undan er
■ Var Donald Maclean lykil-
maöurinn?
Nú gæti hann fært Stalin
atóm-sprengju
Dr. Klaus Fuchs var komiö
fyrir I kjarnorkurannsóknarstöö-
inni I Los Alamos i Nýja Mexikó
en siöar fluttist hann til rann-
sóknarstöðvar Kólumbia-há-
skóla. Hann tók virkan þátt I þvi
starfi sem unniö var og er hann
eldsnemma morgun nokkurn i
júni 1944 sá blossann af fyrstu
prófunum meö atómsprengjur
fann hann til ósegjanlegs stolts.
Nú gæti hann fært Stalin þetta
mikla leyndarmál á silfurfati.
Dulnefniö sem notaö var yfir
kjarnorkurannsóknirnar var
Manhattan Engineer District. Dr.
Fuchs var alla tiö mjög iöinn og
var meöal hinna vinnufúsustu af
vlsindamönnunum en hann haföi
þó tima til aö hafa samband við
dökkhæröan, meöalháan mann
sem hét Raymond. Fuchs velti
aldrei fyrir sér áhættunni sem
hann tók, hann óttaöist ekki refs-
inguna ef upp um hann kæmist.
Hann haföi einungis áhyggjur af
einu atriöi: aö honum myndi ekki
auönast aö ljúka verkefni sinu
fyrir Stalin, aö gefa honum þetta
nýja óttalega vopn. Kannski hafa
vegfarendur i New York brosaö
aö þessum grannvaxna manni i
alltof stórum frakka sem gekk
álútur og meö tennisbolta i hend-
inni um öngstrætin i East Side.
Eöa kannski tók enginn eftir hon-
um. Maöurinn meö tennisboltann
rölti fram og aftur þar til gamall
Ford-bill kom ströltandi fram
hjá, nam siöan staöar og tók
manninn upp i. Þaö var Raymond
sem sat i bilnum. Hann bar sem
einkennistákn græna bók undir
handleggnum og saman óku
mennirnir tveir til litils veitinga-
húss. Þar upplýsti visindamaöur-
inn öll leyndarmál Manhattan
Engineer District.
Fuchs snýst hugur
Ariö 1945 snéri Fuchs aftur til
Englands en hann hélt upptekn-
NJOSNARARNIR
Fólkið sem færði
Rússum kjarnorku-
sprengju á silfurfati
um hætti og lét Sovétmenn fá
allar upplýsingar um starfsemina
á Harwell stofnuninni þar sem
visindamenn unnu aö þvi aö
beisla kjarnorkuna til friösam-
legra nota. Þaö var um þetta leyti
sem Sovétmenn hófu starf af full-
um krafti viö sina eigin kjarn-
orkusprengju. Eftir aö Samein-
uöu þjóöirnar voru stofnaöar
gekk fulltrúi Sovétrlkjanna þar
eitt sinn of langt, I hávaöa rifrildi
viö ýmsa aöra fulltrúa skein i
gegnum orö hans aö Sovétmenn
þekktu helstu ef ekki öll kiarn-
orkuleyndarmál Bandarlkjanna.
Oldungadeildarþingmaöur
nokkur sem hlustaöi á umræö-
urnar geröi sér ljóst hvaö sovéski
fulltrúinn haföi veriö aö segja og
hann flýtti sér á fund yfirmanns
F.B.I. I New York og skýröi hon-
um frá þessu. Saman komust
hann var kallaöur til yfirheyrslu
en i yfirheyrslunni þverneitaöi
hann aö vera viöriöinn nokkur
svik, eöa samstarf viö sovésku
leyniþjónustuna. Engar sannanir
fundust en Fuchs var eftir þetta
litinn hornauga af samstarfs-
mönnum sinum og leynilögreglu-
menn hundeltu hann allan sólar-
hringinn. Þaö var þó ekki þaö
sem fór verst meö hann. Heldur
hitt aö hann var farinn aö hugsa.
Snillingur án siðferðisvit-
undar
Fuchs haföi alla tiö veriö sann-
færöur kommúnisti eins og komiö
hefur fram en nú — er hann sjálf-
ur var orðinn mikilvægur þáttur i
stefnumörkun Sovétrikjanna
gagnvart þeim þjóöum sem áöur
höföu verið bandamenn þeirra —
fór hann aö efast. Honum fannst