Tíminn - 02.08.1981, Side 31
Sunnudagjir 2. ágúst 1981
l J > » AV4 i • •» 'l'l'l *■ *. i
Ethcl Rósenberg veifar til mannfjöldans fyrir utan réttarsalinn
hann hafa veriö leiksoppur stór-
veldis og þaö átti eftir aB sýna sig,
er kalda stríöiB hófst, hversu
mikilvægt starf hann hafBi unniB.
Þann 24. janúar 1950 gaf hann sig
af fúsum og frjálsum vilja fram
viB lögregluna, hann var yfir-
heyrBur af hinum fræga yfir-
heyrslusérfræöingi Skardon, og
hann gaf yfirlýsingu sem vakti
athygli um allan heim. Hann lauk
henni á þessum oröum: ,,Ég er
enn trúr kommúnismanum sem
hugsjón en ekki þeim kommún-
isma sem stundaBur er i Sovét-
rikjunum”. Sálfræöingar sem
könnuöu sálarlif Fuchs skil-
greindu hann sem „snilling án
nokkurrar siöferöiskenndar —
hann er drifinn áfram af barns-
legri framagirni”. HvaB sem um
baö má segja var Fuchs dæmdur i
Old Bailey 1. mars 1950 til 14 ára
fangelsisvistar. Hann var látinn
laus áriö 1960 og býr nú i Aust-
ur-Þýskalandi.
J. Edgar Hoover og F.B.I. voru
langt i frá ánægBir meö þessi
málalok hjá Bretum. Fuchs haföi
viöurkennt i yfirheyrslum aB hafa
„hitt Raymond á aö giska tiu
sinnum”. Hver var Raymond?
Fuchs sagBist ekki vita þaB, hann
gat einungis sagt aö maöurinn
væri um þaB bil 180 sentimetrar á
hæö, dökkur yfirlitum, haföi
kringlótt andlit og aö hann væri
sennilega efnafræöingur og byggi
I New York. Þetta var allt og
sumt og lýsingin gat átt viB
milljónir Bandarikjamanna. Hins
vegar átti Klaus Fuchs systur i
Cambridge og þangaö haföi Ray-
mond einu sinni komiö i heim-
sókn. Hann haf&i leikiö viö börn
hennar og gefiö syni hennar efna-
fræöisett fyrir krakka. 1 New
York búa um þaö bil 8000 efna-
fræBingar en F.B.I. hóf aö fara i
gegnum spjaldskrá um hvern ein-
asta þeirra. Þetta var mikil þolin-
mæöisvinna þvi kanna þurfti
hvort einhverjir þeirra heföu
tengsl viö kommúnista en aö lok-
um kom upp nafniö Harry Gold.
Skylda þín að hjálpa
ummúnistum"
EfnafræBingurinn sá haföi
egar áriö 1947 komist i sviBsljós
' B I. vegna tengsla sinna viö
ommúnista. Hann var fæddur I
jviss sonur rússneskra foreldra,
:em höföu flust til Bandarikjanna
iriö 1914 og stytt nafn sitt úr
Joldnitskij I Gold. Menn frá
?B I fóru aö hitta Gold á skrif-
itofu hans i sjúkrahúsinu I Fila-
lelfiu þar sem hann vann. Hann
aaB guö aö hjálpa sér, hann vissi
jkkert um máliB. Lögreglan tók
aftur á móti mynd af honum og sú
mynd var sýnd Fuchs og systur
hans. Bæöi voru á einu máli:
Þetta er Raymond”. Er svo var
omiB gat Gold ekki neitaö
engur. Hann lagöi fram játningu
>ar sem hann sagBi aö misskilin
lugsjónastefna heföi leitt sig út á
æssa braut. Hann hélt áfram:
,OrB mega sin litils er ég reyni aö
itskýra hversu sárt mig tekur
>aö aö hafa látiö hafa mig út I
æssi fööurlandssvik.”
9. desember 1955 var Harry
Jold dæmdur i 30 ára fangelsi.
•'rá honum röktu F.B.I.-menn-
rnir slóöina áfram — aö David
Greenglass og Rosenberg-hjón-
unum.
David Greenglass var duglegur
vélfræBingur sem starfaBi i Los
Alamos um þaB bil sem þar var
veriö aö setja' saman kjarnorku-
sprengju og svo viröist sem hann
hafi alls ekki gert sér grein fyrir
þvi hversu mikilvægt starf þar
var veriö aö vinna. Þaö voru aörir
sem komu honum i skilning um
þaö. Systir Davids hét Ethel og
hún var gift alkunnum Sovétvini,
Julius Rosenberg. Ethel var
sama sinnis og maöur hennar i
stjórnmálum og henni tókst aö
tala Ruth, hina ungu eiginkonu
Davids, i liö meö sér. Ruth byrj-
aöi aö reyna aö hafa áhrif á
David, fyst meB sakleysislegum
spurningum: „Fyrst Rússar eru
bandamenn okkar,” spurBi hún
áriö 1943, „finnst þér þá ekki aö
þeir ættu aö fá hlutdeild i kjarn-
orkuleyndarmálunum?” Og hún
héltáfram: „Mér finnst aö þaö sé
skylda þin aö hjálpa kommúnist-
um. ÞaB er rangt af Bandarikja-
mönnum aB halda rannsóknunum
leyndum. Ethel er tilbúin til aö
koma upplýsingunum áfram ef
þú....”
//Rússarnir munu sjá vel
um þig"
Smátt og smátt lét David
Greenglass undan. Hann dáöist
a& mági sinum og skuldaöi honum
auk þess mikla peninga. Þetta
byrjaöi meB þvi aö hann gaf litils-
verBar upplýsingar um hversu
margir og hverjir væru aö vinna I
Los Alamos og auk þess hvaö færi
fram i hverri byggingu fyrir sig.
SIBar færöi hann sig upp á skaftiB,
teiknaöi nákvaémar teikningar af
sjálfum kjarna atóm-sprengjunn-
ar og Julius Rosenberg sá til þess
aB koma þessum upplýsingum
áfram. Meö tiö og tima fór Green-
glass aö hafa gaman af njósn-
unum, hann naut þess aö safna
saman einskisverBum atriöum og
raöa þeim saman i heilstæöa
mynd. Hann fékk bæöi hrós og
peninga hjá Rósenberg hjónunum
og þau létu hann einnig fá ná-
kvæmar upplýsingar er hann ári
siöar var fluttur til Albuqueque
rannsóknarstöBvarinnar. Þar átti
nýr maBur aB taka viö stjórn á
honum.
„En hvernig veit ég aB þaö er
sá rétti?” spuröi Greenglass.
„Sjáöu nú til”, svaraöi Rosen-
berg. Hann reif i sundur pappirs-
bút og lét Greenglass hafa annan
helminginn. „Geymdu þetta
vandlega. Er maöur kemur til þin
og sýnir þér hinn bútinn, þá er
þaö rétti maöurinn.”
Einn góöan sunnudag i júni var
dyrabjöllunni á húsi Greenglass
hringt og hávaxinn dökkhæröur
maöur stóB á dyraþrepinu meö
pappirssnepil i hendinni.
„Ég átti aö færa yöur kveöju
mágs y&ar, Juliusar Rosen-
bergs,” sagöi hann. „Ég heiti
Dave og mágur yöar áleit aB þér
heföuö skilaboö til mln.”
Greenglass lét hann hafa þykkt
umslag og 500 doDarar skiptu um
eigendur. Greenglass hélt njósn-
um sinum áfram og kom öllum
upplýsingum áfram til Daves eöa
Rosenbergs þegar þeir hittust I
New York. Greenglass mun
meBal annars hafa látiö Sovét-
mönnum I té mikilvægar upplýs-
ingarum sprengjuna sem varpaö
var á Hirós/ma og auk þess öll
þau smáatribi sem hann heyröi
vlsindamennma ræöa saman um.
Svo skipti hann allt I einu um
sko&un. Neitaöi aö taka þátt i
leiknum lengur. Haföi hann
fengiö eftirþanka? Þaö var alla
vega of seint. Eldingunni sló niB-
ur I febrúar 1950. Þá kom Rosen-
berg á verkstæöiö til Greenglass
og sagöi honum aö Fuchs hefBi
veriö handtekinn i London og ját-
aö allt. Greenglass vissi ekki hver
Fuchs var og hann haföi ekki
rænu á aö láta sig hverfa þegar i
staö. Rosenberg fær&i honum
mörg þúsund dollara og ná-
kvæma flóttaáætlun sem átti a&
koma honum, gegnum Mexikó og
Sviþjóö til Sovétrikjanna. „Rúss-
arnir munu sjá vel um þig”, lof-
aöi Rosenberg.
//Við höfum gert rangt"
En Greenglass hristi höfuöiö.
Honum fannst þaö ekki aölaöandi
tilhugsun aö flytjast til Sovétrikj-
anna og ekki tók betra viö er kona
hans fékk samviskubit. „Viö höf-
um gert rangt”, sagöi Ruth. „Viö
skulum vera kyrr og taka afleiö-
ingunum.”
Afleiöingarnar létu fljótt á sér
kræla. Ekki leiö á löngu uns þaö
var ljóst aö F.B.I.-menn fylgdust
náiö meö hjónunum. Þau geröust
mjög taugaóstyrk og Ruth leiö si-
fellt verr yfir þvi sem hún haf&i
leitt mann sinn út I. 15. júni 1950
var bariö aö dyrum og úti stóöu
F.B.I.-menn. Þeim létti báöum.
Greenglass reyndi fyrst aö neita
öllu en siöan játaöi Harry Gold aö
hafa veriö maöurinn sem kallaöi
sig Dave. Eftir þaö játaöi Green-
glass allt en hann bjargaöi sér úr
rafmagnsstólnum meö þvi aö
veröa aöalvitni saksóknarans
gegn systur sinni og mági sem
bæöi voru dæmd til dauöa og tekin
af lifi i rafmagnsstólnum. Vakti
sá dómur gifurlega athygli og
þótti haröur. Rosenberg hjón-
unum tókst aö efla mikla samúö
meö sér meöal almennings en allt
kom fyrir ekki.
Ruth Greenglass var ekki
ákærö en David Greenglass var
dæmdur i fimmtán ára fangelsi.
Hver var hlutur Macleans?
Hér má svo bæta þvi viö a& einn
njósnari enn átti sennilega rikan
þátt I aö koma kjarnorkuleyndar-
málum til Sovétrikjanna þó ekki
sé hlutdeild hans aö fullu ljós.
Þetta er enginn annar en Donald
Maclean, einn úr hinu fræga þri-
eyki —Philby, Burgess, Maclean.
Hann var rétt eftir striö starfs-
maöur breska sendiráösins i
Washington og sat I nefnd sem
samræmdi störf þjóöanna, meöal
annars i kjarnorkumálum. Hann
haf&i þannig aögang aö miklum
upplýsingum og þeir eru til sem
halda þvi fram aö hann hafi ef til
vill veriö allra mikilvægasti
njósnari Sovétmanna á þessu
sviöi.
Ef þaö er rétt er sömuleiöis
ljóst aö Donald Maclean hefur
veriö Sovétmönnum mestur
fengur af þrieykinu en hingaö til
hefur verib taliö, ab þaö hafi verib
Kim Philby.
»1
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i eftirfarandi:
1. Útboð RARIK-81012 Aflspennar. Opn-
unardagur 8. sept. 1981 kl. 14.00.
2. Útboð RARIK-81013 Útirafbúnaður fyr-
ir aðveitustöðvar. Opnunardagur 7.
sept. 1981 kl. 14.00.
3. Útboð RARlK-81014 Rafbúnaður fyrir
aðveitustöð i Geiradal. Opnunardagur
4. sept. 1981 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik, fyrir opnunartima, þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
mangsveitna rikisins, Laugavegi 118,105
Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 4.
ágúst 1981 og kosta kr. 100 hvert eintak.
Reykjavik 30. júli 1981
Rafmagnsveitur rikisins
w
Auglýsing um ibúðir i verkamannabústöð-
um i Borgarnesi
Til sölu eru tvær ibúðir i verkamannabú-
stöðum við Kveldúlfsgötu 18 i Borgarnesi
Umsóknir um ibúðirnar þurfa að berast
skrifstoíu Borgarneshrepps fyrir 15. ágúst
n.k.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
hreppsins.
Borgarnesi 28. júlí 1981
Stjórn verkamannabústaða i Borgarnesi
Sveitarstjóri óskast
Hreppsnefnd Búðarhrepps Fáskrúðsfirði
óskar eftir að ráða sveitarstjóra til starfa
frá 1. des. 1981 - 1. júli 1982
Upplýsingar um starfið veita: Þorsteinn
Bjarnason oddviti i sima 97-5270 og Jón G.
Sigurðsson sveitarstjóri i sima 97-5220 og
97-5221.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu Búðar-
hrepps Skólavegi 53 Fáskrúðsfirði fyrir 15.
ágúst n.k.
Hreppsnefnd Búðarhrepps
Fáskrúðsfirði
Class heyhleðsluvagn til sölu llpplýsingar i sima 99-6455
Umboðsmenn Tímans
Vesturland
Staöur: Nafn og heimili: Sim i:
Akranes: Guömundur Björnsson,
J Jaöarsbraut 9, 93-1771
Bnrgarnes: L'nnur Bergsveinsdóttir,
Þóróifsgötu 12 '93-7211 ,
Rif: Snædis Kristinsdóttir, *
Háarifi 49 93-6629
ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurösson,
Engihliö 8 93-6234
■ Grundarfjöröur: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15
Stykkishólmur: Estlier Hansen, 93-8115 »
— ' iii , Silfurgötu 17