Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. október 1981 3 fréttir Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ: „GEIUM EKKI AKVEMD RSK- VERB VIÐ NOVERANDI AÐSTÆÐUR” „Þad er ekki rlkisstjórnin sem ákveður það’% segir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsrádherra ■ Tuttugu og fjórir árekstrar v{k voru allir árekstrarnir smá- urðu i Reykjavik i gær, á fyrsta vægilegir og slys á fólki urðu eng- hálkudegi haustsins. in. Að sögn lögreglunnar 1 Reykja- —Sió. ■ Pétur Sigurgeirsson hóf i gær störf sem biskup yfir tslandi. Af þvi tilefni færði biskupsfrúin, Sólveig Asgeirsdóttir, samstarfs- mönnum Péturs á biskupsstofu gómsæta tertu I kaffitimanum. A myndinni er, auk biskupshjónanna, séra Magnús Guðjónsson, ritari biskups. Timamynd: Ella. ■ ,,Við viljum ekki samþykkja það, að þegar kemur að okkur (útvegs- og sjómönnum) þá eig- um við að deiía á milli okkar ein- hverjum kökubita sem eftir verður þegar allir aðrir eru búnir að skera sin stykki af henni. Þá verður ekki nógu mikið sem eftir er. Við getum þvi ekki ákveðið fiskverð við núverandi að- stæður”, sagði Kristján Ragnars- son, framkvæmdastj. Llú er Timinn spurði hann um fisk- verðssamni ngana Hann sagöi ekkert hafa gerst á fundi i gær, og ekki sé á- kveðið að halda annan fund fyrr en i næstu viku. Kristján visaði 24 árekstrar í Reykjavík Indriði ófundinn ■ Enn hefur ekkert frést af Indriða Jónssyni sem lögreglan i Reykjavik lýsti eftir i fyrrakvöld. Indriði fór frá heimili sinu á há- degi i fyrradag og hefur ekkert til hans spurst siðan. Indriði er 62 ára gamall, ljós- hærður með há kollvik. Var klæddur brúngráum frakka og ljósum buxum, berhöfðaður og gekk við staf. Þeir sem geta gefið upp- lýsingar um ferðir Indriða eftir nefndan tima eru beðnir að láta lögregluna i Reykjavik vita. —Sjó. Indriði Jónsson, Hátúni 10, Reykjavik. Stórhríd á Vopnafirði ■ „Það má segja að hér sé reglulegt vetrarveöur? i morgun var hér stórhrið. Það hefur nú að- eins dregið Ur Urkomunni eftir þvi sem liðið hefur á daginn,” sagði Steingrimur Sæmundsson, frétta- ritari Timans á Vopnafirði, þegar blaðamaður sló á þráðinn til hans i gær. „Hér er orðið ákaflega vetrar- legt, þótt enn sé ekki orðið ófært hér innansveitar svo ég viti. En færðin upp á Vopnafjarðarheiði er vafalaust oröin léleg. A Sand- vikurheiöi er enginn snjór en þar er fljUgandi hálka. „Mannifinnstveturinn gangai garð nokkuö snemma. Hér inni á firöinum er haugabrim og stór- sjór. úti á Strandhöfn voru 10 vindstig i morgun, en það var eitthvað minna hér innfjarðar”. „Þaö hefur smalast ákaflega illa og það má alveg reikna með þvi að fé hafi fellt. Það er þó nokkuð fé sem ekki hefur náðst ennþá og i þessu tiðarfari er aldrei að vita hvað verður um það”. frá sér öllum umræðum um gengisfellingu, en sagði Ingólf Ingólfsson sérstakan talsmann hennar. „En það er á valdssviði rikisstjórnarinnar að finna leið Ut úr þessum vanda”, sagði Kristján. „Það er ekki rikisstjórnin sem ákveður fiskverðið. Það eiga kaupendur og seljendur að gera. Það sýnist þó komið heldur öfugt að hlutunum þegar þeir standa upp hver af öðrum, m.a.s. fulltrUi Llú og heimta gengisfellingu, sem ég hélt nú satt að segja að væri ekki i þeirra þágu”, sagði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráöhera, er Timinn spurði hvort þessi mál hafi ekki verið rædd i rikisstjórn i gær. Steingrimur sagði stjórnina hafa rætt itarlega um þetta mál og farið yfir mikið af tölum i þvi sambandi. Hann sagði það per- sónulega skoðun sina að bæta verði grundvöll frystingarinnar — sem gildi reyndar um fleiri Ut- flutningsgreinar. „A hinn bóginn vil ég skoða til þess allar leiðir aðrar en gengisfellingu”, sagði Steingrimur. Hann sagði og mjög áberandi hve fjármagnskostnaður fisk- vinnslunnar sé kominn Ur öllu hófi. Jafnvel sjást’dæmi um 20- 30% vaxtakostnað, sem allir sjái aö geti ekki gengið. Vanskila- vextina verði þvi að skoða mjög vandlega. „Ég held satt að segja að það verði að lækka þennan fjármagnskostnað á fyrirtækjun- um”. Jafnframt minnti Stein- grimur á tillögur sinar i heilt ár, um niðurfellingu tolla af ýmsum tækjum og lækkun stimpilgjalda. Steingrimur sagöist lika ó- neitanlega undrast sumt sem gerst hafi, t.d. framleiöslusam- setningu sums staðar. Eyjólfur Isfeld hefði t.d. upplýst að i ár sé veruleg aukning á framleiðslu á Bretlandsmarkað, sem er ákaf- lega lélegur. „Þvi hlýtur sú spurning að vakna hvort sölu- samtökin hafi kynnt þá þróun nægilega vel fyrir íyrirtækjunum, eða þau þá brugðist nægilega fljótt við”, sagði Steingrimur. Jafnframt sagði hann alla rikis- stjórnina sammála um það að vitanlega verði þessi fyrirtæki að geta gengið. —HEI SAMBANDSVERKSMIÐJANNA Á AKOREYRI 1.—ÍO.OKTÓBER í SÝNINGARHÖLUNNIBÍLDSHÖFÐA. EKKERT KOSTAR AÐ LÍTAINN - OG LÍTIÐ MEIR ÞÓTT ÞÚ VERSUR VŒ) NEFNGM: Gallabuxur, úlpur, peysur, sokka og skó; bamafatnað allskonar og mokkafatnað EINNIG: Herraföt og kvenkápur, kjóla, pils og tískuvörur úr ull. ÞÁ: Gllarteppi og teppabúta, áklæðisefni og gluggatjöld buxnaefimi og kiólefni. AÐ áGLEYMDCl: Garni, Joðt ■ Strætisvagnaferðir frá Hlemmtorgi leið: 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.