Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 2. október 1981 krossgátan SiíiSAl' 19 / d 7 / K li ■ Lárétt 1) Ævitimabil. 5) Veik. 7) Andi. 9) Orka. 11) Eins. 12) Féll. 139 Vond. 15) Nam. 16) Samið. 18) Skipið. Lóðrétt 1) Ölætin. 2) Frostbit. 3) Tveir eins. 4) Tunna. 6) Þiðan. 8)Fiskur. 10) Dýr. 14) Hlemmur. 15) Eins. 17) Óreiða. Ráðning á gátu No. 3665. Lárétt I) Þyrill. 5) Öli. 7) Rás. 9) Nef. II) SS. 12) Te. 13) Tal. 15) Man. 16) Ama. 18) Andlát. Lóðrétt 1) Þorsti. 2) Rós. 3) II. 4) Lin. 6) Afengt. 8) Ása. 10) Eta. 14) Lán. 15) Mal. 17) MD. bridge Undanfarið hafa þessir þættir verið i þrautaformi. Þvi miður hafa þær fengið ómjúka meðferð hjá þeim sem sjá um að koma þáttunum á réttan stað i blaðinu: svörin hafa stundum birst á undan þrautunum sjálfum eða þá mörgum dögum seinna. Hér verður þvi aftur tekinn upp góði gamli siðurinn að láta hverjum þætti nægja sitt spil. Hér er eitt laglegt úrspil. Nroður S. 43 H.AK2 S/NS Vestur T.D104 L. A9843 Austur S. AD105 S.G982 H. DG1096 H. 8753 T. 2 T. 765 L. D52 L.KG Suður S. K76 H. 4 T. AKG983 L.1076 myndasögur með morgunkaffinu Vestur Norður Austur Suður 1T 1H 2L 2H 3 T 4 H 5 T. Þetta voru hressilegar sagnir: vestur fórnaði strax i 4 hjörtu . áður en NS svo mikið sem nefndu grönd. Þetta var lika rétt ákvörðun þvi 3 grönd vinnast alltaf á NS meöan 4 hjörtu eru i mesta lagi 2 niður. Og norður taldi að 5 tiglar ættu þokkalega vinningsmögu- leika. Vestur spilaði út hjarta- drottningu og suður lá lengi yfir spilinu. Ef austur átti spaðaásinn var spilið alltaf öruggt en ef vestur átti hann voru 3 tapslagir yfirvofandi. Þar sem hann varð að fria laufið hlaut austur að komast inná lauf — nema vestur ætti alla blokkina — og spila spaða i gegn. En svo sá suður alltieinu svarið. Hann gaf vestri á hjart- drottningu. Vestur spilaði meira hjarta en þá tók suður ás og kóng og kastaði laufi heima. Siðan tók hann laufás og trompaði lauf, fór svo inni borð á tromp og trompaði lauf hátt. Þarmeö var laufið orðið fritt og innkoma á tromp i boröið til að taka laufslagina. — Það er alveg rétt. Barinn fer að opna. — Ef ég má segja mina skoðun, alveg burtséð frá læknisfræðilegu áliti, þá er allt i lagi með hana. — Aður þjáðist ég af stami, en við höfum skiiib að skiptum. — Jæja, nú ertu búin að læra á bflbeltin. i næsta tima skal ég kenna þér á hanskahólfið. — Þetta var gamli blossinn þinn. Ég sagði henni að hætta aö reykja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.