Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. október 1981 11 dagskrá útvarpsins og sjónvarps Einn einlægasti bfl- beltaaðdáandi landsins má til með að leggja nokkur orð i belg, eftir að hafa lagt það á sig að horfa á „umræðu- þáttinn” i sjónvarpinu nú á þriðjudaginn, vegna lögleiðingar bfl- beltisnotkunarinnar. Þaö var af ásettu ráöi, sem gæsalappirnir góöu voru notaö- ar i upphafsmálsgreininni, þvi fátt var skylt meö þvargi þvi sem fór fram i sjónvarpssal og umræöum. Öli H. Þóröarson nefndiststjórnandiþáttarins, og fórst honum stjórnin vægast sagt illa úr hendi, þvi' hann gleymdi aö hafa stjórn á gestum sinum, og þá sérstaklega leigu- bilstjóranum Bjarna, sem komstupp með linnulaust kjaft- æöi um málefni sem voru efni þáttarins með öllu óskyld. Auk þess fór áöurnefndur Bjarni meö svo stóryrtar fullyröingar um slys og dauöaslys, sem bein- linis heföu átt sér staö vegna notkunar bilbeltis. Mörgum hef- ur sjálfsagt runnið kalt vatn milliskinns og hörunds, er þeir heyrðu þessar fullyrðingar Bjarna og tniöu. Bjarni fékk þarna aö læöa inn grunsemdum hjá áheyrendum sinum, án þess aö þurfa að rök- styðja eða skýra mál sitt á nokkurn hátt, þvi hann sagöi einfaldlega aö þetta mætti ekki ræöa nánar, þar sem svo margir ættu um sárt aö binda. Lævis- lega að staöið hjá Bjarna! Undirrituö vonar svo sannar- lega að þeir sem á þáttinn hlýddu hafi séð i gegn um þessi stóryröi Bjarna og geri sér grein fyrir þvi að slys þau sem hann var þarna að tiunda heyra undantekningunum til, en ekki reglunum. Annað sem undirrituð má til með að finna aö i fari stjórn- anda þáttarins, Óla H. Þórðar- sonar, ersmekkleysihans i garð blindra manna. Hann spurði Halldór S. Rafnar, sem er blind- ur maður, hvernig ákveðið mál væri frá sjónarhorni blindra og bætti þvi siðan viö af fádæma UNNULAUST KJAFTÆÐI OG SKOT YFIR MARKIÐ smekkleysi, ,,et svo má taka til orða um blinda menn.” Enginn efast um að Óli H. Þóröarson er bæöi ljúfmenni og prúömenni og þarna hefur hann sjálfsagt ætlaö sér aö vera ofur- h'itö hnyttinn, en þvi miður, Óli, þú skaust langt yfir markiö, og hlaust ákúrur fjölda manns fyr- ir bragöið. Illa fannst mér hann Ómar, blessaður, Ragnarsson vera leggja i þessu hjartans máli sinu, efalitið lyft þessum þætti verulega. ,,Frumleg morgun- bæn” Æth þeir hafi verið margir fjarri góöu gamni, þvi hann heföi meö nærveru sinni og þvi sem hann hefur til málanna aö morgun. Mig rak i rogastans, en siðan hlustaöi ég af innlifun á mjög svo skemmtilegar sam- ræður á milli Guös almáttugs, sem haföi silkimjúka stúlku- rödd, og þess sem var aö biöja bænir sinar, ungur og tauga- strekktur maöur. Mér þótti hin ágætasta tilbreyting iþvi, aö fá svona nútimalega útfærslu á „Faöir vor” og ekki spillti þaö nú fyrir aö fá útlagningu Guös almáttugs á bæninni helgu. Margir hafa sjálfsagt hneyksl- ast einreiöinnarósköp á þessari ósvifni æskulýösfulltrúa Odds Albertssonar, en hann haföi um- sjón meö þessum dagskrárliö, aö gera Guö kvenkyns, og aö upphefja samræður viö almætt- iö á öldum ljósvakans. Ég hall- Margir uröu fyrir mikium voubrigöum meö umræöuþátt- iim um lögleiðingu bilbeltanotk- unar, sem var á skjánum s.l. þriöjudagskvöld. sem hlustuðu á „Orð dagsins” laust eftir kl. 8 á mánudags- Agnes Bragadóttir, blaðamadur skrifar ast hins vegar aö þvi aö svona nýstárleg framsetning á gömlu efni geti verkaö jákvætt og vakiö fólk til umhugsunar á þvi hver sé eiginlega boöskapur þeirrar þulu sem þaö tuldrar, oftast án þess aö leiöa hugann að þvi' sem þaö er aö segja. Vemmileg útþynning á litlu efni Og enn þynnast þunnir þætt- irnir um Dallas. Otþynningin þykir mér oröin hin vemmileg- asta og boðskapur siöasta þátt- ar var karlrembuinnræting af versta tagi. Þaö er sem sagt, aö mati framleiöenda Dallas, full- komlega eölilegt og sjálfsagt aö kona fórni starfsframa sinum, til þess eins aö geta komiö fram sem puntudúkka i viöskipta- mannaparti eiginmanns si'ns. Yfir þessari göfugmennsku er svo ætlast aö fólk slefi af hrifn- ingu — og geri sér grein fyrir þvi að þarna er Imynd hinnar fullkomnu eiginkonu. Nokkur oröum endursýningu sjónvarpsins á myndinni „Eyöi- byggö” i myndaflokknum „Náttúra tslands”. Ég haföi alveg jafn mikla ánægju af þvi að horfa á þessa mynd i annað sinn og ég haföi þegar hún var frumsýnd i desember s.l. Mynd- in er undurfalleg, vel tekin og tónlist Gunnars Þóröarsonar fellur vel aö hrikalegu, en fögru landslaginu. Þeir sem skoöaö hafa þennan gimstein is- lenskrar náttúru, hafa sjálfsagt enn betur notið myndarinnar, en þeir sem aldrei hafa komiö á Hornstrandir. Mér þætti ekkert þvi til fyrirstööu að sjónvarpið sýndi þessa og viölika myndir árlega. —AB Dagskrá sjónvarpsins vikuna 4.—10. október sjonvarp Mánudagur 5. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Filippus og kisi. Finnsk leikbrúðumynd. Þriöji þátt- ur. Þýöandi: Trausti Júliusson. Lesari: Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 20.40 Jóhannes Kjarval s/h. Jón Orn Marinósson spjallar við Jóhannes S. Kjarval á vinnustofu málarans i Austurstræti 12. Sent út i fyrsta skipti sem hluti af þættinum Syrpu 7. júni 1967. St jórnandi: Andrés Indriðason. 20.50 tþróttir.Umsjón: Bjami Felixson. 21.20 Vesla. Norskt sjónvarps- leikrit eftír Erling Peder- sen. — Leikritiö fjallar um vandamál og árekstra innan fjölskyldu, sem þarf að taka ákvöröun um hvort Vesla, niu ára gömul eigi aö fara i venjulegan barnaskóla eða sérskóla. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.15 Hjálparstarf i Sómalíu. Bresk fréttamynd um hjálparstarf i Sómaliu og vandkvæði og spillingu, sem fylgja þessu starfi. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 6.október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Pétur. Tékkneskur teiknimynda- flokkur. Niundi þáttur. 20.35 Þjóöskörungar 20stu aldar. Hirohito keisari (1901— ) Þessi mynd f jallar um Hirohito, keisara Japans. Þegar Bandarlkja- menn vörpuöu kjarnorku- sprengjum á Hiroshima og Nagasaki er þaö hann, sem þurftiað taka ákvöröun um hvert framhaldið yröi af hálfu Japana. Japanir gáfust upp.En siöan hefur Hirohito fylgst með efna- hagsundrinu i Japan. — Þýðandi ogþulur: Ingi Karl Jóhannesson. 21.05 Óvænt endalok. Sjáumst á jólunum. Lokaþáttur. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 K vennaframboö — eöa ekki? Umræöuþáttur i umsjá Asdi'sar J. Rafnar og Ernu Indriöadóttur, frétta- manna. Miðvikudagur 7.október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Silungurinn sérfróöi. Bresk heimildamynd um tvo stangveiðimenn, sem rannsaka lifnaöarhætti sil- unga. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.30 Dallas. Sextándi þáttur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Ferskt og fryst. Endur- sýndur fræðsluþáttur, sem Sjónvarpið lét gera um flokkun og merkingu kjöts. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 9. október lá'.ÍS Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt i gamni meö Harold Lloyds/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Hamar og sigö. Siðari þáttur um sögu Sovétrikj- anna frá byltingunni árið 1917. 22.10 Hiisiö viö Eplagötu. (House on Greenapple Road). Bandarisk saka- málamynd frá 1970 um dularfulla morögátu. Leik- stjóri: Robert Day. Aðal- hlutverk: Christopher George, Janet Leigh, Julie Harris og Tim O’Connor. Þýðandi: Þóröur örn Sig- urðsson. Myndin er ekki viö hæfi barna. 00.00 Dagskrárlok. Laugardagur 10. október 17.00 tþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin. Sjötti þáttur. Þetta er siðasti þátturinn frá sænska sjón- varpinu um Kreppuna og börnin. Næstu þættir Verða frá danska sjónvarpinu. Þýöandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur: Anna Hinriksdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsmgar og dagskrá. 20.35 Ættarsetriö. NÝR FLOKKUR. Breskur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum um laföi fforbes- Hamilton, yfirstéttarfrú af guös náö. 21.00 Baryshnikov á Broad- way. Skemmtiþáttur meö ballettdansaranum Baryshnikov og söngkonun- um og leikurunum Nell Carter og Lizu Minelli. 1 þættinum dansar Baryshni- kov viö tónlist úr frægum Broadway-söngleikjum, ásamt Lizu Minelli. — Baryshnikov er Sovét- maöur, sem flýöi til Vestur- landa áriö 1974. Honum hef- ur veriö lýst sem besta ballettdansara klassiskra verka iheiminum, en í þess- um þætti bregöur hann af alfaraleið klassiskra baliettdansara. Þátturinn hlaut Emmy-verölaunin i Bandarikjunum i fyrra og Gullrósina i' Montreuz i ár. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 21.50 Spftalasaga (Hospital). Bandarfsk gamanmynd frá 1971. Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: GeorgeC. Scott. Diana Rigg og Barnard Hughes. Myndin fjallar um spitala lif á gamansaman hátt. George C. Scott leikur yfirlækninn á spitalanum og hann er jafn- ruglaður og aörir, daginn sem allt fer úr böndunum. Þýöandi: Guörún Jörunda- dóttir. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Einarsson, sóknarprestur i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, flytur. 18.10 Barbapabbi. Tveir þætt- ir. Þýðandi er Ragna Ragnars. Sögumaöur: Guöni Kolbeinsson. 18.20 Humpty Dumpty. Bandarisk teiknimynd fyrir börn. Þýðandi: Ellert Sig- urbjömsson. 18.50 Fólk aö leik.Þriðji þátt- ur. 19.20 Karpov gegn Kortsnoj. Skákskýringarþáttur. Þessir þættir veröa á dag- • skrá á meðan heims- meitaraeinvigið i skák stendur yfir. 19.40 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Tónlistarmaöur mánaöarins.Garðar Cortes, söngvari. Egill Friðleifsson kynnir Garðar og ræöir viö hann. 21.30 Myndsjá. NÝR FLOKK- UR. (Moviola). Fyrsti þátt- ur af þremur. Bandariskar myndir um Hollywood- stjörnurnar Gretu Garbo og Marilyn Monroe. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.