Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 12
Full af gálgahúmor ■ Laugardagsmyndin er banda- risk gamanmynd frá 1971 og heit- ir á islensku Spitalasaga. Aöal- hlutverk fara George C. Scott, Diana Rigg og Barnard Hughes meö og vekja þau nöfn óneitan- lega góö fyrirheit. Leikstjóri er Arthur Hiller. Kvikmyndahandbókin segir okkur aö sögusviöiö sé sjúkrahUs sem hin ótrúlegustu óhöpp elti. 1 ljðs kemur að moröingi leikur lausum hala. Er myndinni lýst sem fullri af gálgahUmor, þar sem aðaláherslan sé lögð a kynlíf og siðfræöi lækna. Er myndin sögð mjög fyndin það er aö segja i augum þeirra, semkunni aö meta þaö skop, sem þar sé viðhaft. Er klykkt út með þriggja stjörnu einkunnagjöf. Nýr breskur gaman- myndaflokk ur hefst á laugardag: ÆTT- AR- Eru gömlu ævintýrin gengin sér til húðar? ■ A fimmtudagskvöld kl. 22.35 aö afloknum veðurfréttum og fréttum, veröur á dagskrá Ut- varps annar þáttur þeirra Auðar Haralds og Valdisar Oskarsdótt- ur af 5, sem gefiö hefur veriö nafnið An ábyrgöar. Aö þessu sinni hyggjast þær stöllur fjalla um ævintýri þau gömlu og góðu, svo sem öskubusku, Rauöhettu, Mjallhviti og Þyrnirós. — Við erum aö velta þvi fyrir okkur, hvort ævintýri hafi uppeldislegt gildi og hvernig þau standast i nútimanum, segir Val- dis óskarsdóttir um þennan þátt. — Siöan förum við á stúfana og spyrjum vegfarendur nokkurra spurninga i sambandi við sam- tiðina. Sem áður sagöi sjá þær Auður og Valdi's um 5 þætti alla undir þessu nafni, Án ábyrgöar. Hefur hver þáttur sitt eigið þema og eru þeir þvi ekki i framhaldi hver a£ öðrum. Valdis óskarsdóttir Auður Haralds ■ ■ Allt fer i handaskolum á sjúkrahúsinu og sem vonlegt er, veröur fólk hálfruglaö i ölium hamaganginum þar. Yfirlæknirinn er enginundantekning. ■ ,,JU, þetta er bráöskemmtileg- ur þáttur”, sagði Guöni Kolbeins- son þýöandi þessa nýja gaman- myndaflokks. Hann vildi sem minnst segja um efni fyrsta þáttarins en sagöi aö hann gerðist ifallegu umhverfiog væri léttyfir honum. Þóveröur nU blessuð frU- in hún „lafði” (hún er nefnilega alls ekki nein lafði, heldur bara venjuleg frU) Forbes-Hamilton ekkja en i' kynningu sjónvarpsins á dagskránni er sagt aö hUn „verði. lukkuleg ekkja”— en ekki þó „Káta ekkjan”. — Aðalsorgin er sU aö ekkjan uppgötvar aö minna er um peninga en hún reiknaði með og þá missir hUn ættarsetrið i hendurnar á forrik- um bissness-manni. Hvernig ekkjunni tekst til i viðskiptunum við hann er svo ósögð saga sem við sjáum á laugardaginn 10. okt. kl. 20.35. ■ Peuelope Keith leikur fnina á ættarsetrinu Dagskrá hljódvarpsins vikuna 4.—10. október Sunnudagur 4. október 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttír. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt inorgunlög.Hljóm- sveit Dalibors Brazda leik- ur. 9.00 Morgpntónleikar. a) « Sinfónia i C-dúr eftir Carl 4 Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leik- ur: Reymond Leppard stj. b) Pi'anókonsert i D-dUr op. 21 eftir Joseph Haydn. Emil Gilels og National-fi'l- harmóniusveitin leika: Rudolf Barshai stj. c) Sinfónia nr. 39 i Es-dúr (K543) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Columbia-- sinfóni'uhljómsveitin leikur: Bruno Walter stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.25 tit og suöur Einar Már Jónsson segir frá Sýrlandi og Jórdaniu. Umsjónar- maður: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson,Dómkórinn syng- ur. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fre'ttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Hádegistönleikar Frá tónlistarhátiöinni i Helsinki i fyrrahaust. „The London Sinfonietta” leikur. Stjórn- andi: Lothar Zagrosek. a) ,,Nonetto”eftir Aarre Meri- kanto b) Kammersinfóna nr. 1 i E-dúr op. 9 eftír Arn- old Schönberg. 14.00 Kamiabisefni og áhrif þeirra.Þáttur um fikniefna- sölu og fikniefnaneyslu á Is- landi. Umsjónarmenn: Andrea Þóröardóttir og Gisli Helgason. 15.00 Miödegistónleikar: óperettutónlistj>ýskir lista- menn flytja lög úr óperett- um eftir Offenbach, Schulze, Heuberger, Strauss, Millöcker o.fl. 16.00 Fréttír 16.15 Veöurfregnir 16.20 Staldrað viö á Klaustri — 5. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Margréti ísleifs- dóttur og Steinþór Jóhanns- son (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöurL 16.55 A ferð.Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur 17.00 Gestur iútvarpssaUEdith Picht-Axenfeld leikur Pi- anósónötu nr. 32 i c-moll op.lll eftir Ludwig van Beethoven. 17.30 Af sömu rót.Þáttur um stjórnmálog sagnfræði með viðtölum og upplestri Um- sjón: Bessi Jóhanasdóttir 18.00 Giuseppe di Stefano syngur itölsk lög með hljómsveit undir stjórn Walters Malgonis. Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfegnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.25 U m atburði í Pdllandi i október 1956, Dr. Arnór Hannibalsson flytur fyrra erindi sitt 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir 20.35 Frumbyggjar Tasmanfu og örlög þeirra, Umsjón: Friðrik G. Olgeirsson 21.15 Sinfónluhljómsveit is- lands leikur lög eftir Sigfús Halldórsson og Oddgeir Kristiánsson i Utsetningu MagnUsar Ingimarssonar. Páll P. Pálsson stj. 21.35 Aö taflfJón Þ. Þór flytur skákþátt 22.00 Hljómsveit Angelos Pint- os leikur suöræna dansa. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „örlag^abrot” eftir Ara Arnalds.Einar Laxness les (6). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 5.október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Olfar Guðmunds- son flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaka. Umsj&i: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Jóhanna Jóhannesdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. frh.). 9.00 Fréttír. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen i þýöingu Þóru K. Amadóttur. Arni Blandon lýkur lestrinum (11). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Rætt við Rikharð Brynjólfsson um jarðrækt- artilraunir á Hvanneyri. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarár og kórar syngja. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.25 Morguntónleikar. Rikis- f ilharmóniuhljómsveitin í Brno leikur þætti Ur „Nótnakverinu”, ballett- svitu eftir Bohuslav Mar- tinú. Jiri Waldhans stj. / Nicolai Gedda syngursænsk lög með Filharmóniuhljóm- sveitinni i' Stokkhólmi. Nils Grevillius stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Frídagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. GuðrUn Ægisdóttír les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttír. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu nr. 2 I d-moll op. 121 eftir Robert Schumann / Elly Ameling syngur ljöðasöngva eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leikur með á pianó. 17.20 Sagan: „Greniö” eftir Ivan Southall. Rögnvaldur Finnbogason byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi, J. Halldórsson sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og vegiim SigrUn Schneider talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Ótvarpssagan: „Glýja” eftir Þorvarö Helgason. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Hljómsveit Paul Westons leikur lög Ur kvik- myndum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kelduhverfi viö ysta haf — fimmti og siðasti þáttur. Þórarinn Björnsson ræðir við Sigurgeir Isaksson, As- byrgi, um ferðamál; As- byrgi, þjóðgarðinn o.fl. Auk þess koma fram i' þættinum Þorfinnur Jónsson á Ing- * veldarstöðum.Hildur Svava Karlsdóttir og Björg Björnsdóttír. 23.15 Frá tónlistarhátiðinni I Bergen s.l. vor Grigory Zhislin og Frida Bauer leika saman á fiðlu og pianó Sónötu nr. 9 i A-dUr op. 47, „Kreutzersónötuna”, eftir Ludwig van Beethoven. Þriðjudagur 6. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Séra Bernharður Guðmundsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr). 8. 15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Mrogunstund barnanna. „Ljón I húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guðmundsson byrjar lesturinn (.1). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 tslensk tónlist: Lög eftir Þórarin Jónsson Elísabet Erlingsdóttírsyngur nokkur lög við pi'anoundirleik GuðrUnar Kristinsdóttur og Björn Ólafsson leikur For- leik og tvöfalda fUgu fyrir einleiksfiðluum nafnið Bch. ll.zOO „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Um býflugur og býflugnarækt” eftír Jónas Þór. GuðrUn Þór les. 11.30 Morguntónleikar Filharmi'niusveitin i Lundúnum leikur „Masaniello”, forleik eftir Daniel Auber, Douglas Gamley stj. / Jörg Demus leikur þýska dansa eftir Franz Schubert á pianó/ Pro Arte-hljómsveitin leik- ur „Vanity Fair” eftir Anthony Collins, „Serenöðu” eftir Ernest Tomínsson og „Vals” eftir Alan Langford, George Weldon stj. 12.00 Dagskrá. Dónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Frídagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen Guðrún Ægisdóttir les eigin þýðingu (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Taru Valjakka syngur með Sinfóniuhljómsveit austur- riska útvarpsins „Sieben friihe Lieder” eftir Alban Berg: Adam Fischer stj./Filharmóniusveitin i Vinarborg leikur Sinfóni'u nr. 2 I B-dúr eftir Jean Sibelius: Lorin Maazel stj. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Finnborg Scheving. Aron Haildórs- son, 8 ára gamall, aðstoðar við val á efni til flutnings. M.a. veröur lesinn kafli úr bókinni „Fjörulalli” eftir Jón V. Gunnlaugsson. 17.40 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.50 Tón 1 ei k a r . T il - kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi ájómandi þáttarins: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Samstarfs- maður: Amþrúður Karls- dóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Aður fyrr á arunum” (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Fra tónleikum Norræna hússins 5. nóvember i fyrra Nils-Erik Sparf og Marianne Jacobs, leika saman á fiðlu og pfanó. a. Sónata nr. 2 eftir Béla Bartók. b. Rómansa eftir Sergej Rakhmaninoff. 21.30 Útvarpssagan: „Glýja” eftir Þorvarö Helgason Höfundur les (2). 22.00 Roger Williams leikur vinsæl lög á pianó með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Úr Austfjaröaþokuimi Umsjónarmaður: Vilhjálm- ur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „100 Mand og Een Bajer”. Osvald Helmuth iS-inu sinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Hulda Á. Stefánsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. ÁgUst Guðmundsson les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- mgar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt er við Jön Sveinsson formann Félags dráttarbrauta og skipasmiðja. 10.45 Kirkjutónlist Enski organleikarinn Gillian Weir leikur orgelverk eftir Niko- laus Bruhns, Johann Sebastian Bach og Antonio Vivaldi / Bach. (Hljóðritun frá tónlistarhátiðinni i Bergen s.l. vor). 11.15 Meö Esju vestur um i hringferö Reykjavik — Sigluf jörður. Höskuldur Skagfjörð segir frá. (Fyrsti þáttur af þremur). 11.40 Morguntónleikar Sinfóniuhl jómsveitin i Monte Carlo leikur „Vals Triste” eftir Jean Sibelius, Hans Carste stj. / Josef Suk og St. Martin-intheFields hljómsveitin leika „Rondó” i A-dúr fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Franz Schubert, Neville Marriner stj. / Joan Sutherland og Carlo Bergonzi syngja atriði úr lokaþætti óperunnar ,Ua Traviata” eftir Giuseppe Verdi með hljómsveit Tón- listarskólans i Flórens, John Pritchard stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Frldagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen Guðrún Ægisdóttir les eigin þýðingu (13). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Kam mertónlist eftir Lud- wig van Beethoven Wilhelm Kempff, Karl Leister og Pierre Foumier leika Tri'ó i B-dtir op. 11 fyrir pianó, klarinettu og selló / Alfred Brendel leikur á pianó „Þrjátiu og tvö tilbrigði” um eigið stef / Búdapest- kvartettinn leikur Strengja- kvartett i f-moll op. 95. 17.20 Sagan: „Grenið” eftir Ivan Southall Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka a. Kórsöng- ur Kór Langholtskirkju syngur islensk lög. Jón Stefánsson stjórnar. b. Fjallaferðir og fjárskaöar Ólafur Jónsson fyrrum til- raunastjóri á Akureyri minnist æskuára i út- mannasveit. óttar Einars- son kennari les frásöguna. c. Þrjú kvæði eftir Hallgrlm Pétursson Knútur R. Magnússon les. d. Frá ævi- dögum austanfjalls Margrét Guðnadóttir frá Stokkseyri segir frá i viötali við Guð- rtinu Guðlaugsdóttur. e. Fyrsti kennarafundurinn Agúst Vigfússon segir frá.f. Einsöngur Jóhann Daniels- son syngur lög eftir Birgi Helgason. Kári Gestsson leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Glýja” eftir Þorvarð HelgasonHöf- undur les (3), 22.00 Hljómsveit Rikisóper- unnar i Vinarborg ieikur Vinarvalsa Leo Gruber stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöidtónleikar: Frá út- varpinu I Hessen Ctvarps- hljómsveitin i Frankfurt leikur. Einleikari: Boris Belkin. Stjórnandi: Yoel; Levi. a. „Rómeó og Júlia”, kosertfantasia eftir Pjotr Tsjaikvoský. b. Fiölu- | konsert i a-moll op. 82 eftir Alexander Glasunoff. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8.október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- - starfsmenn: önundur B jörnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir: Dagskrá. Morgunorö: Hreinn Hákonarson talar. Forustgr. dagbl. (útdr). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guðmundsson les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islensk tónlist Kvartett Tónlistarskólans i Reykja- vik leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson /Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Sinfóniu eftir Leif Þórarinsson: Bohdan Wodiczko stj. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar Vinsæl hljómsveitarverk. Ýmsir flytjendur og stjórnendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna — tdnleikar. 15.10 „Fridagur frú Larsen” eftir Mörtu Christensen Guðrún Ægisdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (4).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.