Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 24

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 24
dropar Má bjóða yður sael- gætispoka? I Um nokkurt skeið hef- ur rikt góður friður mðli stjórnar Flugleiða og þess starfsfólks sem eftir er hjá fyrirtækiuu. Ef marka má einn af leiðarahöfundum Vísis mætti raunar segja að allt sé I lukkunar velstandi hjá þessu öðru óskabami þjóðarinnar og að þar drypi smjör af hverju strái ef þessar fjandans rikisst jórnir væru ekki alltaf að flækja málin. Annars heyrum við aö flugfrcyjur i innanlands- flugi rcyki ekki friðar- pípur um þessar mundir. Astæðan er sú að Flug- leiðir hafa i hyggju að bjóða farþegum sfnum á innanlandsleiðum sæl- gætispoka til kaups. Telja flugfreyjurnar að þetta myndi auka til muna viuuuálagið áþeim og eru ekki par hressar með hugmyndina. Við vonum þó aö friðar- fáninn haldist áfram i heilli stöng. og sjó- mennirnir fullir um hverja helgi” I t>essa lýsingu blaða- manns Þjóðviljans á þvi ágæta plássi Flateyri get- um við ekki látiö liggja óbætta hjá garði: ,,Og mannlifiö maður. Allir viuna i frystihúsinu á staðnum, eöa eru á bát- unum, sumir hengja upp skreið. Allt er illa þefj- andi, peningalyktin læðist iun um hvern glugga og Rithöfundakynning í Mosfellssveit Rithöfundakynning verBur í Héraftsbókasafni Kjósarsýslu (Gagnfræftaskóla Mosfells- sveitar) (kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. LesiB verftur Ur bókum Guftrtlnar Helgadóttur og mun hún einnig kynna nýja bók sina „Astarsaga tir fjöllunum", sem væntanleg er & markaftinn innan skamms. AUt óhugafólk um barnabók- menntir er velkomift. Kaffiveitingar verfta á staftn- um. Héraftsbókasafp Kjósarsyslu og Leikfélag Mosfellssvcitar standa aft kynningunni. Guftrún HHgadóttir alþyöu' blaöíó sjómennirnir eru fullir um hverja helgi. Borgar- Askriftasimi Alþýöubladsins er 81866 búiim, sem vinnur við pappirinn fyrir sunnan á bágt með að skilja að nokkur maður geti haldið sönsum til lengdar i sliku forholli. Menningin er þar á núllpunkti ekkert nema vinna og aftur vinua”. Svoua getur „málgagn verkalýðshreyfingar” verið alþýðlegt og skem mtilcgt. Krummi ... sá þessa fyrirsögn á for- siðu Þjóöviljans i gær: „ólafur Ragnar flutti erindi". Maður stendur agndofa gagnvart svona stórtiðindum. VAKAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrífs Simi (91) 7 - 75-51, (91 ) 7.- 80-.50. Skeirt muvegi 20 Kópavogi HEDD HF. Mikið úrval Opið virka daga 9 19 • Laugar daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag Oo Fjórhjóladrifnar dráttarvélar 70 og 90 ha. Kynnið ykkur verð og kosti BELARUS Guðbjörn Guðjónsson heildverslun GERUM JORÐINA MENNSKA V Segja félagar f Samhygð, sem halda fund f ■ Háskólabfó á sunnudaginn ■ „Tilgaugur fuudarins i Há- skólabió nú á sunnudagimi er að lýsa þvi yfiraö við i Samhygö tök- um á okkur þá ábyrgð að gera jörðina mennska og lýsum þvi yfir að við ætlum að viima aö þvf”, sagði Ingibjörg Guðmunds- dóttir hjá Samhygö í Háskóla- bió nú á suimudag kl.lt, en þar verður m.a. viðstaddur upphafs- maður Samhygðar, rithöfundur- iiin Silo sem er frá Argentínu. Ingibjörg sagði að á þessu ári væri lögð sérstök áhersla á kynn- ingu og útbreiðslu Samhygðar og aö liður i þeirri kynningu væri ferö 7 manna hóps um heiminn. Feröin hefði hafist á Spáni sl. sunnudag, annar áfangastaður væri tsland, héðan yrði farið til Kaupmannahaf nar þaðan til Þýskalands og endað i Asíu og Suður-Ameriku. „Ný ieið, til orðin vegna nauðsynjar” — Ingibjörg, hvað er Sam- hygð? „Samhygðer félagsskapur sem vinnur að jafnvægi og þróun mannsins. Samhygðer ný leið, til oröin vegna nauðsynjar— leið til aögera þær grundvallarbreyting- ar sem þarf aö gera á tilveru mannsins, til þess aö hann tortimi ekki sjálfúm sér”. ..Innri vinnaeina leiðin” — Hvaða aðferð beitið þið til þess að ná þessu marki ykkar? „Eina leiöin til að gera þessar breytingar er aö vinna innri vinnu og öölast heilstæðan tilgang i lif- inu.” — Hvað er innri vinna? „Innri vinna eru skipulagöar hugaræfingar, þar sem hver og einn vinnur með sinni eigin reynslu að þvi' að sættast við for- tið sina, koma góðu skipulagi á sitt daglega lif, afmá kviða gagn- vart framtiðinni og finna raun- verulegan tilgang i lifinu.” — Hverer tilgangurinn ilifinu? „Tilgangurinn ætti aö vera sá að vera i jafnvægi sem einstakl- ingur og þjóð og hjálpa öðrum til hinssama. Maðurinn erlifvera og eins og aörar li'fverur lýtur hann lögmálum lifsins. Eitt af grund- vallarlögmálunum er að vaxa og þróast og nota orku sina á sem hagkvæmastan hátt. A sama hátt ogsársauki er merki um að eitt- hvað er að likamanum er þjáning innri togstreita — visbending lifs- ins til mannsins um að hugur hans starfi ekki rétt. Þannig er hamingjan ekki annað en merki þess að lifveran maður starfi rétt.” Ingibjörg Guðmundsdóttir hjá Sam hygð, segir Samhygð vera fé- lagsskap sem vinni að jafnvægi og þrtíuu maniisiiis. Tfmamyud-Ella — Það kom fram i máli Ingi- bjargar að nokkur hundruð manns eru nú félagar i Samhygð á Islandi, en hérlendis voru sam- tökin stofnuð iágúst ifyrra. Sagði Ingibjörg að útbreiðsla samtak- anna væri mjög ör og að þau störfuðu nú i 43 löndum, um allan heim. Sagöi hún aö starfið mótaö- istmjög afbók sem upphafsmað- ur samtakanna Siló skrifaði og hefur hún veriö þýdd á i'slensku og ber titilinn „Innri ró”. — AB mm Föstudagur 2. október 1981 fréttir Karpov sigraöi Karpov sigraði Kortsnoj i fyrstu skák þeirra i heims- meistaraeinviginu i Merano á Italiu i gær. Kortsnoj gaf skákina eftir 43 leiki. Að áliti sérfræöinga náði Kar- pov frumkvæðinu i miðtaflinu. 1 lokin haföi hann peö yfir og mun betri stööu en áskorandinn. I heimsmeistaraein- viginu gildir sú regla að sá sem fyrri verður til að vinna 6 skákir — jafntefli þá ekki talin meö — vinnur heims- meistarakeppnina. Eldur í Báta- nausti Slökkvilið Reykja- vikur var i gærmorg- un kvatt að Bátanausti i Reykjavik. En þar hafði þá kviknaö i drasli sem lá undir bát sem verið var að vinna við. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu log- aði talsverður eldur i draslinu en fljótlega gekk að ráða niðurlög- um hans og uröu þvi skemmdir á verðmæt- um litlar sem engar. —Sjó Gekk vel i hálk- unni á Akureyri „Þrátt fyrir mikla hálku á götum bæjar- ins, þá hefur umferðin gengið stórslysa- laust,” sagði lögregl- an á Akureyri i gær- kvöldi. „Þaö hefur aðeins oröið einn smávægi- legur árekstur og við höfum alveg sloppiö við meiðsl á fólki. Það er eins og fólk hafi farið mjög varlega i umferðinni, enda fáir komnir með vetrar- dekk undir bilana sina”, sagði lögregl- an. —Sjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.