Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 22

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 2. október 1981 <■» ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hótel Paradís I 5. sýning i kvöld kl. I 20. Uppselt. Blá aögangskort ■ gilda I 6. sýning laugardag I kl. 20. Uppselt I 7. sýning sunnudag | kl. 20. Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG REYKjAVÍKUR Rommi I i kvöld uppseit miövikudag uppselt Joi laugardag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Barn í garðinum Isunnudag kl. 20.30 Ifimmtudag kl. 20.30 [Aöeins örfáar j sýningar. iMiöasala i Iönó kl. |14-20.30. lími 16620 Revían Skornir Iskammtar. Miðnætursýning | Austurbæjarbíói Laugardag kl. 23.30 iMiöasala i Austur- Ibæjarbiói kl. 16-21. Slmi 11384. 9 til 5 •4*. Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna | ærilega um yfir- mann sinn sem er I ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafnrétti á skrifstofunni. Mynd | fyrir alla fjölskyld- una. Hækkaö verö Aöalhlutverk: Jancj Fonda, Lily Tomlinj og Dolly Parton Sýnd kl. 5, 7.15 og j 9.30 Nakta sprengjan Ný, smellin og bráö- fyndin bandarisk gamanmynd. Spæj-|| ari 86 ööru nafni Maxwell Smart, er gefinn 48 stunda frestur til aö foröa þvi aö KAOS varpi ,,Nektar sprengju” yfir allan heiminn. Aöalhlutverk: Don Adams, Silvia I Kristel Sýnd kl. 5, 7- 9 og n. ÍÍI13.84 Spennandi nýl bandarisk kvikmynd i litum, meö hinni geysivinsælu hljóm-1 sveit KISS. Komiö og hlustiö á þessa frægu hljóm- sveit i hinum nýju hljómflutningstækj- um biósins. íslenskur texti. | Sýnd kl. 5, 7, 9 Sim. 1 1475 Hefnd drekans (Challenge Me Dragon) Afar spennandi og | viöburöarik „Karate” mynd,| sem gerist i Hong Kong. Aöalhlutverk | leika karatmeist- ararnir Bruce Liang I og Yasuaki Kurada | Sýnd kl. 5, 7 og 9 | Bönnuöinnan 16ára. íGNBOGfll 0 19 000 [ Salur A Cannon- ball Run BURT REYNOIDS ROGER MOORE FARRAH FAWCETT DOMDEIUISE íANNONBALL Frábær gaman- mynd, eldfjörug frá byrjun til enda. Viöa frumsýnd núna viö metaösókn. Leik- stjóri: Hal Needham Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og I 11. Salur B Morðsaga i Myndin sem ruddi | veginn Bönnuö börnum Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9.05 og j 11.05 Salur C Stóri Jack |'*y 2 2 1-40 Svikamylla (Rough Cut) | Fyndin og spennandi |mynd frá Para- Imount. Myndin fjall- |ar um demantarán |og svikum sem þvi fyigja. Aðalhlutverk: Burt iReynolds, |Lesley-Ann Down, jDavid Niven. | Leikstjóri: Donald ISiegel lSýnd kl. 5, 7 og 9 Partizan : A J-v |Mjög spennandi og Isannsöguleg mynd |um baráttu skæru- lliöa i siöari heim- styrjöldinni. lAöalhlutverk: Rod 1 Taylor, Adam West. lEndursýnd kl. 11.15. Bönnuöinnan 16ára. lonabíó I 75,3n82 frumsýnir Hringadrótt- inssaga RAI Þll tlAKSIII IIAS MAStl RMINDI D A I RKIMI’IIAN I VISUAll/AnON Ol ONI Of ! I IIII IPICI ANfASII SOI OUH IJII RARY ACil Lt-T ' -5<JÍS Ný frábær teikni- mynd gerð af snill- ingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggö á hinni óviðjafnanlegu skáldsögu J.R.R. I Tolkien „The Lord of I the Rings” sem hlot- | iö hefur metsölu um | allan heim. I Leikstjóri: Ralph | Bakshi ISýnd kl.5, 7,30 og 10. | Bönnuö börnum inn- | an 12 ára | Myndin er tekin upp I i Dolby. I Sýnd I 4ra rása Star- | scope Stereo. 75*1 89 36 Bláa lónið ( T h e B I u e Lagoon) | Islenskur texti i'T. Afar skemmtileg og hrifandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Broo.ke Shields, Christopher Atkins, I Leo McKern, o.fl. jSýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iMynd þessi hefur alls staöar veriö sýnd meö metaö- sókn. lHækkaö verö John Waync • Rkhard Boonc "BfgJakc" | Hörkuspennandi og I viöburöahröö | Panavision-litmynd, lekta „Vestri” meö 1 John Wayne — Ric- j hard Boone jlslenskur texti iBönnuð innan 14 ára |Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10 og |11,10 Salur D Þjónn sem segirsex a '•Hteirur yt ■DOWNSTAm S>- Fjörug, skemmtileg og djörf ensk lit- | mynd meö Jack Wild - Diana Dors Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15 og 11,15 kvikmyndahornið Stjörnugjöf Tímans ■ Hljómsveitin KISS Fyrir KISS addáendur Austurbæjarbió KISS Leikstjóri Gordon Hessler Aðalhlutverk; Gene Simmons, Paul Stanley, Peter Criss, Ace Frehley, Anthony Zerbe og Deborah Ryan. ■ Hafi ég átt einhverjar væntingar um hvernig þessi mynd mundi vera þá voru þær ekki i neinu samræmi við raunveruleikann. Það sem maður átti von á voru ein- hverjir risahljómleikar með hljómsveitinni KISS og litið meira kannski skotið inn i við- tölum við meðlimi hljóm- sveitarinnar. Það sem maður fær aftur á móti er allt annað. Myndin fjallar um einhvern frekar brjálaöan visindamann sem eytt hefur bestu árum sinum i aö búa til vélmenni fyrir skemmtigarð. Eigandi skemmtigarðsins þykir gróöinn af þessum brúðum fara minnkandi svo hann ákveður að reka visinda- manninn og ráða KISS i stað- inn til að trekkja. Visinda- maðurinn verður sár- móðgaður og ákveöur að ganga frá KISS og garðinum. t myndinni er tónlist KISS spiluð og áhorfendur fá að sjá búta af tónleikum með þeim þannig aö aðdáendum hljóm- ■ sveitarinnar ætti ekki að leiðast á sýningu þótt ég hafi grun um að þeir séu ekki alltof hrifnir af þvi hve lágt heyrist i hátölurum biósins. Fyrir aðra er myndin vonlaus þvæla. Meðlimir KISS eru gæddir einhverjum ofurmannlegum hæfileikum og sigra þvi i bar- áttunni en I söguþráðinn er fléttað einhverri ástarsögu til aö fylla upp i 90 minúturnar. KISS 0 Cannonball Run ■¥ Svikamylla * * Blóðhefnd 0 Hringadrottinssaga* * ■¥■ Bláa lónið *. * Tónlist KISS er hrátt rokk eða groddarokk sem engan veginn fær notið sin nema hún sé keyrö af einhverjum krafti en ekki var um þaö aö ræöa i þessari mynd. Söguþráöurinn er vonlaust bull, sem fáir fá botn i enda ekki ætlað annað en að vera einhverskonar umgjörð um tónleika KISS en útkoman verður þveröfug, meira rými eytt i hann heldur en tónleik- ana. Undir lok myndarinnar er vondistrákurinn hefur safnast til feðra sinna segir eigandi skemmtigarðsins: Hann var mikill afreksmaður, mikill visindamaður. Þvilik sóun”. Já þvilik sóun... þ.e.a.s. á filmu. Sem sagt þeir sem litið gaman hafa af tónlist KISS fá litla ánægjuaf þviað sjá þessa myndog þeirsem gaman hafa af tónlistinni eru sennilega óánægðir meö hve lágt hún er spiluð. —FRI Friðrik Indriöason skrifar um kvikinyndir: * * * * frábær ■ * * * mjög góð ■ * * göð ■ * sæmileg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.