Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 21
21 jdagskrá úfvarps og sjónvarps m i i i i I I" \ ^U-jSri \ o o J v/ú 'T&- MKSnl Eg hef ekki séft Denna al ina. Þú heidur þé rkki ,,Ekki svo heppmG.” Stronduni, nú ti! íieinvius a( sonar útgéríiarm anns. Hún-teku! á móti gestuin i Félagsheimil Rafveitunnar viö Elliðaár, frt kl.20 i kvöld. Kveufélag Háteigssdknar . - minnir á sinn fyrsta fund á vétr- inum þriöjudaginn 6. október kl.20:-30. Nýir félagar velkomnir, mætið vel og stundvislega. Kvenfélag Breiðholts heldur fund i anddyri Breiðholts- skdla mánudaginn 5. okt. kl.20:30 stundvislega. Ingibjörg Þ. Rafnar lögfræðingur talar um réttarstöðu konunnar i hjúskap og við hjúskaparslit. Vetrarstarfið rætt, kaffiveiting- ar. Kvenfélagið Fjallkouurnar Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 5. okt. kl. 20:30 að Seljabraut 54. Venju- leg aðalfundarstörf, vetrarstarfið rætt, grænmetiskynning. Kársnessókn kaupir safnaöarheimili Fjársöfnun um helgina 1 Sóknarbörn Kárnespresta- kalls, Sem er 10 ára um þessar mundir, standa nú i húsakaupum. Hafa verið fest kaup á húsí þvi, sem næststendur kirkjudyrum og stendur við Kastalagerði. Er ætl- unin að nota það fyrir safnaðar- heimili og til ýmissa nota til hags- bóta fyrir söfnuðinn. Til aö fjár- magna fyrirtækið hefur verið gripið til þess ráðs að leita til sdknarbarnanna sjálfra og falast eftir framlögum þeirra. Fyrsta söfnunarátakið verður nú um helgina, 3.-4. október. Verður þá gengið i hús og gerir húsakaupa- nefnd sér vonir um að hvert heimili megi sjá af a.m.k. 200 kr. til þessa málefnis. t húsakaupanefnd eruSveinn A. Sæmundsson formaður, Vallar- ' gerði 2, simi 41260, Daði E. Jóns- son, Asbraut 15, simi 40190, Stef- ania Pétursdóttir, Þinghólsbraut 60, simi 41706, Vilhelmina Þor- valdsdóttir, Borgarholts- braut 31, simi 40551, Þorvarður Aki Eiriksson, Skólagerði 31, simi 42537. Safnaðarheimilið er opið um helgina, laugardag og sunnudag kl. 14-18, og boðið upp á molasopa. Eru allir, sem vilja þiggja boðnir velkomnir. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 30. september kl. 09.15 Kaup Saia 01 —Bandarikjadollar..................... 7,772 7,794 02 — Sterlingspund....................... 13,951 13,990 03—Kanadadollar ......................... 6,459 6,477 04 —Ilönsk króna........................ 1,0672 1,0702 05 —Norsk króná........................ 1,3100 1,3137 06 —Sænskkróna......................... 1,3896 1,3935 07 —Finnskt inark ..................... 1,7371 1,1,7421 08 —Franskur iranki..................... 1,4016 1,4056 09—Belgiskur franki..................... 0,2054 0,2059 10 — Svissneskur franki................ 3,9412 3,9523 11 — Hollensk florina.................. 3,0229 3,0315 - 12 — Vesturþýzkt mark.................. 3,3580 3,3675 13 — ítölsk lira ...................... 0,00663 0,00665 14 — Austurriskursch................... 0,4792 0,4805 15 — Portúg. Kscudo..............'..... 0,1198 0,1201 16 —Spánsku peseti .................... 0,0809 0,0811 17 — Japanskt yen...................... 0,03357 0,03366 18 —irsktpund............................ 12,239 12,274 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 8,8841 8,9093 bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokaó um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 «í- BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. föstuS: kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið manud. föstud. kl. 9 21. einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336- Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vesfmannaeyjum filkynn isf i 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kI 8 árdegis og a helgidog um er svaraó allan solarhringinn Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug—Vesturbæjar eru opnar fra kl 7.20 20.30. (Sundhóllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl 7.20 1 7 30 Sunnudaga kl.8 17.30 Kvennatimar ? Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum ki 2122 Gufuboð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7 9 og 14.30 tiI 20, a laugardog um kI 8 19 og a sunnudogum kl.9 13 Miðasölu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin á virkum dogum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum9 16.15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fostudaga k1.7 8 og k1.17 18.30. Kvennatimi a fimmtud 19 21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daqa kl 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 14.30 17.30 Fra Reykjavik K 1.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og oktober verða kvöldferðir á sunnudogum.— l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudogum. — i juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. . " m M m B fáuir; vil j enn á ný að m rokk, Þor - ist SAMH f ur .um sjón 21.20 og st iður. Eftir nefna þátt ti er öresk mennská. tu bylting- sérn kynn i tveimur vinm að . mannsihs. aöalhiu 31’kUlT mAo jíera mennska” 1 morgunútvar sjoudrni aour pailariiis Ay lor- tiö skaí hyggja. Gunnar les þar m.a söguna af ,,Huld iiuii ■ iki ' 11.30 syngur, Joan Baez lög eftir vmsa höfunda og leikur sjálf ujidir á gítar. jörðina -Af kvölddagskrá má minna sigð. I David Burke i b Staifns i myndiuni Hs útvarp Föstudagur 2.október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Inga Þóra Geirlaugs- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baruanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen I þýðingu Þóru K. Ámadóttur. Arni Blandon les (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslensk tónlist Jón Sig- urbjörnsson, Gunnar Egil- son, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Sigurður Markússon og Hans Ploder Franzson leika „Sextett 1949” fyrir blásara eftir Pál P. Pálsson/Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur Til- brigði um frumsamið rimnalag op. 7 eftir Árna Björnsson, Páll P. Pálsson stj. 11.00 Að fortið skal hyggja Umsjónarmaður þáttarins, Gunnar Valdimarsson, les úr sögunni af „Huld drottn- ingu hinni riku”. 11.30 Morguntónleikar Joan Baez syngur lög eftir ýmsa höfunda við eigin gitarleik og undirleik annarra. 12.00 Dagskrá . Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Fridagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen Guðrún Ægisdóttir les eigin þýðingu (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 SíðdegistónleikarGideon Kramer og Sinfóniuhljóm- sveitin i Vinarborg leika Fiölukonsert nr. 3 i G-dúr (K216) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart, Gideon Kram- er stj./Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven, Erich Leinsdorf stj. 17.20 Lagið mitt 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Daeskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vcttvangi 20.05 Nýttundir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 A fornu frægðarsetri Séra Agúst Sigurðsson á Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt af fjórum um Borg á Mýrum. 20.55 Frá tónlistarhátiðinui i Helsinki i fyrrahaust 21.20 Að gera jörðina mennska Þáttur um störf Samhygð- ar. Höfundar og flytjendur efnis: Helga Mattina Björnsdóttir, Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, Július Kr. Valdimarsson og Methú- salem Þórisson. Umsjónar- maður: Gisli Helgason. 22.00 Munnhörputríó Alberts Raisners leikur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (4).' 23.00 D jassþáttur Umsjónar- maður. Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 2. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni 20.50 Skonrokk Popptónlistar- þáttur. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 21.20 Hamar og sigð Bresk mynd i tveimur þáttum um Sovétriki kommúnismans. Hún var gerð i tilefni 60 ára afmælis rússnesku byltingarinnar. Þetta er mynd með gömlu myndefni og stuttum leiknum köflum . Fyrri þáttur: Frá bylting- unni tilokkardaga.Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. lfii.00 Ég kveö þig, mín kæra (Farewell My Lovely) Bandarísk biómynd frá 1975, byggð á skáldsögu eft- ir Raymond Chandler. Leik- stjóri: Dick Richards. Aðal- hlutverk: Robert Mitchum, CharlotteRampling og John Ireland. 23.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.