Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.10.1981, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 2. október 1981 öygf Testamentisins á blóbgjöfuin sé éitt af því sein Kristui hafi af- mimið”, sagði Einar Sigurbjörns- íii prófessor við guðfræðideild iáskóia ísiaiMÍs þegar 'l'Iminn ieitaði áiits lians á afstöðu Vötta iióva varðandi blóðgjafir. L’n eins og kunnugt er liggur nú uiigur maður þungt haldinn á Landspitálanuin, með bráðahvit- blæði og margir læknar tclja aö bióðgjöf gæti hjálpað honum. En þar sem hann cr nieðlimur I söfn- uðiVoUa Jehóva, þá þiggur hann ekki óð af trúarástæðum. ,,Ég held að Vottar Jehóva byggi þennan misskilning sinn á þeirri skoðun Gamla Testa- mentisins að sálin sé i blóðinu og þess vegna áliti Vottar Jehóva að þeir séu að gefa af sinni eigin sál Kmm *igurbjörti þegar þeir gefa blóð og sál annarra þegar þei blóð” sagði Einar. ■ I SSOE sem bpðið er upp á þegar um mjög alvarlega smitsjúkdóma er að ræða. Skúli sagði enníremur að sér væri ekki kunnugt um að hér á landi hefði þurft að neyða sjúk- ling til þess að þiggja blóð. Aftur á móti vissi hann að það hefði oft átt sér stað erlendis. „Við teljum að Biblian banni okkur neyslu blóðs hvort sem um er að ræða efni sem úr þvi eru unnin eða hreint blóð”, sagði Svanberg Jakobsson einn af um- siónarmönnum safnaðar Votta Mér er ekki kunnugt um að is- lenskir dómstólar hafi enn sem komiðergripið fram fyrir hendur foreldra sem eru i okkar söfnuði, fyrir það að hafa .hafnað blóðgjöf fyrirhöndbarna sinna. En ég veit að það hefur oft átt sér stað er- lendis. Enef til þess kemur hér á landi, þá álit ég og margir aðrir i söfnuðinum að þá séu menn að líjlrn rá?lin af tlllði” —S.IÓ leikurinn er sá að hún er aðeins að fóstra veslinginn litla sem fannst i reiðileysi á götu i bænum i fyrrádag. Góðhjörtuð kona rtiiskunnaði sig yfir litla krilið og tók hann með sér heim, þar sem hún hyggst fóstra hann uns réttur eigandi finnst. Fari svo að eigandinn finnist ekki, þá auglýsir konan hér með eftir einhverjum sem viidi taka hvolpinn i fóstur. Hann er nú til húsa i Skipholti 34. Þeir sem tii hvolpsins þekkja eða hafa áhuga er bent á að snúa sér til afgreiðsiu Timans i sima 86300, eöa að hringja i sima 21437. Timamynd —G.E. SÍBS dagurinn Sunnudaginn 4. okt. er árlegur merkja-og blaðsöludagur til ágóða fyrir starfsemi SÍBS. Söluböm óskast kl. 10 árdegis. Foreldrar, hvetjið börnin til að leggja göðumáfefni lið. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiðar. Vinningur er myndsegulbandstæki. Merki dagsins kostar 5 krónur og blaðið Reykjalundur 15 krónur. Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík og nágrenni: SÍBS, Suðurgötu 10, sími 22150 Mýrarhúsaskóli Melaskóli Austurbæjarskóli Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Vogaskóli Árbæjarskóli Fellaskóli Breiðholtsskóli Hólabrekkuskóli ölduselsskóli Otrateigur 52, s. 35398 Laugateigur26, s. 85023 Kópavogur: Kársnesskóli Kópavogsskóli Digranesskóli Garðabær: Flataskóli Hafnarfjörður: Breiðvangur 19 Lækjarkinn 14 Reykjavíkurvegur 34 Þúfubarð 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.