Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 76
20 2. mars 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Fullt hús! Ásinn efstur! Þá verðurðu bara að leita barnalegs húmors á öðrum stöðum! Ef þeir sem setja brandarana inn á heimasíðuna gera það ekki nógu ört fyrir þig er það bara leiðinlegt! Palli, það er gjörsamlega út í hött að þú krefjist einhvers fyrir ekki neitt! Vá! Mér þykir það leitt! Ég skil það vel! Straight flush! Ég er miður mín! En, hey... svona er þetta bara! Sorrí, Jói! Mér finnst ekki þægilegt að létta pyngjuna þína svona mikið! En, hey... svona er þetta bara! Það eru pirrandi leiðindahlutir sem eru bara til vandræða. Það er ruslpóstur, eitt- hvað sem maður fær sent á tölvupósti sem maður bað ekki um. Pabbi, hvað er spam? Skilurðu mig núna? Þetta á algjörlega við þig. Ég heiti Hannes, ekki Spam! Vá. Ég get gengið gegnum veggi! Vá! Ég er hinn alvitri, yfirnátt- úrulega dularfulli Sfinx! Ég nota dyrnar. Vá. Bless.Hvernig Þetta verður kannski dálítið sárt... Þær fréttir vikunnar að uppselt sé í allar sólarlandaferðir um páskana komu lík- lega engum á óvart, enda langflestir landsmenn fyrir löngu komnir með nóg af vetrinum sem hér hefur ríkt í allt of langan tíma. Íslendingar eru líka fyrir löngu orðnir atvinnumenn í sólböðum og ströndum, og það gefast sjaldan tækifæri á slíku hér á landi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þess vegna þykir okkur öllum kærkomið að komast á staði þar sem hægt er að fara út úr húsi án þess að eiga það á hættu að ýmist rigna niður eða frjósa í hel. Það eru engar nýjar upplýsing- ar að í kuldanum þráum við Íslendingar að komast í hita, og það er heldur ekkert nýtt að stór hluti þjóðarinnar þjáist af skammdegisþunglyndi yfir vetrar tímann. Mig minnir samt einhvern veginn að síðustu ár hafi skammdegisþunglyndið verið að hypja sig á brott á þess- um tíma ársins – enda farið að birta þokkalega. Skammdegis- þunglyndið svokallaða virðist samt ekki sýna á sér neitt farar- snið þetta árið. Þetta er nefni- lega ekkert endilega neitt skammdegis þunglyndi, heldur bara veðra- og vetrarþunglyndi. Og í hvert einasta skipti sem maður leyfir sér að þora að vona að nú komi betri tíð bylur á manni enn ein hríðin og manni er snar- lega kippt aftur niður á jörðina. Ef ég hefði möguleika á því væri ég stokkin upp í næstu flug- vél og farin á vit einhverra ævin- týra. En þangað til það gerist verður maður bara gera það næstbesta – og láta sig dreyma. Það er ágætis ráð til að losna við vetrarþunglyndið. Þegar það hellist yfir mig dreg ég þess vegna fram ferðabækur og skoða alla þá staði sem ég ætla ein- hvern tímann að heimsækja. Svo skoða ég heimabankann í gríð og erg og geri alls kyns áætl- anir um það hvernig ég ætla ein- hvern tímann að láta draumana rætast. STUÐ MILLI STRÍÐA Draumar um betri tíð ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR VANN BUG Á SKAMMDEGISÞUNGLYNDINU Miðasala hafin á midi.is! www.lokal.is Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700 • gerduberg@reykjavik.is GERÐUBERG www.gerduberg.is Gerðuberg 25 ára Þriðjudaginn 4. mars kl. 20-22 verður öllum velunnurum, samstarfsaðilum og fyrrverandi starfsfólki Gerðubergs boðið til veislu. Í tilefni dagsins verða opnaðar tvær sýningar: Stefnumót við safnara III Hljómfagurt stefnumót við tónlistarmenn og hljóðfærasafnara! Sýningarstjórn: Anik Todd og Una Stígsdóttir Sjö landa sýn María Loftsdóttir, alþýðulistakona, sýnir vatnslitastemmningar frá ferðalögum sínum um Argentínu, Bólivíu, Brasilíu, Ísland, Japan, Perú og Skotland. Hið breiða holt Ljósmyndasýning þar sem unglingar eiga stefnumót við afa sína eða ömmur! Sýningarstjóri: Berglind Jóna Hlynsdóttir. Styrktaraðili: Beco Vissir þú.. ..að í Gerðubergi er frábær aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og veislur? Salir og fundarherbergi fyrir 8 - 120 manns. „Sannkölluð veisla. Það er engu líkara en að kvikmyndaformið hafi hér með gengið í endurnýjun lífdaga.“ - David Denby, The New Yorker. „Stórfengleg! Skemmtilega ljóðræn og snertir gríðarlega við manni.“ - Andrew Sarris, New York Observer. „Vitnisburður um takmarkalausa möguleika og getu mannshugans.“ - Steven Rea, The Philadelphia Inquirer „Tilfinningalega sannfærandi og konfekt fyrir augun.“ - Jan Stuart, Newsday KLIPPIÐ HÉR! - Ekkert hlé á góðum myndum Ekkert hlé Minna af auglýsingum Engin truflun321 2 fyrir 1 allar frumsýningarhelgar gegn framvísun þessarar úrklippu. www.graenaljosid.is - Skráning í Bíóklúbb Græna ljóssins margborgar sig KÖFUNARKÚPAN OG FIÐRILDIÐ Besta handritið - Ronald Harwood Besta myndatakan - Janusz Kaminski Besta klippingin - Juliette Welfling TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA4 BESTI LEIKSTJÓRI Julian Schnabel Besti leikstjórinn - Julian Schnabel Besta erlenda myndin GOLDEN GLOBE VERÐLAUN2 FRUMSÝND 29. FEBRÚAR Í REGNBOGANUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.